Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Sælir, ég er ungur maður og er að leita mér að íbúð. Vandamálið er að þær eru allar ógeðslega dýrar og þar að leiti hef ég varla efni á þeim!
Ég sá 2 herbegja íbúð í Reykjavík á 160 þús!!!!
Þótt að ég sé yfir höfuð á móti of miklum ríkisafskiptum þá er ég farinn að hallast að þeirri hugmynd að ríkið eigi einfaldlega að sjá um það yfir höfuð að leiga fólki íbúðir þar sem að núverandi kjaftæði í ibúðarmálum virðist sýna fram á það að markaðslögmálum einum og sér er ekki treystandi fyrir þessu.
Ríkið á eiga íbúðinar og leigja þær til fólks á viðráðanlegu verði. Einkageirinn ætti reyndar samt að sjá um að smíða þær, en ríkið ætti samt að vera eigandinn.
Skoðun?
Ég sá 2 herbegja íbúð í Reykjavík á 160 þús!!!!
Þótt að ég sé yfir höfuð á móti of miklum ríkisafskiptum þá er ég farinn að hallast að þeirri hugmynd að ríkið eigi einfaldlega að sjá um það yfir höfuð að leiga fólki íbúðir þar sem að núverandi kjaftæði í ibúðarmálum virðist sýna fram á það að markaðslögmálum einum og sér er ekki treystandi fyrir þessu.
Ríkið á eiga íbúðinar og leigja þær til fólks á viðráðanlegu verði. Einkageirinn ætti reyndar samt að sjá um að smíða þær, en ríkið ætti samt að vera eigandinn.
Skoðun?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16605
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Veit nú ekki hvort það sé rétt að þjóðnýta íbúðirnar
En húsnæðismarkaðurinn hjá okkur er í tómu tjóni eins og svo margt annað hér.
Góð byrjun væri að lagfæra lán landsmanna, banna verðtryggingu og bjóða upp á fasta 3.5% vexti eins og í Noregi.
Þá myndi sjálfkrafa vindast ofan af þessu rugli.
En húsnæðismarkaðurinn hjá okkur er í tómu tjóni eins og svo margt annað hér.
Góð byrjun væri að lagfæra lán landsmanna, banna verðtryggingu og bjóða upp á fasta 3.5% vexti eins og í Noregi.
Þá myndi sjálfkrafa vindast ofan af þessu rugli.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6801
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Ríkið á fullt af íbúðum í gegnum bankana ekki satt?
Væri rosalega skynsamlegt að nýta þær.
Væri rosalega skynsamlegt að nýta þær.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Og hvað gerist fyrir fólk sem á íbúð eða hús? Hvaða íbúðir á að þjóðnýta? Á ríkið að þurrka út starfsemi á leiguíbúðum? Hvað um leiguhúsnæði almennt?
Guðjón bendir á sterka punkta. Fasteignaverð og lán sem eru á fasteignum hér á landi eru óeðlilega há. Verst er er að engin hefur hingað til fundið lausn sem að meirihluti er til í að sætta sig við.
Guðjón bendir á sterka punkta. Fasteignaverð og lán sem eru á fasteignum hér á landi eru óeðlilega há. Verst er er að engin hefur hingað til fundið lausn sem að meirihluti er til í að sætta sig við.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Byggingareglugerðir koma í veg fyrir að hægt sé að byggja húsnæði ódýrt.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1703
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Íbúðalánasjóður og bankarnir eiga hundruðir ef ekki þúsundir íbúða/húsa sem þeir geta ekki sett á sölu því þá hrynur fasteignaverð. Og með því myndu eignir bankanna rýrna.
Ég myndi alveg sætta mig við ábyrga fjármálastjórn, svona meira eins og er í Noregi, þá myndi þetta nokkurnvegin lagast sjálfkrafa. Íslendingar virðast bara ófærir um það.GuðjónR skrifaði:Góð byrjun væri að lagfæra lán landsmanna, banna verðtryggingu og bjóða upp á fasta 3.5% vexti eins og í Noregi.
