Pósturaf Stuffz » Mið 10. Júl 2013 16:36
Skák er spiluð uppá stig, afhverju skipuleggja pókeráhugamenn sig ekki eins og skákfélög?
Ég veit ekki hvort ég er einn um það en mér finnst alltaf eins og þeir sem eru að promota þetta sér aðilar sem eru að tala í gegnum veskið sitt en ekki sem aðili með áhuga á hugaríþrótt.
Ég er ekki að fara að sjá neina breytingar nema forsvarsmönnum þessarrar hugaríþróttar takist að sannfæra almenning um gagnsemi hennar.
Ég veit að fullt af bjánum setja sig í skuldafjötra erlendis í tengslum við fjárhættuspil og m.a. orðið líklegri en ella til að leka viðkvæmum upplýsingum úr fyrirtækjum sem þeir starfa í til hæstbjóðanda til að redda sér úr klúðrinu.
Nei auðvitað er ég ekki að segja að þeir sem kunna að spila póker séu ótraustverðugra fólk, ef ég er að segja eitthvað þá er það að þeir sem kunna greinilega ekki að spila póker en eru samt að reyna það og tapandi helling af pening í leiðinni ættu alls ekki að koma nálægt þessarri hugaríþrótt nema með matodor peninga, eða með öðrum orðum póker ætti ekki að vera leyfður innan 100 IQ.. ekki frekar en kosningar
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack