Router hjá Vodafone
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Reputation: 24
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Router hjá Vodafone
Nú var ég að færa mig frá Tal yfir í Vodafone því ég var að heyra svo góða hluti þar og þegar allt er komið þá fer ég á speedtest.net og er bara að fá steady 35mb í gegnum wifi, þegar ég var með steady 70mb hjá tal. Ræddi við einhvern gæja þarna í heillangan tíma og hann sagði mer að wifi dótið væri örugglega bilað svo ég skipti um router en sama vandamál. ef ég er beintengdur í boxið fæ ég steady 80mb. Er þessi stock router hjá Vodafone einhvað drasl eða er ég að lenda á öðrum gölluðum? því ég er ekki að tíma að kaupa mér router held mig bara við tal ef þetta verður ekki lagað.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router hjá Vodafone
Ef Vodafone er ennþá með Bewan router þá hef ég ekki góða reynslu af þeim. Besta lausnin er því miður að kaupa sér almennilegan router.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Reputation: 24
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hjá Vodafone
Nei Zhone 6748 einhvað, finn ekkert um þennan router á netinu samt myndi fá mér nýjann router ef ég ætti nú efni á því en ég hugsa að ég haldi mig bara við tal nema þeir reddi þessu.. Ætlaði ekki að minnka við mig
Re: Router hjá Vodafone
Þessi router er sér smíðaður fyrir Vodafone á Íslandi, ert því ekkert að finna neitt um hann online.
En hann ræður ekki við mikið meira en 35-40Mbps yfir wifi. hef samt ekki prufað það með hann stilltan á 40mhz, gæti tvöfaldað hraðan. Getur breytt því inni á wifi stillingunum á honum.
En hann ræður ekki við mikið meira en 35-40Mbps yfir wifi. hef samt ekki prufað það með hann stilltan á 40mhz, gæti tvöfaldað hraðan. Getur breytt því inni á wifi stillingunum á honum.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hjá Vodafone
Ertu búinn að láta stilla WIFI á Wireless N only?
B/G er bara 54Mbps, svo að 35-40 er mjög góður hraði á þeim stöðlum.
Netspjall Tals er ekki sammála þér með þennan 80Mb hraða sem þú náðir
B/G er bara 54Mbps, svo að 35-40 er mjög góður hraði á þeim stöðlum.
Netspjall Tals er ekki sammála þér með þennan 80Mb hraða sem þú náðir
Ég:
hver er eðlilegur hraði á WIFI með ljósleiðara?
Karl:
það getur verið mismunandi eftir netkortum og fjarlægð frá router, en þú gætir verið að ná svona 20 - 54 mbit
Karl:
beintengdur í ljósleiðarabox myndiru ná svona 90 - 100 MBit
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB