WLAN hraði- router vs airport extreme

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WLAN hraði- router vs airport extreme

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Ágú 2013 14:48

Var að gera smá tilraun og ákvað að skjóta niðurstöðunum hingað inn.

Ég er með Thomson Technicolor TG589vn v2 router, ef ég nota innbyggða WLAN þá er það að maxa á 130Mbit/s
Ef ég slekk á þráðlausa partinum á Thomson Router, tengi síðan TimeCapsule (Airport Extreme) með cat6 kapli yfir í router og nota það sem WLAN
þá fæ ég 195Mbit/s hraða á 2.4GHz en 450Mbit/s á 5.0GHz kerfinu.

Ég er með 9 tæki samtengd á þráðlausa netinu, ef ég nota WLAN í router og downloda miklu þá finnst mér routerinn frjósa ansi oft, eins og hann ráði ekki almenninlega við mikið álag.
Hinsvegar þá er Airport Extreme sagt ráða við 50 tæki í einu og þar finnst mér mesti munurinn vera, það er ekkert að frjósa þó álagið sé mikið.
Viðhengi
Airport Extreme 5.0GHz.jpg
Airport Extreme 5.0GHz.jpg (27.05 KiB) Skoðað 421 sinnum
Airport Extreme 2.4GHz.jpg
Airport Extreme 2.4GHz.jpg (32.56 KiB) Skoðað 421 sinnum
Technicolor TG589vn v2 2.4GHz.jpg
Technicolor TG589vn v2 2.4GHz.jpg (32.6 KiB) Skoðað 421 sinnum



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: WLAN hraði- router vs airport extreme

Pósturaf dori » Þri 13. Ágú 2013 14:53

Consumer routerar eru nær alltaf með ömurlegt wifi og yfirleitt með lélagan stuðnig við fleiri en 10 tæki (mín reynsla). Kannski þessar prosumer græjur (ódýrir cisco etc.) séu eitthvað betri en ég hef enga reynslu af þeim.

Annars ertu með "450GHz á 5.0GHz kerfinu" sem á augljóslega að vera 450 Mbit/s sbr. samhengi og mynd.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WLAN hraði- router vs airport extreme

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Ágú 2013 14:58

dori skrifaði:Consumer routerar eru nær alltaf með ömurlegt wifi og yfirleitt með lélagan stuðnig við fleiri en 10 tæki (mín reynsla). Kannski þessar prosumer græjur (ódýrir cisco etc.) séu eitthvað betri en ég hef enga reynslu af þeim.

Annars ertu með "450GHz á 5.0GHz kerfinu" sem á augljóslega að vera 450 Mbit/s sbr. samhengi og mynd.


Sorry typo! fixed!

Já, maður finnur kannski ekki alveg hraðamuninn svona í daglegri vinnslu, ekki nema maður væri að færa mikið af gögnum á milli tölva á þráðlausa netinu.
Mér finnst samt eins og allt sé aðeins "sneggra" að gerast þegar ég er með 5GHz stillt.
En þráðlausa kerfið í routernum er ekki að þola 9-11 tæki og þarf af eitt kannski á torrent...þá frýs hann bara.