Spotify eftir Premium trial

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Spotify eftir Premium trial

Pósturaf oskar9 » Sun 21. Júl 2013 22:48

skellti mér á fría 30 daga spotify trial-ið í síðasta mánuði og það var að klárast núna, er það bara ég eða kemur núna auglýsing eftir 1-2 lög en áður en ég byrjaði prufutrial-ið þá náði ég svona 4-7 lögum milli auglýsinga.

eru fleiri að lenda í þessu og ætli þetta sé leið fyrir þá að pressa fólk í að halda áfram með premium með því að drekkja þeim í auglýsingum, hefði aldrei tekið þetta trial vitandi að mér yrði kaffært í auglýsingum ef ég héldi ekki áfram eftir prufutímann :? :?
Síðast breytt af oskar9 á Sun 21. Júl 2013 23:15, breytt samtals 1 sinni.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf BjarniTS » Sun 21. Júl 2013 22:55

Ætlaðistu til að geta bara hlustað ókeypis ? Skil ég þig rétt ?
Ég er búinn að vera áskrifandi frá viku 1 af spotify. Byrjaði trial og lenti ekki í neinum auglýsingum.

Litlar 9 evrur á mánuði fyrir stórt safn , frábæran hugbúnað og offline möguleika.
Síðast breytt af BjarniTS á Sun 21. Júl 2013 22:57, breytt samtals 1 sinni.


Nörd

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf Sucre » Sun 21. Júl 2013 22:56

oskar9 skrifaði:skellti mér á fría 30 daga spotify trial-ið í síðasta mánuði og það var að klárast núna, er það bara ég eða kemur núna auglýsing eftir 1-2 lög en áður en ég byrjaði prufutrial-ið þá náði ég svona 4-7 lögum milli auglýsinga.

eru fleiri að lenda í þessu og ætli þetta sé leið fyrir þá að pressa fólk í að halda áfram með premium með því að drekkja þeim í auglýsingum, hefði aldrei tekið þetta trial vitandi að mér yrði kaffært í auglýsingum ef ég héldi ekki áfram eftir prufutímann :? :?

þetta er líka svona hjá mér er ekki búinn að taka trial-ið og oft 2 auglýsingar í röð


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf oskar9 » Sun 21. Júl 2013 22:57

BjarniTS skrifaði:Ætlaðistu til að geta bara hlustað ókeypis ?
Ég er búinn að vera áskrifandi frá viku 1 af spotify.

Litlar 9 evrur á mánuði.


lastu ekki þráðinn ?

kemur núna auglýsing eftir 1-2 lög en áður en ég byrjaði prufutrial-ið þá náði ég svona 4-7 lögum milli auglýsinga

ef það hefðu verið 1-2 lög milli auglýsinga FYRIR trial þá væri ég ekkert að kvarta, þetta var fínt áður en ég byrjaði þetta trial, væri líklega að ná 4-7 lögum milli auglýsinga ef ég hefði ekki tekið þetta trial


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf BjarniTS » Sun 21. Júl 2013 23:00

oskar9 skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Ætlaðistu til að geta bara hlustað ókeypis ?
Ég er búinn að vera áskrifandi frá viku 1 af spotify.

Litlar 9 evrur á mánuði.


lastu ekki þráðinn ?

kemur núna auglýsing eftir 1-2 lög en áður en ég byrjaði prufutrial-ið þá náði ég svona 4-7 lögum milli auglýsinga

ef það hefðu verið 1-2 lög milli auglýsinga FYRIR trial þá væri ég ekkert að kvarta, þetta var fínt áður en ég byrjaði þetta trial, væri líklega að ná 4-7 lögum milli auglýsinga ef ég hefði ekki tekið þetta trial

Var að breyta.
En hugsanlega eru til fleiri en 1 tegund af prufuáskriftum.
Í minni fyrstu prufuáskrift varð ég að velja greiðslumáta og segja svo upp sérstaklega ef ég vildi hætta við langtímaáskrift.

Hef ekki séð þetta vandamál , hugsanlega eitthvað nýtt.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf oskar9 » Sun 21. Júl 2013 23:07

BjarniTS skrifaði:
oskar9 skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Ætlaðistu til að geta bara hlustað ókeypis ?
Ég er búinn að vera áskrifandi frá viku 1 af spotify.

