Hverjir mæla með ACER fartölvum?


Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hverjir mæla með ACER fartölvum?

Pósturaf BerserK » Þri 17. Ágú 2004 13:40

Ég er að spá í að fá mér acer fartölvu sem að ræður við góða leiki og kostar ekki yfir 150 þús. Ég er dáddið að spá í Acer Aspire 1511LMi...einhver álit á henni eða hefur einhver reynslu á henni? Vita einhverjir um aðra fartölvu sem að er góð á þessu sviði?
Ps. Hún verður amk. að ráða við bf og cod og helst að geta keyrt doom 3 :twisted:




Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BerserK » Þri 17. Ágú 2004 13:48

Hvort ætli sé betra? radeon 9200 skjákortin í hinum ACER tölvunum eða þá fx 5700 sem að er í aspire?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Ágú 2004 14:19

ati 9700 og x600


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir mæla með ACER fartölvum?

Pósturaf Daz » Þri 17. Ágú 2004 14:36

BerserK skrifaði:Ég er að spá í að fá mér acer fartölvu sem að ræður við góða leiki og kostar ekki yfir 150 þús. Ég er dáddið að spá í Acer Aspire 1511LMi...einhver álit á henni eða hefur einhver reynslu á henni? Vita einhverjir um aðra fartölvu sem að er góð á þessu sviði?
Ps. Hún verður amk. að ráða við bf og cod og helst að geta keyrt doom 3 :twisted:

Ef þér líst vel á þessa þá ertu ekki að leita þér að fartölvu, heldur færanlegri borðtölvu. 3,8 kg og um 2 tíma batterísending?
Skoðaðu frekar MSI tölvurnar hjá tölvulistanum, færð 1,7 ghz Dotan (með 2 mb cache) 512 mb minni og ATI 9600 fyrir 158 þúsund. (Ekkert stýrikerfi). Minna en 3 kg og rúmlega 5 tíma batterísending (augljóslega samt ekki við að spila BF eða CS eða hvað það nú heitir allt ;) )

Verst reyndar að þeir eru ekki komnir með nýjasta "buildið" af MSI tölvunum sem hafa Radeon 9700 kortin.




Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BerserK » Þri 17. Ágú 2004 19:45

Já sko...ég get alltaf tengt hana við rafmagn, ég vill bara að hún sé öflug. Þessi tölva sem að þú nefndir er eiginlega of dýr :?



Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Þri 17. Ágú 2004 20:19

Acer eru fínar vélar, ég á eina og frændi minn líka og við erum mjög sáttir með þær:D


Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 18. Ágú 2004 01:21

BerserK skrifaði:Já sko...ég get alltaf tengt hana við rafmagn, ég vill bara að hún sé öflug. Þessi tölva sem að þú nefndir er eiginlega of dýr :?

En þá er samt gallinn að hún er nærri því 4 kíló. Nema þú ætlir alltaf að hafa hana á skrifborðinu, en þá viltu fá þér öðruvísi tölvu.




Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BerserK » Mið 18. Ágú 2004 13:10

Þetta er eiginlega öflugasta "leikjavélin" sem að ég hef fundið fyrir þennan pening. 3,8 kg. sleppa samt alveg



Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Mið 18. Ágú 2004 13:20

BerserK skrifaði:Þetta er eiginlega öflugasta "leikjavélin" sem að ég hef fundið fyrir þennan pening. 3,8 kg. sleppa samt alveg


Það er ábyggilega í góðu lagi ef þú ert að hugsa um góða LANpartívél. Ef þú ætlar að burðast með hana ásamt bókum í skólann, áttu eftir að þurfa að eyða öðru eins í hnykklækni.

2,2Kg vélin mín tekur nóg í þegar hún er komin í tösku ásamt bókum.




Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BerserK » Mið 18. Ágú 2004 14:43

Hún á líka eftir að verða notuð í skólann sko...Hún verður þá bara inní læstum skáp or some...



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 18. Ágú 2004 15:36

BerserK skrifaði:Hún á líka eftir að verða notuð í skólann sko...Hún verður þá bara inní læstum skáp or some...

Spurning hvort það væri ekki hagstæðara fyrir þig að leita þér að ódýrir notaðri fartölvu og uppfæra/kaupa þér bara góða leikjavél.




Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BerserK » Sun 22. Ágú 2004 01:17

Ég er eiginlega búinn að ákveða hvernig tölvu ég fæ mér :

Fartölva - Acer Aspire 2012WLCi ferðatölva
Örgjörvi - 1.5 GHz Intel Pentium M - Centrino með 1MB cache
Vinnsluminni - 512 MB DDR 333MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 40 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Skjár - 15.4" Widescreen WXGA með 1280x800dpi og 16.7 milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9700 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Innbyggðir stereo hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K mótald
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Annað - 3xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Infrared, Type II PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.0Kg, W 360 x D 273 x H 33,5mm
Rafhlaða - Li-ion rafhlaða, ending allt að 6 tímar
Annað - Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta

Verð aðeins kr. 172.690.
Eða staðgreitt kr. 159.900. með vsk


Hvernig lýst mönnum á þessa?
Þessi laggar ekkert í doom 3 og hún er með gegt skjákort og svo er hún létt og með massa rafhlöðu :P



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Sun 22. Ágú 2004 01:34

Alls ekki slæm en þó að auglýsingin lofi 6 tíma batteríendingu er líklegra að hún sé í kringum 3-4 klukkutímar í notkun.

Eini stóri gallinn við "specana" á þessari er að hún er með eldri pentium M örgjörvan, ekki þann nýja með 2 MB cahce. Hvort það munar einhverju í rauninni er víst samt álitamál.