Þá myndi sjálfkrafa vindast ofan af þessu rugli.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16605
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
appel skrifaði:Byggingareglugerðir koma í veg fyrir að hægt sé að byggja húsnæði ódýrt.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
Oft er ódýrt = lélegt eða fúsk, hús eru byggð með það í huga að standa í 100 ár eða lengur, sé slakað á byggingarreglugerð þá fáum við verri hús með allskonar vandamálum svo sem lélegri hljóðvist dýrari upphitunn, lekavandamálum etc. Og til langs tima litið þá væri það kannski dýrasta og versta húsnæðið sem á endanum engin myndi vilja. Fjármagnskostnaður(okurvextir + verðtrygging) er dýrasti liðurinn í heimilunum en ekki efni og vinna.
Stutturdreki skrifaði:Ég myndi alveg sætta mig við ábyrga fjármálastjórn, svona meira eins og er í Noregi, þá myndi þetta nokkurnvegin lagast sjálfkrafa. Íslendingar virðast bara ófærir um það.
Alveg sammála, enda eigum við að gera það sem ég talað um í byrjun hruns, fara með varðskipt og ráðast á Noreg og lýsa yfir stríði. Gefast svo strax upp og þá erum við undir þeirra stjórn! hehehe
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Það eru samt alls konar kröfur sem eru gerðar í byggingarreglugerðum sem bætir íbúðir ekkert en kemur bara í veg fyrir að ódýrara húsnæði sé byggt. T.d. þurfa að vera 2 salerni í íbúðum stærri en 110fm (kannski oftast gott, en það *þarf* ekki endilega að vera). Það er reyndar búið að taka út lágmarksstærð svefnherbergis en það var eitt það asnalegasta í þessum reglum.GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Byggingareglugerðir koma í veg fyrir að hægt sé að byggja húsnæði ódýrt.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
Oft er ódýrt = lélegt eða fúsk, hús eru byggð með það í huga að standa í 100 ár eða lengur, sé slakað á byggingarreglugerð þá fáum við verri hús með allskonar vandamálum svo sem lélegri hljóðvist dýrari upphitunn, lekavandamálum etc. Og til langs tima litið þá væri það kannski dýrasta og versta húsnæðið sem á endanum engin myndi vilja. Fjármagnskostnaður(okurvextir + verðtrygging) er dýrasti liðurinn í heimilunum en ekki efni og vinna.
Margir færari en ég hafa komið þessu betur frá sér. T.d. http://www.visir.is/allar-ibudir-eins/a ... 2703099999
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Byggingareglugerðir koma í veg fyrir að hægt sé að byggja húsnæði ódýrt.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
Oft er ódýrt = lélegt eða fúsk, hús eru byggð með það í huga að standa í 100 ár eða lengur, sé slakað á byggingarreglugerð þá fáum við verri hús með allskonar vandamálum svo sem lélegri hljóðvist dýrari upphitunn, lekavandamálum etc. Og til langs tima litið þá væri það kannski dýrasta og versta húsnæðið sem á endanum engin myndi vilja. Fjármagnskostnaður(okurvextir + verðtrygging) er dýrasti liðurinn í heimilunum en ekki efni og vinna.
)
Tja, ég er ekki að tala um gæðakröfur eða öryggiskröfur, heldur reglugerðir sem segja til um t.d. fermetrafjölda baðherbergis, stærð dyra, fjölda bílastæða per íbúð, og allskyns kvaðir um hvernig skal staðið að hönnun. Íbúðir eru byggðar stórar, og mikið pláss fyrir undir slíkar fjölbýlisbyggingar, sem veldur því að borgin þenst út. Þetta er vítahringur.
Eitthvað um 30% "heimila" í landinu eru einstaklingsheimili, sem þýðir að einn býr í heimili, eldra fólk og ungt fólk og einyrkjar. Samt er framboð á einstaklingsíbúðum varla til, og ekki er verið að byggja þannig.
http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP19720
http://blog.pressan.is/arkitektur/2013/ ... nbylishus/
http://blog.pressan.is/arkitektur/2013/ ... ro-ibudir/
*-*
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Það er merkilegt hvað margir, sérstaklega úr röðum húsnæðiseigenda, hafa áhuga á því að banna verðtryggingu. Ástæðan er sú að bann (afnám) verðtryggingar kæmi til með að lækka fasteignaverð án þess að lækka höfuðstól lánanna (m.v. umbreytingu í óverðtryggð lán) og skilja flest heimili eftir með enn verri neikvæða eignastöðu. Misskilningurinn liggur í reiðinni gagnvart verðtryggingunni sem ætti fremur að beinast gegn verðbólgunni (og áfram gegn stéttarfélögunum og skammsýnum stjórnmálamönnunum).
