Hæ, ég var að kaupa planet usb adapter (WNL-U556M) í @tt.is og reyndi að setja upp driverinn á linux mint, í manualinu á disknum stendur að maður verði að finna document í Linux_Driver folderinum(þ.e. how to compile and install driver eða eitthvað á þessum nótum) en það document er bara einfaldlega ekki til.
Ég prófaði að cd'a inn i Linux_Driver folderinn og bæði ./ og sudo ./ inn í file'ið en ég fékk bara skilaboðin "permission denied" (það mætti kannski bæta við að ég prófaði þetta bæði sem root og án). Ég prófaði líka að gefa mér read/write permissions á öllum fileunum á disknum en það breytti nákvæmlega engu.
Google skilaði engum niðurstöðum, einhverjar hugmyndir?
Planet usb wifi adapter vandamál
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Planet usb wifi adapter vandamál
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Planet usb wifi adapter vandamál
Ok, ég náði að setja upp driverinn með sudo sh ./ skipun, en núna frýs tölvan þegar að ég reyni að tengjast við netið.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W