Sælir, er að selja Logitech Z623 settið mitt og ætla að kaupa mér aðra hátalara, ég hafði í huga Logitech Z906 og líst ansi vel á það, en fyrir 90 þúsund krónur, er það nógu mikið bang for buck?
Er eitthvað annað hér á Íslandi sem maður gæti skoðað á þessu verðbili sem væri hægt að tengja við tölvu?
Bassabox er möst, 5.1 væri plús.
Það eru komnar hugmyndir um að kaupa bara dýran magnara fyrst og safna svo hátölurum til að bæta við as I go? mér líst ekki alveg nógu vel á það, enda er ég gjörsamlega hljóðtækniheft manneskja.
Hvað myndið þið gera?
Er einhver hér sem á Logitech Z906 sem myndi mæla með þeim?
Þakkir...
Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
Yawnk skrifaði:Sælir, er að selja Logitech Z623 settið mitt og ætla að kaupa mér aðra hátalara, ég hafði í huga Logitech Z906 og líst ansi vel á það, en fyrir 90 þúsund krónur, er það nógu mikið bang for buck?
Er eitthvað annað hér á Íslandi sem maður gæti skoðað á þessu verðbili sem væri hægt að tengja við tölvu?
Bassabox er möst, 5.1 væri plús.
Það eru komnar hugmyndir um að kaupa bara dýran magnara fyrst og safna svo hátölurum til að bæta við as I go? mér líst ekki alveg nógu vel á það, enda er ég gjörsamlega hljóðtækniheft manneskja.
Hvað myndið þið gera?
Er einhver hér sem á Logitech Z906 sem myndi mæla með þeim?
Þakkir...
Fór í Elko í dag og skoðaði þá og hlustaði á þá, rosalega leist mér vel á þá, líklega tek ég þá bara ef enginn hér hefur neitt annað að segja
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
Hæ hef bara heyrt í þessu kerfi en á það ekki sjálfur.. þrusu sound í þessu, skoðaðu feedbackið á newegg http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6836121050
getur skoðað hvað fólk sem hefur keypt það þar hefur að segja um það.
getur skoðað hvað fólk sem hefur keypt það þar hefur að segja um það.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
cure skrifaði:Hæ hef bara heyrt í þessu kerfi en á það ekki sjálfur.. þrusu sound í þessu, skoðaðu feedbackið á newegg http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6836121050
getur skoðað hvað fólk sem hefur keypt það þar hefur að segja um það.
Takk fyrir svarið, ég skoða þetta
Newegg er bara ekki að loadast hjá mér...
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/2873
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/2874
svolítið yfir budget en hef heyrt góða hluti um þetta setup
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/2874
svolítið yfir budget en hef heyrt góða hluti um þetta setup
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
Squinchy skrifaði:http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/2873
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/2874
svolítið yfir budget en hef heyrt góða hluti um þetta setup
Kannski aðeins of langt yfir budgetið :/ hef ekki efni á svona fínu.
Hvernig í ósköpunum færi ég að því að mounta þessa rear speakers á Logitech Z906 settinu upp á vegg, það fylgir ekki með nein mounts eða neitt:
Myndi þurfa eitthvað í líkingu við þetta : http://licensetoquill.co.uk/wp-content/ ... -mount.jpg hvar myndi ég fá svona hér á landi?
- Viðhengi
-
- L23-0099-call08-cba.jpg (8.84 KiB) Skoðað 772 sinnum
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
Yawnk skrifaði:Myndi þurfa eitthvað í líkingu við þetta : http://licensetoquill.co.uk/wp-content/ ... -mount.jpg hvar myndi ég fá svona hér á landi?
Í sjónvarpsmiðstöðinni: http://sm.is/products/festingar-og-stan ... afestingar
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
Frekar að finna þér einhverja studio hátalara er með þannig núna að hlusta á tónlist í botni er allt annað.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
Victordp skrifaði:Frekar að finna þér einhverja studio hátalara er með þannig núna að hlusta á tónlist í botni er allt annað.
Málið er að studio monitors, magnari, Sub og góðar snúrur er svo mörgum mílum yfir budgeti, og vissulega kemur flott hljóð úr desktop stúdio monitorum ef maður tekur þá staka en það vantar rosalega punchið sem söbbinn gefur, og miðað við að 7-9" söbb kostar jafn mikið eða meira en þetta logitch setup þá er þetta no brainer sem flottur pakki fyrir þennan pening, Að kaupa magnara og monitora núna og svo kanski sub eftir nokkra mánuði þegar veski leyfir er líka fínt plan
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar [Budget um 90k] Logitech Z906 eða annað?
oskar9 skrifaði:Victordp skrifaði:Frekar að finna þér einhverja studio hátalara er með þannig núna að hlusta á tónlist í botni er allt annað.
Málið er að studio monitors, magnari, Sub og góðar snúrur er svo mörgum mílum yfir budgeti, og vissulega kemur flott hljóð úr desktop stúdio monitorum ef maður tekur þá staka en það vantar rosalega punchið sem söbbinn gefur, og miðað við að 7-9" söbb kostar jafn mikið eða meira en þetta logitch setup þá er þetta no brainer sem flottur pakki fyrir þennan pening, Að kaupa magnara og monitora núna og svo kanski sub eftir nokkra mánuði þegar veski leyfir er líka fínt plan
Takk fyrir gott svar.
Held ég láti bara vaða og tek Logitech Z906 settið, auðvitað væri hitt draumurinn, en ég það er náttúrulega bara, eins og þú segir, mörgum mílum yfir budgeti