Ég ætla að fara kaupa mér Router og er í smá vandræðum með að velja.
Kröfur:
- Hann þarf að virka fyrir bæði ADSL og ljósleiðara. (Mögulega Ljósnet líka)
(Er með ADSL núna en bíð eftir að Gagnaveitan klári að tengja húsið hjá mér eða að Ljósnetið komi). - Þarf að vera hægt að stilla DNS fyrir þjónustu eins og playmo.tv og unblock-us
- Wi-Fi
- Þokkalegt Sequrity.
- > 3 x Ethernet port.
- Viðmiðunarverð er 20.000
Þekkir einhver þennan Router? Er hægt að stilla DNS í þessum?
Linksys Dual-Band N600 Wireless Router, EA2700.