Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf Yawnk » Mið 10. Júl 2013 15:37

Sælir, ég hef rosalegan áhuga á að kaupa mér Logitech Z906 5.1 hátalarasettið.

(http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... f764fc0e52)

Ég er að velta því fyrir mér, get ég 'notað' þetta 5.1 bara með onboard soundcard s.s ég er ekki með utanaðkomandi hljóðkort?
Ef ég ætlaði að nýta þetta alveg myndi ég þá þurfa eitthvað hljóðkort líka?
Er þetta ekki bara tengt með Mini Jack 3.5mm?

Er eitthvað sem ég þarf að vita?

Er þetta ekki annars bara mjög gott 5.1 hátalarasett sem hentar í allt? sleppum því að nefna Z5500, það er draumurinn, en ég held að það sé ekki að fara að gerast.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf svanur08 » Mið 10. Júl 2013 15:53

Einn galli við tölvuhátalarasett, getur ekki spilað Lossless af blu-ray eins og DTS-HD Master audio og Dolby TrueHD.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf Yawnk » Mið 10. Júl 2013 16:21

svanur08 skrifaði:Einn galli við tölvuhátalarasett, getur ekki spilað Lossless af blu-ray eins og DTS-HD Master audio og Dolby TrueHD.

Já okei, en það pirrar mig ekkert :)

Er einhver hér sem á svona sett sem getur sagt mér aðeins frá því?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf SolidFeather » Mið 10. Júl 2013 16:35

Þú getur notað þetta með onboard, ef það er með svörtu orange og grænum jöckum, eða optical eða wueva


http://www.maximumpc.com/files/imagecac ... back_z.jpg



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf Yawnk » Mið 10. Júl 2013 16:44

SolidFeather skrifaði:Þú getur notað þetta með onboard, ef það er með svörtu orange og grænum jöckum, eða optical eða wueva


http://www.maximumpc.com/files/imagecac ... back_z.jpg


http://imgur.com/zrN8HXM Þá ætti ég að vera í góðum málum með þetta, er það ekki? (Skv. myndinni)

*Hvað heita þessir kaplar? þessir svörtu, appelsínugulu og grænu?

Nennir einhver að útskýra, s.s ef ég myndi tengja settið bara með græna tenginu (jack) þá myndi ég ekki fá þetta 5.1 heldur bara 2.1? en ef ég tengi með þessum svörtu,grænu og orange eða optical kapli þá myndi ég fá allt sem settið býður upp á?

Er þetta kapallinn sem ég myndi þurfa? http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=784

Myndi ég s.s þá ekki fá 5.1 nema í encoded DVD myndum eða slíku, ekki leikjum eða neinu? fyrir það myndi ég þurfa hljóðkort sem styður real time encoding, ef ég er að segja þetta rétt..



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf SolidFeather » Mið 10. Júl 2013 17:47

Þessir 3 svörtu, orange, og grænu eru bara venjulegir 3.5mm jacks, allar líkur á því að þeir fylgi með kerfinu.

http://hothardware.com/articleimages/It ... ntents.jpg

Þarna lengst til vinstri.

Þú færð nottla aldrei alvöru 5.1 sound nema efnið sé með hljóði í þannig formi, leikir eru nú eiginlega alltaf með 5.1 options og góð rip af myndum. Mér sýnist kerfið þó bjóða uppa "3D" stereo mode, sem ég hugsa að mixi hljóðið til að ná fram 5.1 effect, sem þú gætir notað ef þú nærð í t.d. plain rip af þætti/mynd sem er með 2.0 channels.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf Yawnk » Mið 10. Júl 2013 17:50

SolidFeather skrifaði:Þessir 3 svörtu, orange, og grænu eru bara venjulegir 3.5mm jacks, allar líkur á því að þeir fylgi með kerfinu.

http://hothardware.com/articleimages/It ... ntents.jpg

Þarna lengst til vinstri.

Þú færð nottla aldrei alvöru 5.1 sound nema efnið sé með hljóði í þannig formi, leikir eru nú eiginlega alltaf með 5.1 options og góð rip af myndum. Mér sýnist kerfið þó bjóða uppa "3D" stereo mode, sem ég hugsa að mixi hljóðið til að ná fram 5.1 effect, sem þú gætir notað ef þú nærð í t.d. plain rip af þætti/mynd sem er með 2.0 channels.

Jáá okei, takk kærlega fyrir þetta :happy



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf Yawnk » Mið 10. Júl 2013 19:44

Önnur spurning, væri möguleiki á að tengja tvö bassabox saman? s.s úr Logitech Z623 og Z906, líklega er það ekki hægt því þetta er allt tengt með Serial kapli beint í stjórnstöðina / hátalara?

Er hægt að tengja tvö hátalarasett saman sem tengjast með jack? með þar til gerðum Audio Splitter í líkingu við þennan ?
https://encrypted-tbn1.gstatic.com/imag ... RjFlyMG5og

Hvar myndi ég fá svona hér?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf DJOli » Fim 11. Júl 2013 00:05

Yawnk skrifaði:Er hægt að tengja tvö hátalarasett saman sem tengjast með jack? með þar til gerðum Audio Splitter í líkingu við þennan ?
(mynd)

Hvar myndi ég fá svona hér?


Já. Það er hægt.
Hvar fæst svona splitter?.
Hér: http://sm.is/product/35mm-jack-hann-i-2x3-5mm-jack-hun

Spurðu samt fyrst hvort þeir viti hvort inngangarnir í fjöltengið séu stereo eða mono. Það skiptir mjög miklu máli upp á hvort þú fáir bara hægri eða bara vinstri rás úr hvorum inngang.

Mono: bad
Stereo: good.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með 5.1 / Logitech Z906

Pósturaf Yawnk » Fim 11. Júl 2013 07:49

DJOli skrifaði:
Yawnk skrifaði:Er hægt að tengja tvö hátalarasett saman sem tengjast með jack? með þar til gerðum Audio Splitter í líkingu við þennan ?
(mynd)

Hvar myndi ég fá svona hér?


Já. Það er hægt.
Hvar fæst svona splitter?.
Hér: http://sm.is/product/35mm-jack-hann-i-2x3-5mm-jack-hun

Spurðu samt fyrst hvort þeir viti hvort inngangarnir í fjöltengið séu stereo eða mono. Það skiptir mjög miklu máli upp á hvort þú fáir bara hægri eða bara vinstri rás úr hvorum inngang.

Mono: bad
Stereo: good.


Takk fyrir svarið, hef þetta í huga.

Með svona splitter, gæti ég þá spilað úr báðum hátalarasettum á sama tíma, eða er ég að misskilja eitthvað?