Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Allt utan efnis
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Pósturaf ManiO » Þri 09. Júl 2013 13:41

Minuz1 skrifaði:Að lækka skattheimtur er ekki eitthvað sem við ættum að kjósa um, en minnkun útgjalda ætti að vera það.

Væri til í að sjá fólk skera niður í ríkisjóði.....skilum okkur peningum tilbaka


Þarna gæti ég ekki verið þér meira sammála. Mætti byrja að hleypa smá lofti úr uppblásnu blöðrunni sem ríkissjóður er orðinn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Pósturaf Daz » Þri 09. Júl 2013 13:50

ManiO skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Að lækka skattheimtur er ekki eitthvað sem við ættum að kjósa um, en minnkun útgjalda ætti að vera það.

Væri til í að sjá fólk skera niður í ríkisjóði.....skilum okkur peningum tilbaka


Þarna gæti ég ekki verið þér meira sammála. Mætti byrja að hleypa smá lofti úr uppblásnu blöðrunni sem ríkissjóður er orðinn.


Þá er um að gera að byrja að skoða hvar mætti skera niður og byrja að berjast fyrir því. Mér finnst Datamarket framsetningin á fjárlögunum mjög skemmtileg til að átta mig á því hvert peningarnir eru nú að fara.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Pósturaf tlord » Þri 09. Júl 2013 14:48

Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Að lækka skattheimtur er ekki eitthvað sem við ættum að kjósa um, en minnkun útgjalda ætti að vera það.

Væri til í að sjá fólk skera niður í ríkisjóði.....skilum okkur peningum tilbaka


Þarna gæti ég ekki verið þér meira sammála. Mætti byrja að hleypa smá lofti úr uppblásnu blöðrunni sem ríkissjóður er orðinn.


Þá er um að gera að byrja að skoða hvar mætti skera niður og byrja að berjast fyrir því. Mér finnst Datamarket framsetningin á fjárlögunum mjög skemmtileg til að átta mig á því hvert peningarnir eru nú að fara.


bölvað flash rugl er þetta, hélt að datamarket væri 'bleeding edge' (html5)

það er ekkert að marka svona glansbækling - ruglið, sukkið og spillingin er ekki sýnt



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Pósturaf Daz » Þri 09. Júl 2013 15:05

tlord skrifaði:
Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Að lækka skattheimtur er ekki eitthvað sem við ættum að kjósa um, en minnkun útgjalda ætti að vera það.

Væri til í að sjá fólk skera niður í ríkisjóði.....skilum okkur peningum tilbaka


Þarna gæti ég ekki verið þér meira sammála. Mætti byrja að hleypa smá lofti úr uppblásnu blöðrunni sem ríkissjóður er orðinn.


Þá er um að gera að byrja að skoða hvar mætti skera niður og byrja að berjast fyrir því. Mér finnst Datamarket framsetningin á fjárlögunum mjög skemmtileg til að átta mig á því hvert peningarnir eru nú að fara.


bölvað flash rugl er þetta, hélt að datamarket væri 'bleeding edge' (html5)

það er ekkert að marka svona glansbækling - ruglið, sukkið og spillingin er ekki sýnt


Ég efast um að Datamarket fái mikið borgað fyrir að búa þetta til, eru bara að endurnýta eldri flash eitthvað sem þeir hafa notað fyrir þessa birtingu áður.

Ruglið, sukkið og spillingin segirðu. Þetta eru fjárlögin, svona er því fé dreift sem ríkið sýslar með. Þú skoðar hvaða pósta þú telur að sé hægt að skera niður og vinnur þig svo áfram. Þegar heildarfjárlögin eru 577 milljarðar, þá er til lítils að skera niður 5 milljónir af "spillingu" ef þú vilt fá fram einhverjar raunverulegar breytingar.

Ég veit t.d. ekki hversu margir átta sig á því að nærri því helmingur allra fjármuna fara í "velferðarmál". Reyndar er ekki svo langt síðan menntamálin voru færð yfir á sveitarfélögin og því koma grunn og framhaldsskólar ekki fram þarna, þó það séu skattpeningar sem borgi fyrir þá. Það eru líklega útsvarspeningar frekar en staðgreiðsla.