Afhverju lækkar afnám verðtryggingar fasteignaverð? Jú af því að aðrir lánamöguleikar eru mun dýrari til skamms tíma séð, þ.e. með hærri greiðslugetu. Það lækkar því stórkostlega kaupgetu þeirra sem eru að kaupa sér íbúð. Það sem skiptir máli er í raun greiðslubyrðin. Meðal annars þess vegna myndi til dæmis vaxtalækkun hækka fasteignaverð og vaxtahækkun lækka það.
Að lokum verða vextir hér aldrei eins og í Noregi nema með gjaldeyrishöftum og fjármagnsskömmtunum eins og á áttunda áratugnum. Á þeim tíma voru jú lágir vextir en það fengu engir lán nema innvígðir flokksgæðingar. Aðrir þurftu að leita í svarta lánastarfsemi á "eðlilegri" vöxtum.
Að mínu mati, sem eflaust er óvinsælt, hefði aldrei átt að "bjarga" heimilunum (eða fyrirtækjunum) heldur senda þau í þrot sem voru á þeirri leið og flæða markaðinn með ódýrum eignum og örva þannig fjárfestingar. Eignaverð myndi lækka og heimilin væru tveimur árum seinna skuldlaus og í aðstöðu til að byrja aftur frá grunni með heilbrigðan eignamarkað. Þess í stað voru heimilin dæmd, með t.d. 110% leið og greiðsluaðlögun, til að sætta sig við neikvæða eignastöðu til langbúðar og bundnar hendur hvað varðar fasteignaviðskipti. Það græða engir á þessu fyrirkomulagi nema bankarnir (og jú þar með ríkið) og þeir aðilar sem höfðu ofur tilfinningaleg tengsl við steypuklumpinn sinn. Spurningin er hér hvort maður vill taka 2 mögur ár og frelsi í kjölfarið eða að vera hnepptur í eilífan skuldaþrældóm.
Og ríkið á almennt ekki að vera að standa í útleigustarfsemi. Það ætti frekar að leiðrétta markaðsbrestinn en að verja peningum þriðju aðila (annarra skattgreiðenda) í að vinna gegn honum.
Afhverju lækkar afnám verðtryggingar fasteignaverð? Jú af því að aðrir lánamöguleikar eru mun dýrari til skamms tíma séð, þ.e. með hærri greiðslugetu. Það lækkar því stórkostlega kaupgetu þeirra sem eru að kaupa sér íbúð. Það sem skiptir máli er í raun greiðslubyrðin. Meðal annars þess vegna myndi til dæmis vaxtalækkun hækka fasteignaverð og vaxtahækkun lækka það.
Að lokum verða vextir hér aldrei eins og í Noregi nema með gjaldeyrishöftum og fjármagnsskömmtunum eins og á áttunda áratugnum. Á þeim tíma voru jú lágir vextir en það fengu engir lán nema innvígðir flokksgæðingar. Aðrir þurftu að leita í svarta lánastarfsemi á "eðlilegri" vöxtum.
Að mínu mati, sem eflaust er óvinsælt, hefði aldrei átt að "bjarga" heimilunum (eða fyrirtækjunum) heldur senda þau í þrot sem voru á þeirri leið og flæða markaðinn með ódýrum eignum og örva þannig fjárfestingar. Eignaverð myndi lækka og heimilin væru tveimur árum seinna skuldlaus og í aðstöðu til að byrja aftur frá grunni með heilbrigðan eignamarkað. Þess í stað voru heimilin dæmd, með t.d. 110% leið og greiðsluaðlögun, til að sætta sig við neikvæða eignastöðu til langbúðar og bundnar hendur hvað varðar fasteignaviðskipti. Það græða engir á þessu fyrirkomulagi nema bankarnir (og jú þar með ríkið) og þeir aðilar sem höfðu ofur tilfinningaleg tengsl við steypuklumpinn sinn. Spurningin er hér hvort maður vill taka 2 mögur ár og frelsi í kjölfarið eða að vera hnepptur í eilífan skuldaþrældóm.
Og ríkið á almennt ekki að vera að standa í útleigustarfsemi. Það ætti frekar að leiðrétta markaðsbrestinn en að verja peningum þriðju aðila (annarra skattgreiðenda) í að vinna gegn honum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16605
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
dori skrifaði:Það eru samt alls konar kröfur sem eru gerðar í byggingarreglugerðum sem bætir íbúðir ekkert en kemur bara í veg fyrir að ódýrara húsnæði sé byggt. T.d. þurfa að vera 2 salerni í íbúðum stærri en 110fm (kannski oftast gott, en það *þarf* ekki endilega að vera). Það er reyndar búið að taka út lágmarksstærð svefnherbergis en það var eitt það asnalegasta í þessum reglum.GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Byggingareglugerðir koma í veg fyrir að hægt sé að byggja húsnæði ódýrt.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
Oft er ódýrt = lélegt eða fúsk, hús eru byggð með það í huga að standa í 100 ár eða lengur, sé slakað á byggingarreglugerð þá fáum við verri hús með allskonar vandamálum svo sem lélegri hljóðvist dýrari upphitunn, lekavandamálum etc. Og til langs tima litið þá væri það kannski dýrasta og versta húsnæðið sem á endanum engin myndi vilja. Fjármagnskostnaður(okurvextir + verðtrygging) er dýrasti liðurinn í heimilunum en ekki efni og vinna.
Margir færari en ég hafa komið þessu betur frá sér. T.d. http://www.visir.is/allar-ibudir-eins/a ... 2703099999
Já ég er sammála að nýja byggingarreglugerðin er svolítið úti á túni hvað þetta varðar og reyndar margt annað.
Gr. 6.7.10
Baðherbergi og snyrtingar.
Í hverri íbúð skal vera sérstakt rými þar sem eru hreinlætistæki, hreinlætisaðstaða, salerni,
baðaðstaða og handlaug. Hreinlætistækjum má koma fyrir í einu herbergi sem skal vera
a.m.k. 5,0 m² eða í tveimur herbergjum, samtals a.m.k. 7,0 m², og skal þá handlaug vera í
þeim báðum. Í íbúðum stærri en 110 m² að nettó flatarmáli, án sameignar, skal auk fullbúins
baðherbergis vera snyrting sem rúmar handlaug og salerni.
Aðkoma að snyrtingu eða baðherbergi íbúðar skal ekki vera beint úr stofu, eldhúsi eða
borðstofu, nema í íbúðum sem eru 55 m² eða minni, né frá svefnherbergi, nema annað
baðherbergi eða snyrting sé í íbúðinni.
Aðkoma að öðrum rýmum íbúðar skal ekki vera um baðherbergi eða snyrtingu, nema
aðkoma að þvottaherbergi.
Snyrtingar og baðherbergi í íbúðum sem hannaðar eru á grundvelli algildrar hönnunar
skulu hönnuð þannig að þau uppfylli eftirfarandi kröfur:
a. Stærð herbergis skal vera nægjanleg og grunnflötur þannig skipulagður að hægt sé að
koma við hindrunarlausu snúningssvæði, a.m.k. 1,50 m að þvermáli, framan við salerni.
Öðru megin salernis skal vera hindrunarlaust svæði, a.m.k. 0,90 m breitt, og hinu megin
salernis skal vera samsvarandi svæði, a.m.k. 0,20 m að breidd.
b. Mögulegt skal vera að koma fyrir þreplausu sturtusvæði.
c. Gerð og frágangur veggja við sturtu- og salernissvæði skal vera þannig að hægt sé að
koma fyrir nauðsynlegum stuðningsbúnaði.
d. Hurð skal opnast út eða vera rennihurð.
Baðherbergi og snyrtingar íbúða skulu uppfylla kröfur til votrýma og skulu þau loftræst
skv. ákvæðum kafla 10.2.
Mannvirkjastofnun skal gefa út leiðbeiningar um framkvæmd þessarar greinar.
http://www.mannvirkjastofnun.is/library ... d_2012.pdf
En fyrst við erum að tala um fráánlega hluti, af hverju er rukkað fyrir kalda vatnið og holræsagjald eftir flatarmáli íbúðar en ekki fjölda þeirra sem búa þar?
T.d. manneskja sem býr ein í 200m2 borgar 2x meira í þessi gjöld en 5 manneskjur til samans sem búa í 100m2.
Ef þú býrð einn í 50m2 og flytur svo í 100m2 þá tvöfaldast kaldavatns og holræsagjaldið, verðu skyndilega að drekka meira vatn og kúka eins og það sé engin morgundagurinn?
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
GuðjónR skrifaði:dori skrifaði:Það eru samt alls konar kröfur sem eru gerðar í byggingarreglugerðum sem bætir íbúðir ekkert en kemur bara í veg fyrir að ódýrara húsnæði sé byggt. T.d. þurfa að vera 2 salerni í íbúðum stærri en 110fm (kannski oftast gott, en það *þarf* ekki endilega að vera). Það er reyndar búið að taka út lágmarksstærð svefnherbergis en það var eitt það asnalegasta í þessum reglum.GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Byggingareglugerðir koma í veg fyrir að hægt sé að byggja húsnæði ódýrt.
Ef þú kemur í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á ódýrt nýbyggt þá heldur það uppi háu verði á eldri eignum.
Svolítið einsog með bíla, ef nýjir bílar kostar mikið þá hækkar verð á notuðum bílum.
Oft er ódýrt = lélegt eða fúsk, hús eru byggð með það í huga að standa í 100 ár eða lengur, sé slakað á byggingarreglugerð þá fáum við verri hús með allskonar vandamálum svo sem lélegri hljóðvist dýrari upphitunn, lekavandamálum etc. Og til langs tima litið þá væri það kannski dýrasta og versta húsnæðið sem á endanum engin myndi vilja. Fjármagnskostnaður(okurvextir + verðtrygging) er dýrasti liðurinn í heimilunum en ekki efni og vinna.
Margir færari en ég hafa komið þessu betur frá sér. T.d. http://www.visir.is/allar-ibudir-eins/a ... 2703099999
Já ég er sammála að nýja byggingarreglugerðin er svolítið úti á túni hvað þetta varðar og reyndar margt annað.Gr. 6.7.10
Baðherbergi og snyrtingar.
Í hverri íbúð skal vera sérstakt rými þar sem eru hreinlætistæki, hreinlætisaðstaða, salerni,
baðaðstaða og handlaug. Hreinlætistækjum má koma fyrir í einu herbergi sem skal vera
a.m.k. 5,0 m² eða í tveimur herbergjum, samtals a.m.k. 7,0 m², og skal þá handlaug vera í
þeim báðum. Í íbúðum stærri en 110 m² að nettó flatarmáli, án sameignar, skal auk fullbúins
baðherbergis vera snyrting sem rúmar handlaug og salerni.
Aðkoma að snyrtingu eða baðherbergi íbúðar skal ekki vera beint úr stofu, eldhúsi eða
borðstofu, nema í íbúðum sem eru 55 m² eða minni, né frá svefnherbergi, nema annað
baðherbergi eða snyrting sé í íbúðinni.
Aðkoma að öðrum rýmum íbúðar skal ekki vera um baðherbergi eða snyrtingu, nema
aðkoma að þvottaherbergi.
Snyrtingar og baðherbergi í íbúðum sem hannaðar eru á grundvelli algildrar hönnunar
skulu hönnuð þannig að þau uppfylli eftirfarandi kröfur:
a. Stærð herbergis skal vera nægjanleg og grunnflötur þannig skipulagður að hægt sé að
koma við hindrunarlausu snúningssvæði, a.m.k. 1,50 m að þvermáli, framan við salerni.
Öðru megin salernis skal vera hindrunarlaust svæði, a.m.k. 0,90 m breitt, og hinu megin
salernis skal vera samsvarandi svæði, a.m.k. 0,20 m að breidd.
b. Mögulegt skal vera að koma fyrir þreplausu sturtusvæði.
c. Gerð og frágangur veggja við sturtu- og salernissvæði skal vera þannig að hægt sé að
koma fyrir nauðsynlegum stuðningsbúnaði.
d. Hurð skal opnast út eða vera rennihurð.
Baðherbergi og snyrtingar íbúða skulu uppfylla kröfur til votrýma og skulu þau loftræst
skv. ákvæðum kafla 10.2.
Mannvirkjastofnun skal gefa út leiðbeiningar um framkvæmd þessarar greinar.
http://www.mannvirkjastofnun.is/library ... d_2012.pdf
En fyrst við erum að tala um fráánlega hluti, af hverju er rukkað fyrir kalda vatnið og holræsagjald eftir flatarmáli íbúðar en ekki fjölda þeirra sem búa þar?
T.d. manneskja sem býr ein í 200m2 borgar 2x meira í þessi gjöld en 5 manneskjur til samans sem búa í 100m2.
Ef þú býrð einn í 50m2 og flytur svo í 100m2 þá tvöfaldast kaldavatns og holræsagjaldið, verðu skyndilega að drekka meira vatn og kúka eins og það sé engin morgundagurinn?
Líklega er erfitt að rukka per íbúa. Á að fara eftir því hverjir eru skráðir með lögheimili? Sumir eru skráðir með lögheimili þar sem þeir hafa ekki búsetu. Það myndi opna á það að aðeins einn væri skráður í heimili þar sem klárlega kannski 10 búa. Svo fækkar íbúum, á þá að miða við þann tíma sem íbúinn býr í húsnæðinu? Gæti verið erfitt að reikna út. Fermetrafjöldi húsnæðis er yfirleitt fastur og óbreytilegur og auðveldara að miða við hann. Auk þess ef það á að miða við fjölda með lögheimili, þá verður erfitt fyrir fólk að flytja lögheimili sitt því enginn vill auka álagningu á sig.
*-*
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Fólki vantar húsnæði, það er til nóg af húsnæði, ríkið á töluvert af því.
Hæfileikinn til að halda því frá þeim sem þurfa eða geta nýtt það betur án þess að vera brendur á báli = pólítík.
Hæfileikinn til að halda því frá þeim sem þurfa eða geta nýtt það betur án þess að vera brendur á báli = pólítík.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16605
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
appel skrifaði:Líklega er erfitt að rukka per íbúa. Á að fara eftir því hverjir eru skráðir með lögheimili? Sumir eru skráðir með lögheimili þar sem þeir hafa ekki búsetu. Það myndi opna á það að aðeins einn væri skráður í heimili þar sem klárlega kannski 10 búa. Svo fækkar íbúum, á þá að miða við þann tíma sem íbúinn býr í húsnæðinu? Gæti verið erfitt að reikna út. Fermetrafjöldi húsnæðis er yfirleitt fastur og óbreytilegur og auðveldara að miða við hann. Auk þess ef það á að miða við fjölda með lögheimili, þá verður erfitt fyrir fólk að flytja lögheimili sitt því enginn vill auka álagningu á sig.
Til dæmis já, allir þurfa að nota klósett og kalt vatn óháð búsetu það væri því hægt að nota lögheimili. Þetta myni þá líka stuðla að því að menn væru með lögheimilið rétt skráð því ekki viltu borga gjöld fyrir aðra, ef 10 íbúar væru skráðir á þitt lögheimili þá þyrftir þú sem fasteignaeigandi að greiða fyrir þá.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1272
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 419
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Þú bara flytur út á land þegar markaðurinn í RVK er ónýtur, eðlilegt að fólk flytjist þangað rétt eins og það flytur í bæinn af öðrum ástæðum. Nei takk við þjóðnýtingu eða óhóflegum rikisafskiptum, já takk við öðrum gjaldmiðli sem er í lagi og þetta ásamt flestum vandamálum tengdum verðtryggingu og fjármálakerfinu skánar strax.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Templar skrifaði:Þú bara flytur út á land þegar markaðurinn í RVK er ónýtur, eðlilegt að fólk flytjist þangað rétt eins og það flytur í bæinn af öðrum ástæðum. Nei takk við þjóðnýtingu eða óhóflegum rikisafskiptum, já takk við öðrum gjaldmiðli sem er í lagi og þetta ásamt flestum vandamálum tengdum verðtryggingu og fjármálakerfinu skánar strax.
Já er það?
Svona eins og í Grikklandi, Spáni, Portúgal, Ítalíu, Kýpur, Írlandi og víðar í landi Evrúbúa sem hafa kokgleypt þetta agn og tekið upp aðra mynt?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1272
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 419
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Strámaður - hérna er þetta enn VERRA vegna gjaldmiðils, kreppa + gjaldmiðlakreppa, hver sagði að þeir hefðu það gott?
Ítreka, eðlilegt að fólk flytjist þangað sem er ódýrara húsnæði.
Ítreka, eðlilegt að fólk flytjist þangað sem er ódýrara húsnæði.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
- Besserwisser
- Póstar: 3196
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 559
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
mind skrifaði:Fólki vantar húsnæði, það er til nóg af húsnæði, ríkið á töluvert af því.
Hæfileikinn til að halda því frá þeim sem þurfa eða geta nýtt það betur án þess að vera brendur á báli = pólítík.
Sammála , fáránlegt að bæði ungt fólkt og þeir sem hafa misst sitt húsnæði (og í dag er mun erfiðara að taka lán fyrir íbúð hjá bönkum) þurfi að sitja hjá og vona það besta meðan ekkert er gert fyrir þennnan hóp sem er á leigumarkaðinum. Og einnig það að safna fyrir íbúð meðan leigan er þetta há er t.d ekkert í boði fyrir alla í þessari aðstöðu þannig að séreignarstefnan sem hefur verið í gangi í gegnum árin er ekkert að virka fyrir þennan hóp.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Please ekki breyta þessum þráð í eitthvert heimskulegt rifrildi um ESB. Er kominn með ógeð á því ádeilumáli.
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Alveg sammála kusa hér að ofan, bann á verðtryggingu á Íslandi eins og staðan er í dag mundi bara þýða að vextir mundu hækka mikið, og sennilega talsvert umfram vexti+verðtryggingu eins og þeir eru í dag þar sem að lánastofnanir mundu tryggja sig fyrir óþekktum sveiflum í framtíðinni með hærri vöxtum.
Óvinir Íslendinga í þessum málum eru nr. 1 Verðbólga vegna slæmrar efnahagsstjórnar (stjórnmálaflokka sem lofa dýrum aðgerðum til að kaupa sér vinsældir) og líka vegna mikilla sveiflna í efnahagslífinu vegna þess hversu smátt hagkerfið er og byggt á tiltölulega fáum stoðum, fiski, áli og ferðamannaiðnaði.
Vextir á Íslandi munu að þessum sökum aldrei verða jafn góðir og annars staðar, það þýðir þó ekki að þeir gætu verið töluvert betri. Allt tal um að handstýra vöxtum og banna verðtryggingu mundi bara leiða til annars konar vandamála, ef það er ekki hagstætt að veita lán, þá annað hvort verða þau ekki í boði eða að þau verða ennþá dýrari (hærri vextir).
Óvinir Íslendinga í þessum málum eru nr. 1 Verðbólga vegna slæmrar efnahagsstjórnar (stjórnmálaflokka sem lofa dýrum aðgerðum til að kaupa sér vinsældir) og líka vegna mikilla sveiflna í efnahagslífinu vegna þess hversu smátt hagkerfið er og byggt á tiltölulega fáum stoðum, fiski, áli og ferðamannaiðnaði.
Vextir á Íslandi munu að þessum sökum aldrei verða jafn góðir og annars staðar, það þýðir þó ekki að þeir gætu verið töluvert betri. Allt tal um að handstýra vöxtum og banna verðtryggingu mundi bara leiða til annars konar vandamála, ef það er ekki hagstætt að veita lán, þá annað hvort verða þau ekki í boði eða að þau verða ennþá dýrari (hærri vextir).
