Gera við Samsung S2 -- Hvar?


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gera við Samsung S2 -- Hvar?

Pósturaf Vaski » Mið 17. Júl 2013 20:43

Hvert á ég að leita með bilaðað Samsung S2 síma?

Hann er keyptur erlendis þannig að ég veit ekki hvernig er með ábyrgðarmál en hann er innan við árs gamall, síðan er ég ekki viss um að bilunnin falli undir ábyrg. En það er sambandsleysi þegar ég reyni að hlaða hann, eitthver fjandin að micro-usb tenginu í símanum (búin að prófa tvo straumbreyta).

Þannig að hvert er best að fara með hann, uppá kostnað og tíma?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Samsung S2 -- Hvar?

Pósturaf Swooper » Mið 17. Júl 2013 21:05

Unlock.is, verkstæði á Eiðistorgi Seltjarnarnesi. Lenti í svipuðu með minn S2 (algengt vandamál), hann skipti um micro USB tengi fyrir mig fyrir 5000kall. Tók nokkra daga. Hef ekki heyrt neinn hallmæla þessu verkstæði ennþá, svo ég held að það sé óhætt að mæla með því.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gera við Samsung S2 -- Hvar?

Pósturaf Vaski » Fim 18. Júl 2013 09:13

Takk fyrir þetta, kíki á unlock.