3G lyklar


Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3G lyklar

Pósturaf thiwas » Mán 01. Júl 2013 15:52

Sælir,

Ég þarf að kaupa mér 3G netlykil fyrir sumarið,

Ég er bara að velta fyrir mér hvort að það skipti einhverju máli hvar maður kaupir þá, hjá hvaða aðila þeas. (Síminn, Vodafone eða Nova)
Hvort að einhver lykill sé betri en annar, betra samband eða eitthvað.

Annað sem ég var að pæla líka, hvort þið hafið notað svona lykil og share-að tengingunni í gegnum laptop svo maður gæti notað önnur tæki til að tengjast, og þá hvernig það hefur verið að virka.
eins og hér:
http://lifehacker.com/5369381/turn-your ... ss-hotspot



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf tlord » Mán 01. Júl 2013 15:55

hentar ekki að nota 3g síma sem hotspot?




Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf thiwas » Mán 01. Júl 2013 15:58

Nei mér hefur ekki fundist það virka neitt sérstaklega vel, ekki út á landi, er með Samsung Galaxy SII



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf tlord » Mán 01. Júl 2013 15:59

það á að getað svínvirkað

hjá Nova?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Júl 2013 16:09

Hvaða lykil þú ert með á ekki að skipta miklu máli, en það getur skipt hellings máli hjá hvaða fyrirtæki þú ert með þjónustuna hjá. Myndi bara skoða dreifikortin hjá fyrirtækjunum og bera saman við staðsetninguna sem þú ert/verður á.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 01. Júl 2013 16:16

Myndi allavega ekki fá mér 3g lykil hjá Nova, ég er með símann hjá Nova og 3g kerfið þeirra er algjör brandari!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Júl 2013 16:20

Ágætt að benda á þetta í leiðinni; http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... 3g_sendar/



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf tlord » Mán 01. Júl 2013 16:30

besti díllinn er TAL sennilega - ódýrasta áskriftin og 10gig á 500kr, skellir kortinu í gamlan 3g síma og tengir við hleðslutæki og lætur liggja einhverstaðar með sem flest strik á signali




Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf thiwas » Mán 01. Júl 2013 20:40

ég var með kort frá Símanum í Samsung galaxy S2 en það gekk frekar hægt og maður gafst bara upp á því,

spurning hvort að sambandið hafi bara ekki verið nógu gott á þessum stað sem ég var í vor.

En hafiði prófað að vera með 3g lykil og útbúa hotspot í laptop svo aðrir geti notað tenginguna ?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 3G lyklar

Pósturaf dori » Mán 01. Júl 2013 21:13

thiwas skrifaði:En hafiði prófað að vera með 3g lykil og útbúa hotspot í laptop svo aðrir geti notað tenginguna ?
Nei. Hins vegar ætti ekki að vera nokkur munur milli þess og að hafa 3g hotspot á símanum fyrir önnur tæki.