Steam-sumartilboð

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Steam-sumartilboð

Pósturaf littli-Jake » Sun 21. Júl 2013 19:41

Eru menn búnir að gera einhver góð kaup? Var sjálfur að fá hamingjukast þegar ég fann Fallout 1, 2 og Tactics (bestur) á 3$


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


shawks
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Reputation: 10
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf shawks » Sun 21. Júl 2013 19:53

Stóðst ekki mátið og keypti Fallout 3 á $4.99 (75% off) og Bioshock Infinite $29.99 (50% off).


"Time is a drug. Too much of it kills you."

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf Sydney » Sun 21. Júl 2013 19:54

Eyddi óvart yfir $100 á útsölunni.

FML.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf Varasalvi » Sun 21. Júl 2013 20:10

Keypti New Vegas með öll DLC, Deus Ex: Human revolution með öll DLC og The Witcher 2, þó svo að ég hef prófað hann áður og líkaði ekki við hann, vinur minn sagði að sagan var frábær svo ég ætla að gefa honum annan séns.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1773
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf blitz » Sun 21. Júl 2013 21:31

Keypti Deadlight+Chivalry, allt annað óttarlegt 'meh'


PS4

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf Frost » Sun 21. Júl 2013 21:41

Fékk mér Assassin's Creed III, Orcs Must Die 2, CS:Global Offensive, Deus Ex, Fallout New Vegas og Mortal Kombat en hann var reyndar ekki á útsölu :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf techseven » Sun 21. Júl 2013 21:56

Sydney skrifaði:Eyddi óvart yfir $100 á útsölunni.

FML.


Sama hér, það var alveg óvart að vinur minn í USA hafði samband því hann vildi selja mér $70 inneign á Steam (Steam wallet) á 20% afslætti, þetta var rétt áður en útsalan byrjaði - svo ég óvart samþykkti það, eyddi því öllu og ca. $20 meira til... #-o

Er ekki hægt að fá hjálp við þessari kaupsýki, t.d. hjá Steam-Sale Anonymous! :sleezyjoe


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 21. Júl 2013 22:02

Minn listi so far.

Borderlands 2 - 66%
Borderlands 2: Tiny Tina DLC - 66%
Bastion - 75%
Hotline Miami - 75%
FTL: Faster Than Light - 75%
Just Cause 2 - 80%
Chivalry: Medieval Warfare - 75%
Deus Ex: Human Revolution - 85%
Surgeon Simulator 2013 - 75%
The Binding Of Isaac+DLC - 75%
Bully: Scholarship Edition - 75%

Total 42,13 $ = 5.224 kr




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf littli-Jake » Sun 21. Júl 2013 22:34

er enginn búinn að splæsa í "nýja" worms?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf FuriousJoe » Sun 21. Júl 2013 23:26

Hef enþá ekki séð einn leik sem mig langar í.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf GullMoli » Sun 21. Júl 2013 23:40

http://store.steampowered.com/app/212480

Party leikurinn!

Minnir mig samt svakalega á Mario Kart og Super Smash bros


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf kizi86 » Sun 21. Júl 2013 23:56

ekki búinn að eyða krónu en er búinn að fá tvær gjafir, left 4 dead 2, og Natural Selection 2.. frekar sáttur :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf zedro » Mán 22. Júl 2013 02:00

CS:GO 3 eintök .................... $15
System Shock 2 .................... $0
Awesomenauts 3 pack ............ $7
Worms Revolution 4 pack ........ $11
Commandos Collection ........... $0
Borderlands 1 ...................... $0
Nuclear dawn 4 pack .............. $8

$41 Vel sloppið bara.... samt vó 40 dollarar :shock:
Allt á $0 var gjöf frá félaga. Hann fékk líka sinn skamt frá mér :japsmile


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Steam-sumartilboð

Pósturaf Fridvin » Mán 22. Júl 2013 03:18

Keypti alla worms leikina 22$ held ég.
Svo fékk ég mér Arma 3 þót hann væri ekki á afslætti og sá svolítið eftir því eyddi 8 tímum í honum í dag og gekk hræðilega í honum.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North