Litlar 9 evrur á mánuði.


lastu ekki þráðinn ?

kemur núna auglýsing eftir 1-2 lög en áður en ég byrjaði prufutrial-ið þá náði ég svona 4-7 lögum milli auglýsinga

ef það hefðu verið 1-2 lög milli auglýsinga FYRIR trial þá væri ég ekkert að kvarta, þetta var fínt áður en ég byrjaði þetta trial, væri líklega að ná 4-7 lögum milli auglýsinga ef ég hefði ekki tekið þetta trial

Var að breyta.
En hugsanlega eru til fleiri en 1 tegund af prufuáskriftum.
Í minni fyrstu prufuáskrift varð ég að velja greiðslumáta og segja svo upp sérstaklega ef ég vildi hætta við langtímaáskrift.

Hef ekki séð þetta vandamál , hugsanlega eitthvað nýtt.


já þetta var algjör snilld á meðan prufunni stóð, geta hlustað í gegnum símann og engar auglýsingar og þannig, var allveg að spá í að uppfæra í premium en ætlaði að velta því aðeins fyrir mér, svo þegar prufan kláraðist 30 dögum seinna þá komu aglýsingarnar aftur (eins og við var að búast) en núna eru fleiri auglýsingar á klukkutíma en lög, kannski breyttist þetta meðan ég var með premium prufuna.

Vildi bara athuga hvort þeir sem væru að nota spotify frítt og hefðu aldrei notað premium prufuna, hvort þeir væru að fá jafn mikið af auglýsingum eins og þeir sem hafa prufað premium og sagt því upp og eru nú að hlusta frítt.

Vona að ég meiki eitthvað smá vit :crazy


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf oskar9 » Sun 21. Júl 2013 23:09

Sucre skrifaði:
oskar9 skrifaði:skellti mér á fría 30 daga spotify trial-ið í síðasta mánuði og það var að klárast núna, er það bara ég eða kemur núna auglýsing eftir 1-2 lög en áður en ég byrjaði prufutrial-ið þá náði ég svona 4-7 lögum milli auglýsinga.

eru fleiri að lenda í þessu og ætli þetta sé leið fyrir þá að pressa fólk í að halda áfram með premium með því að drekkja þeim í auglýsingum, hefði aldrei tekið þetta trial vitandi að mér yrði kaffært í auglýsingum ef ég héldi ekki áfram eftir prufutímann :? :?

þetta er líka svona hjá mér er ekki búinn að taka trial-ið og oft 2 auglýsingar í röð


Já ok, þá eru þeir farnir að auka auglýsingar per hour, hef tekið eftir aukningu í íslenskum auglýsingum


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sotify eftir Premium trial

Pósturaf BjarniTS » Sun 21. Júl 2013 23:17

Mynd

Svo kúl að þetta virki bara beint úr forritinu.


Nörd

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spotify eftir Premium trial

Pósturaf FuriousJoe » Sun 21. Júl 2013 23:18

Er áskrifandi, og nota þetta í sirka 8 tíma á dag í vinnuni (gegnum símann) algjör snilld og ég elska að geta komið heim og farið á spotify og bætt við nokkrum lögum af og til og tekið þetta allt með mér í vinnuna with a click of a button.

Love it :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spotify eftir Premium trial

Pósturaf zedro » Mán 22. Júl 2013 01:52

Mér finnst það mismunandi hvort það sé hellingur af auglýsingum eða ekki.
Stundum virðar auglýsingarnar hellast inn en líka hef ég lent í því að hlusta heillengi áður en næsta auglýsing kemur.

Mæli með að þú fáir þér Blockify ;) Ég fékk mér það eftir að ónefnt smálánafyrirtæki sem ég hata innilega fór að auglýsa í grið og erg.

Spotify er ekki að fatta ef að auglýsingarnar eru of yfirþyrmandi þá mun fólk gera það sem það getur til að komast hjá þeim.
Ég tel það algjörlega óþarfi að fá td. alltaf 2 auglýsingar í röð. Ein auglýsing á korters fresti væri fínt.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


sibbsibb
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spotify eftir Premium trial

Pósturaf sibbsibb » Mán 22. Júl 2013 09:58

Ég var með áskrift lengi þegar ég bjó í Bretlandi en hef ekki skellt mér á þetta hér enþá. Aðal ástæðan sem ég myndi kaupa Prem áskrift er til að hafa í síma það er fáranlega næs! Annars nota ég þetta mikið í vinnunni og er bara með Blockify í gangi þar, það lækkar í auglýsingunum fyrir mann þannig að það kemur smá þögn bara annars er líka hægt að stilla það þannig að það skiptir yfir á mp3 úr þinni tölvu þegar það koma auglýsingar og skiptir svo aftur yfir ;)