Windows XP: Setup Cannot Copy File


Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Windows XP: Setup Cannot Copy File

Pósturaf Kallikúla » Mán 08. Júl 2013 22:25

Ég var að setja upp windows xp í tölvunni minni, allt gekk vel þangað til ég fékk þennan error.
20130708_221027.jpg
20130708_221027.jpg (533.4 KiB) Skoðað 854 sinnum

Veit einhver hvernig á að laga þetta? Er eitthvað bilað?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP: Setup Cannot Copy File

Pósturaf beatmaster » Mán 08. Júl 2013 22:41

Rispaður/skítugur diskur, bilað geisladrif (eða geisladrifið styður ekki CD-R/CD-RW týpuna sem að XP diskurinn er skrifaður á), léleg IDE snúra eða bilað vinnsluminni


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP: Setup Cannot Copy File

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Júl 2013 22:45

Er fólk enn að setja upp 14 ára gömul stýrikerfi á tölvurnar sínar?




Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP: Setup Cannot Copy File

Pósturaf Kallikúla » Mán 08. Júl 2013 22:49

Ég var að kaupa nýjan harðandisk, á fyrri disknum virkaði þetta fínt, gætti þetta verið diskurinn?

@Pandemic, gömul tölva, styður ekki hærra ;)




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP: Setup Cannot Copy File

Pósturaf Moquai » Mán 08. Júl 2013 22:56

Pandemic skrifaði:Er fólk enn að setja upp 14 ára gömul stýrikerfi á tölvurnar sínar?


... :face


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence