Sælir,
Bara svona velta fyrir mér hvernig best er að bera sig að því að taka á móti greiðslum frá erlendum aðilum?
Paypal gæti svo sem gengið til að taka á móti greiðslum, en ef maður þyrfti að fá aura til landsins til að nota hér, er það nokkuð hægt í gegnum paypal.
Er einhver hér með hugmynd hvernig er best að gera þetta á sem auðveldastan hátt og með sem minnstum tilkostnaði.
Taka á móti greiðslum erlendis frá
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
Þetta er alltaf vesen.
PayPal tekur % + $5 gjald fyrir það að færa innistæðuna á kreditkortið þitt.
PayPal tekur % + $5 gjald fyrir það að færa innistæðuna á kreditkortið þitt.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
Millifæra á milli landa ,þú þarft bara að tala við bankann og fá swift og iban held ég að það heiti og það kostar 500kr hver færsla minnir mig
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
mundivalur skrifaði:Millifæra á milli landa ,þú þarft bara að tala við bankann og fá swift og iban held ég að það heiti og það kostar 500kr hver færsla minnir mig
Svona einfalt, gott mál og takk fyrir svörin.
Þetta vekur upp aðra spurningu. Hvernig sleppur maður best frá skattinum þegar hann og seðlabankinn koma og vilja fá sitt, en það er eflaust flóknari spurning og kannski efni í masters ritgerð í lögfræði
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
Ef þú ert að gera þetta í atvinnuskyni þá borgaður skattinn. Easy. Case Closed.
Ég myndi athuga með kostnaðinn þegar þú millifærir á milli landa. 500kr finnst mér frekar ódýrt....
Búinn að heyra marga mismunandi sögur um kostnað á millifærslu sem fara í gegnum nokkra banka á leiðinni.
Ég myndi athuga með kostnaðinn þegar þú millifærir á milli landa. 500kr finnst mér frekar ódýrt....
Búinn að heyra marga mismunandi sögur um kostnað á millifærslu sem fara í gegnum nokkra banka á leiðinni.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
Zedro skrifaði:Ef þú ert að gera þetta í atvinnuskyni þá borgaður skattinn. Easy. Case Closed.
Ég myndi athuga með kostnaðinn þegar þú millifærir á milli landa. 500kr finnst mér frekar ódýrt....
Búinn að heyra marga mismunandi sögur um kostnað á millifærslu sem fara í gegnum nokkra banka á leiðinni.
Hver banki sem SWIFT fer í gegnum tekur cut. Það hefur komið fyrir marga að senda peninga með SWIFT og svo var upphæðin sem skilaði sér á endanum ekki nógu há fyrir því sem var verið að kaupa.
Wikipedia skrifaði:SWIFT or IBAN wire transfers are not completely free of vulnerabilities. Every intermediate bank that handles a wire transaction can take a fee directly out of the wire payload (the assets being transferred) without the account holder's knowledge or consent. In many places, there is no legislation or technical means to protect customers from this practice. If bank S is the sending bank (or brokerage), and bank R is the receiving bank (or brokerage), and banks I1, I2 and I3 are intermediary banks, the client may only have a contract with bank S and/or R, but banks I1, I2 and I3 can (and often do) take money from the wire without any direct arrangement with the client. Clients are sometimes taken by surprise when less money arrives at bank R. Contrast this with cheques, where the amount transferred is guaranteed in full, and fees (if there are any) can be charged only at endpoint banks.
Annars geturðu alltaf skoðað Western Union. Það fer svolítið eftir því hvaðan þessir peningar koma (frá hverjum) og af hverju (ertu að selja eitthvað etc.). Þú getur líka fengið þér aðgang að greiðslugátt og tekið við greiðslum með kreditkortum.
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
það er yfirleitt option fyrir sendanda að borga allan kostnað, til að tryggja að viðtakandi fái rétta upphæð
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
Zedro skrifaði:Ef þú ert að gera þetta í atvinnuskyni þá borgaður skattinn. Easy. Case Closed.
Ég myndi athuga með kostnaðinn þegar þú millifærir á milli landa. 500kr finnst mér frekar ódýrt....
Búinn að heyra marga mismunandi sögur um kostnað á millifærslu sem fara í gegnum nokkra banka á leiðinni.
Ég er aveg til í borga minn skatt og borga reyndar helling í hann nú þegar, allt of mikið finnst mér stundum. Málið er að maður vill passa sig upp á að borga ekki of mikið s.s. meira en maður þarf. Maður vill forðast það að borga of mkið bara vegna vanþekkingar á málinu.
Þetta með kostnaðinn er einmitt það sem ég var að velta fyrir mér hvort það væru gloppur sme hægt væri að detta í og tapa á einhverju óþarfa gjaldtöku.
western union/swift + skattur = allt of margir að taka af mínum peningum.
Re: Taka á móti greiðslum erlendis frá
ef þú færð pening inn á paypal geturu notað hann til að kaupa af þeim sem taka við paypal greiðslum, gæti verið besta lausin ef upphæðin er þannig að þú getir nýtt hana fljótlega þannig