Er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?

Pósturaf Skippó » Sun 21. Júl 2013 23:57

Netið hætti allt í einu að virka í borðtölvunni hjá mér þannig að ég restartaði routernum og allt það en svo þegar hann var búinn að endurræsa sig þá náðu allir tengingu í húsinu nema ég þannig að ég prufa að taka "Net yfir rafmagn" kubbinn úr sambandi og setja hann aftur í og þá fæ ég upp meldingu þar sem stendur að tölvan mín er með sömu ip addressu og einhver önnur á routernum, þannig að ég ýti bara á "Ok" og netið virkar aftur hjá mér.

Er þetta eitthvað sem gæti gerst aftur eða verið til vandræða?

-Skippó


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?

Pósturaf AntiTrust » Mán 22. Júl 2013 00:12

IP conflict er ekkert óeðlilegt né e-ð til að hafa áhyggjur af, yfirleitt dugar bara að m.a. slökkva/kveikja á LAN adapternum og þá ætti tölvan að sækja sér nýja IP tölu. Það er heldur ekki óeðlilegt að powerline kubbarnir séu með vesen, og er lítið hægt að kenna routernum þar um. Hversu gott og stabílt sambandið er yfir rafmagn er algjört happ og glapp, það þarf ekki nema einn hárblásara til að skemma fyrir þér tenginguna.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?

Pósturaf vikingbay » Mán 22. Júl 2013 08:48

Hey ein ótengd pæling, hvernig er hraðinn og ping og svona hjá þér í gegnum rafmagnið? :)




Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?

Pósturaf Skippó » Mán 22. Júl 2013 22:33

AntiTrust skrifaði:IP conflict er ekkert óeðlilegt né e-ð til að hafa áhyggjur af, yfirleitt dugar bara að m.a. slökkva/kveikja á LAN adapternum og þá ætti tölvan að sækja sér nýja IP tölu. Það er heldur ekki óeðlilegt að powerline kubbarnir séu með vesen, og er lítið hægt að kenna routernum þar um. Hversu gott og stabílt sambandið er yfir rafmagn er algjört happ og glapp, það þarf ekki nema einn hárblásara til að skemma fyrir þér tenginguna.

Þakka þér fyrir að svara svona hratt.


vikingbay skrifaði:Hey ein ótengd pæling, hvernig er hraðinn og ping og svona hjá þér í gegnum rafmagnið? :)

Heyrðu samkvæmt "Speedtest.net" fékk ég þetta.

Mynd


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af?

Pósturaf Swanmark » Mán 22. Júl 2013 23:17

Skippó skrifaði:
AntiTrust skrifaði:IP conflict er ekkert óeðlilegt né e-ð til að hafa áhyggjur af, yfirleitt dugar bara að m.a. slökkva/kveikja á LAN adapternum og þá ætti tölvan að sækja sér nýja IP tölu. Það er heldur ekki óeðlilegt að powerline kubbarnir séu með vesen, og er lítið hægt að kenna routernum þar um. Hversu gott og stabílt sambandið er yfir rafmagn er algjört happ og glapp, það þarf ekki nema einn hárblásara til að skemma fyrir þér tenginguna.

Þakka þér fyrir að svara svona hratt.


vikingbay skrifaði:Hey ein ótengd pæling, hvernig er hraðinn og ping og svona hjá þér í gegnum rafmagnið? :)

Heyrðu samkvæmt "Speedtest.net" fékk ég þetta.

Mynd


Hann er líklega að tala um innanhúss. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x