Sælir vaktarar.
Ég var að byrja á Tölvubraut í Tækniskólanum (eða Upplýsingatækniskólanum) og í einu faginu fékk ég aðgang að http://www.netacad.com og þar ákvað ég að prufa þetta ágæta forrit.
Núna er ég bara að "fikta" mig áfram í því og mig vantar nokkrar einna síðu html vefsíður (kann ekki sjálfur að kóða í html, því miður :S)
Veit einhver hvar/hvort maður getur fengið einhvers komar pakka af html síðum?
Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síður
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síðu
Hver tölva í Packet Tracernum inniheldur web server með heimasíðu er það ekki nóg fyrir þig?, af hverju vantar þér eitthvað annað?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síðu
beatmaster skrifaði:Hver tölva í Packet Tracernum inniheldur web server með heimasíðu er það ekki nóg fyrir þig?, af hverju vantar þér eitthvað annað?
Því þær eru allar nákvæmlega eins. Ég vill hafa þær mismunandi. Ég hef mínar ástæður. Ég var bara að biðja um aðstoð, ekki að einhver færi að dæma hvað ég geri.
Bananas
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síðu
Ég skal þá ekkert aðstoða þig frekar við þetta...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síðu
mikkidan97 skrifaði:beatmaster skrifaði:Hver tölva í Packet Tracernum inniheldur web server með heimasíðu er það ekki nóg fyrir þig?, af hverju vantar þér eitthvað annað?
Því þær eru allar nákvæmlega eins. Ég vill hafa þær mismunandi. Ég hef mínar ástæður. Ég var bara að biðja um aðstoð, ekki að einhver færi að dæma hvað ég geri.
Það hefur einhvað gleymst að kenna þér smá auðmýkt.
Þegar maður biður um hjálp er ekki gáfulegt að vera með dónaskap.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síðu
Tbot skrifaði:mikkidan97 skrifaði:beatmaster skrifaði:Hver tölva í Packet Tracernum inniheldur web server með heimasíðu er það ekki nóg fyrir þig?, af hverju vantar þér eitthvað annað?
Því þær eru allar nákvæmlega eins. Ég vill hafa þær mismunandi. Ég hef mínar ástæður. Ég var bara að biðja um aðstoð, ekki að einhver færi að dæma hvað ég geri.
Það hefur einhvað gleymst að kenna þér smá auðmýkt.
Þegar maður biður um hjálp er ekki gáfulegt að vera með dónaskap.
Ég biðst afsökunnar á að vera með dónaskap. Ég hef bara lent of oft í því, þegar ég bið um einhverja hjálp, að fólk fer að drulla yfir hluti sem maður er að gera.
Bananas
Re: Cisco Packet Tracer - Vantar margar mismunandi html síðu
Til dæmis: http://www.htmltemplates.net/
Annars bara https://www.google.is/search?q=free+htm ... +templates
Annars bara https://www.google.is/search?q=free+htm ... +templates
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB