FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Skjámynd

Höfundur
Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Pósturaf Haukursv » Mán 12. Ágú 2013 12:29

Sælir Vaktarar, datt í hug að spyrja hér fyrir hann faðir minn en honum vantar núna nýja fartölvu.
Málið er að hann vinnur mjög mikið og á öfluga vinnu borðtölvu en núna er hann hættur að nenna kveikja á gömlu fartölvunni
og vantar nýja tölvu. Tölvan verður mikið notuð á ferðinni og því áhersluatriði að hún sé frekar létt og vel hönnuð ásamt góðri batterýendingu.
Hann er líklegast að pæla í 13-15'' og ekkert sérstakt verðbil.

Hverju mæliði með í þessum flokki? Hann vill ekki mac en hann er hrifinn af t.d macbook air, svo þið skiljið í hvaða átt hann er að fara.

Takk fyrir mig.


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Pósturaf kjarnorkudori » Mán 12. Ágú 2013 12:34

Thinkpad x1 carbon er álíka þykk og macbook air með flottu hardwarei, þægilegu lyklaborði og besta touchpadi sem ég hef séð á PC.

Finnst verðið hjá Nýherja reyndar vera full hátt miðað við verð úti en þetta eru frábærar vélar.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: FERÐAtölva ? hvað skal kaupa?

Pósturaf DJOli » Mán 12. Ágú 2013 13:35



i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|