Sælir Vaktarar, datt í hug að spyrja hér fyrir hann faðir minn en honum vantar núna nýja fartölvu.
Málið er að hann vinnur mjög mikið og á öfluga vinnu borðtölvu en núna er hann hættur að nenna kveikja á gömlu fartölvunni
og vantar nýja tölvu. Tölvan verður mikið notuð á ferðinni og því áhersluatriði að hún sé frekar létt og vel hönnuð ásamt góðri batterýendingu.
Hann er líklegast að pæla í 13-15'' og ekkert sérstakt verðbil.
Hverju mæliði með í þessum flokki? Hann vill ekki mac en hann er hrifinn af t.d macbook air, svo þið skiljið í hvaða átt hann er að fara.
Takk fyrir mig.
FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?
Thinkpad x1 carbon er álíka þykk og macbook air með flottu hardwarei, þægilegu lyklaborði og besta touchpadi sem ég hef séð á PC.
Finnst verðið hjá Nýherja reyndar vera full hátt miðað við verð úti en þetta eru frábærar vélar.
Finnst verðið hjá Nýherja reyndar vera full hátt miðað við verð úti en þetta eru frábærar vélar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|