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Líklega er erfitt að rukka per íbúa. Á að fara eftir því hverjir eru skráðir með lögheimili? Sumir eru skráðir með lögheimili þar sem þeir hafa ekki búsetu. Það myndi opna á það að aðeins einn væri skráður í heimili þar sem klárlega kannski 10 búa. Svo fækkar íbúum, á þá að miða við þann tíma sem íbúinn býr í húsnæðinu? Gæti verið erfitt að reikna út. Fermetrafjöldi húsnæðis er yfirleitt fastur og óbreytilegur og auðveldara að miða við hann. Auk þess ef það á að miða við fjölda með lögheimili, þá verður erfitt fyrir fólk að flytja lögheimili sitt því enginn vill auka álagningu á sig.
Til dæmis já, allir þurfa að nota klósett og kalt vatn óháð búsetu það væri því hægt að nota lögheimili. Þetta myni þá líka stuðla að því að menn væru með lögheimilið rétt skráð því ekki viltu borga gjöld fyrir aðra, ef 10 íbúar væru skráðir á þitt lögheimili þá þyrftir þú sem fasteignaeigandi að greiða fyrir þá.
Fullt af námsmönnum sem koma af landsbyggðinni. Á að neyða þá að skrá lögheimilið sitt í Reykjavík, og þar af leiðandi myndi Reykjavíkurborg fá aukin gjöld frá þeim, sem þýðir að sveitafélögin á landsbyggðinni verða af tekjum? Þetta myndi leiða til mikils rifrildis milli borgarinnar og landsbyggðarinnar, þar sem borgin græðir á því að háskólarnir séu hérna.
Sigmundur Davíð forsætisráðherra á t.d. lögheimili einhversstaðar á norðurlandi, en býr í Reykjavík. Ef hann myndi skrá lögheimilið sitt í Reykjavík gæti hann ekki boðið sig fram í kjördæminu fyrir norðan.
Það þarf að huga að mörgu varðandi svona breytingar
Hinsvegar er það svo að lög kveða á um að lögheimili skuli vera þar sem fólk hefur að jafnaði fasta búsetu. Nú, ef fólk þarf að borga fyrir að fá að skrá lögheimili sitt einhversstaðar þá er enginn hvati til að hafa lögheimilisskráninguna rétta, þ.e. það er hvati til að skrá lögheimili sitt annarsstaðar og láta einhvern annan borga fyrir. Hví ætti fólk að leyfa öðrum að skrá lögheimili sitt á sitt húsnæði, ef það er svo orðið ábyrgt fyrir að borga fyrir það?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16605
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
appel skrifaði:Sigmundur Davíð forsætisráðherra á t.d. lögheimili einhversstaðar á norðurlandi, en býr í Reykjavík. Ef hann myndi skrá lögheimilið sitt í Reykjavík gæti hann ekki boðið sig fram í kjördæminu fyrir norðan.
Hinsvegar er það svo að lög kveða á um að lögheimili skuli vera þar sem fólk hefur að jafnaði fasta búsetu.
Sigmundur Davíð er þá að brjóta lög?
Og Dorrit væntanlega líka.
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
GuðjónR skrifaði:Sigmundur Davíð er þá að brjóta lög?
Og Dorrit væntanlega líka.
Undir bókstaflegu merkingu laganna þá já.
En án valds eða fjármagns til að framfylgja lögum er það ekki gert, enn síður þegar þessir tveir hlutir sitja hinu megin við borðið.
Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Sigmundur Davíð forsætisráðherra á t.d. lögheimili einhversstaðar á norðurlandi, en býr í Reykjavík. Ef hann myndi skrá lögheimilið sitt í Reykjavík gæti hann ekki boðið sig fram í kjördæminu fyrir norðan.
Hinsvegar er það svo að lög kveða á um að lögheimili skuli vera þar sem fólk hefur að jafnaði fasta búsetu.
Sigmundur Davíð er þá að brjóta lög?
Og Dorrit væntanlega líka.
Það eru held ég undanþágur fyrir þingmenn utan af landi.
*-*