Sælir, er að skoða þetta, er eitthvað vit í þessu, er með adsl núna hjá vodafone, borga tæðan 8 þús þar, er þetta eitthvað til að skoða, ?
https://www.nova.is/barinn/internet/4g
Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
Tikkar ekki gagnamagnið hjá þeim bæði upp/niður og innlent/erlent?
S.s. allt tikkar..?
S.s. allt tikkar..?
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
Þarf einmitt að fara að pæla aðeins í þessu. Er að fara að flytja bráðum og skilst að hraðasta netsambandið sem ég fæ á nýja staðnum sé 4G. Er það þess virði og hvernig er með ping og svoleiðis?
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
bróðir minn er með svona, fær frábærann hraða á þetta líka
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
worghal skrifaði:bróðir minn er með svona, fær frábærann hraða á þetta líka
en einsog stöðugleika og ping osfr, bara flott ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
Eins og ég hef svosem sagt áður, aldrei búast við sama stöðugleika á 3/4G tengingu og á landlínu. Fjöldi samtíma notenda hefur bein áhrif á hraðann til þín á cellular sambandi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
hkr skrifaði:Tikkar ekki gagnamagnið hjá þeim bæði upp/niður og innlent/erlent?
S.s. allt tikkar..?
Það held ég, maður yrði fljótur að spæna upp kvótann.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
Myndi mæla hvað þú notar í bandvídd á mánuði fyrst, innlennt sem erlend, download sem og upload.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver búinnn að prufa 4g heima ?
ég er me þetta og er ekkert allt of sáttur. Ekki séns að halda sig fyrir neðan þetta 100 gig hámark. Er reyndar kominn með 200 gig núna. Er líks að restarta ráternum svona 2-3 í viku. Plús að þú þú þarft að kaupa ráterinn. Box sem er stærst kostar 20 déskotans þúsund miðað við að þú gerir 6 mánaða samning.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180