Sælir hér
Er að leita að einfaldri og ódýrri lausn til að láta nokkra (6 - 10) aðila deila nettengingu (adsl eða ljósnet). Hver aðili þarf að hafa eigið subnet með dhcp.
þeir mega ekki sjá tæki hjá öðrum aðilum og þurfa að upplifa þetta eins og þeir væru einir á tenginunni..
þetta eru ekki fancy noterndur sem þurfa einhver port eða rútanir
Þetta á að vera wired, hver aðili verður með sviss sem mætti nátturulega tengja í wifi + tölvur + prentara
Að deila neti
Re: Að deila neti
Gömul tölva með 6 netkortum og pfSense?
Þetta er standard dót með pfSense: http://doc.pfsense.org/index.php/Multi-LAN_Setup
Þetta er standard dót með pfSense: http://doc.pfsense.org/index.php/Multi-LAN_Setup
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Að deila neti
dori skrifaði:Gömul tölva með 6 netkortum og pfSense?
Þetta er standard dót með pfSense: http://doc.pfsense.org/index.php/Multi-LAN_Setup
Er ekki svolítið farfetched að finna 6 PCI-raufa borð í dag? Væri ekki þgæilegra að hafa pfSense + ódýran 10/100 enterprise router og deila þessu svo bara útum VLANs yfir á minni svissa?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 601
- Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Að deila neti
dori skrifaði:Gömul tölva með 6 netkortum og pfSense?
Þetta er standard dót með pfSense: http://doc.pfsense.org/index.php/Multi-LAN_Setup
ok takk.
eittvað annað hw td microtiK eða svipað sem er á góðu verði og lúkkar eðlilega sem menn hafa góða reynslu af?
Re: Að deila neti
AntiTrust skrifaði:dori skrifaði:Gömul tölva með 6 netkortum og pfSense?
Þetta er standard dót með pfSense: http://doc.pfsense.org/index.php/Multi-LAN_Setup
Er ekki svolítið farfetched að finna 6 PCI-raufa borð í dag? Væri ekki þgæilegra að hafa pfSense + ódýran 10/100 enterprise router og deila þessu svo bara útum VLANs yfir á minni svissa?
Bara hugmynd. Ég kann ekki á svona svissa dót þannig að augljóslega ætlaði ég ekki að fara að leiðbeina neinum um slíkt