HTC ONE M7 (skipti)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf Gunnarulfars » Fim 22. Ágú 2013 01:26

Ég er búinn að hugsa um hvort að það sé einhver sem eigi galaxy S4 sem hefur áhuga á að skipta á símum og ég myndi borga á milli. Ef það er einhver áhugi á þessu þá væri gaman að skoða þetta. Endilega gagngrýnið þessa hugmynd.
Nýr HTC ONE kostar 109 þúsund og ný s4 kostar 104 þús.
Það væri ekkert mál að skipta aftur til baka ef hinum aðilanum litist ekki á símann, ef síminn væri í sama ástandi og hann var afhentur í.

Mig er langar að skipta aftur yfir í samsung afþví ég átti s3 í heilt ár og átti góðar stundir með þeim síma en ég ákvað að skipta yfir í htc one og prufa þann síma og stýrikerfi. Þennan síma elska ég en upprunalega stýrikerfið er ekki mjög þægilegt þannig ég skiptir yfir í Cyanogen 10.1 og MIUI. Ég er núna með MIUI V5 í símanum og það stýrikerfi er mjög þægilegt. Gæti látið upprunalega stýrikerfið, MIUI eða Cyanogen vera í símanum.

SPECS - http://www.gsmarena.com/htc_one-5313.php
Cyanogen 10.1 - http://www.youtube.com/watch?v=5nDhDwstviA
MIUI V5 - http://www.youtube.com/watch?v=Vwbd9XgNAZU

ATH. setti þráðinn í símar til sölu, fannst það mest viðeigandi söluflokkurinn
Síðast breytt af Gunnarulfars á Fim 22. Ágú 2013 14:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf gissur1 » Fim 22. Ágú 2013 08:53

Skipti á iPhone 5 ?


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf chaplin » Fim 22. Ágú 2013 09:39

Hvar er hann keyptur, hvað er hann gamall og lítur hann vel út? :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf Gunnarulfars » Fim 22. Ágú 2013 14:48

Keyptur hjá símanum. Engar rispur á skjá né bakhlið. Hef misst hann einu sinni og það er sést smá á honum, skemmdin er í umgjörðinni en hefur lítil sem engin áhrif á útlit símans.
Sést á myndinni hér fyrir neðan hvar skemmdin er. #paintskills
Viðhengi
htc.jpg
htc.jpg (12.63 KiB) Skoðað 839 sinnum



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf chaplin » Fim 22. Ágú 2013 15:23

Virkar 4G og ef ekki hefur þú prufað annað baseband?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf Gunnarulfars » Fim 22. Ágú 2013 15:34

chaplin skrifaði:Virkar 4G og ef ekki hefur þú prufað annað baseband?
4G svínvirkar. Ertu að spá í skiptum eða ertu bara að forvitnast?
Síðast breytt af Gunnarulfars á Fim 22. Ágú 2013 18:02, breytt samtals 1 sinni.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 924
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf Orri » Fim 22. Ágú 2013 17:54

Ertu bara að skoða skipti eða ertu líka að selja?
Ef þú ætlar að selja hann, ertu með einhverja verðhugmynd?




Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf Gunnarulfars » Fim 22. Ágú 2013 18:01

Orri skrifaði:Ertu bara að skoða skipti eða ertu líka að selja?
Ef þú ætlar að selja hann, ertu með einhverja verðhugmynd?

Ég er ekki að selja en myndi láta hann fara fyrir 90 þús, það er of mikið fyrir flesta.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf mercury » Fim 22. Ágú 2013 20:11

frábær sími í alla staði konan með s4 og ég the one og myndi ekki láta mér detta í hug að skipta, en gangi þig vel með þetta.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 832
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: HTC ONE M7 (skipti)

Pósturaf Hrotti » Sun 25. Ágú 2013 13:35

ég er með hvítann galaxy s4 keyptan í hátækni og væri alveg til í að skoða skipti. Ég er reyndar hæst ánægður með hann en er pínu forvitinn um htc one.


Verðlöggur alltaf velkomnar.