Back to the Windows...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Back to the Windows...
(Ákvað að búa til nýjan þráð þar sem hinn var orðinn doldið mengaður)
Kominn aftur í Windows 7. Entist í viku í Linux... það er svona meðaltalið Ástæðan fyrir því að þetta gekk ekkert hjá mér er útaf Photoshop #1. Leikirnir skipta mig ekki eins miklu máli. Ég ætlaði að búa til nýtt Gnome theme, prófaði Gimp og bara bókstaflega öskraði.. gimp getur aldrei substitutað photoshop.
En hvílík breyting að vera kominn aftur í Windows 7. Þetta er miklu meira snappy og allt miklu hraðvirkara og manni finnst sem maður hafi miklu meira desktop pláss, allt opnara, léttara og ferskara. Og kosturinn við Windows 7 er að maður þarf ekki að eyða tíma í að modda lookið, það kemur flott out-of-the-box.
En já, gaman af þessu, þurfti hvort sem er að hreinsa hjá mér og fínt að vera kominn með allt "fresh".
Held áfram að gera tilraunir með Linux, en héðan í frá bara í VirtualBoxi. Ætla að prófa að gera Gnome theme, sjáum til hvernig það gengur.
btw. er ekki með neitt "prejudice", vil bara nota það sem mér finnst gera mig mest productive. Linux er klárlega kostur fyrir þá sem vilja ekki kaupa Windows og eru ekki að nota tól einsog Photoshop eða keyra leiki. Miðað við hvernig Linux var fyrir 5 árum þá hefur mikið breyst á desktopnum til batnaðar, sérstaklega með Ubuntu.
En ég er búinn að eyða viku í að lesa mig til um Linux og allt sem því tengist, og í raun mun meira en það, t.d. stöðu stýrikerfishönnunar almennt og hugbúnaðarþróunar, t.d. afhverju Adobe er ekki búið að gera Photoshop fyrir Linux, og þær ástæður eru mjög valid. Maður skoðaði með micro-kernela stýrikerfi, t.d. Minix 3 og Singularity hjá Microsoft. Maður las alla gagnrýni um Linux og maður varð smá hugsi yfir því. Þetta er virkilega skrítinn heimur. Maður er eiginlega forviða að stýrikerfi virki yfir höfuð miðað við hvað þau eru byggð á úreldri hugsun, allt orðið 20-30 ára gamalt það sem notað í bakgrunni.
Windows er ekki fullkomið, langt í frá. En stundum held ég að Linux sé over-glorified í samanburði. Í mínum huga er Microsoft mun þroskaðri aðilinn í þessu samhengi, en Linux er slitróttur hópur pirraðra nörda. Það eru held ég mun fleiri að forrita Linux og hugbúnað í Linux heldur en Microsoft Windows stýrikerfið. Hinsvegar er "sum of the parts" af þeirri vinnu Linux manna langtum minni en útkoman hjá Microsoft. Það virðist vera mikið óhagræði í því hvernig fyrirkomulag Linux er... ég meina yfir 300 mismunandi distro, allir í sínu horni. Svo eru álitamál uppi um hvort Linux kernellinn sé yfirleitt nægilega vel hannaður.
Ég hef lært að meta Windows, þó það hafi ekki verið ætlunin. En það þýðir ekki að ég hafi endilega minna álit á Linux, heldur veit ég núna bara betur hvaða skrímsli þetta Linux er, and it ain't pretty!!
Kominn aftur í Windows 7. Entist í viku í Linux... það er svona meðaltalið Ástæðan fyrir því að þetta gekk ekkert hjá mér er útaf Photoshop #1. Leikirnir skipta mig ekki eins miklu máli. Ég ætlaði að búa til nýtt Gnome theme, prófaði Gimp og bara bókstaflega öskraði.. gimp getur aldrei substitutað photoshop.
En hvílík breyting að vera kominn aftur í Windows 7. Þetta er miklu meira snappy og allt miklu hraðvirkara og manni finnst sem maður hafi miklu meira desktop pláss, allt opnara, léttara og ferskara. Og kosturinn við Windows 7 er að maður þarf ekki að eyða tíma í að modda lookið, það kemur flott out-of-the-box.
En já, gaman af þessu, þurfti hvort sem er að hreinsa hjá mér og fínt að vera kominn með allt "fresh".
Held áfram að gera tilraunir með Linux, en héðan í frá bara í VirtualBoxi. Ætla að prófa að gera Gnome theme, sjáum til hvernig það gengur.
btw. er ekki með neitt "prejudice", vil bara nota það sem mér finnst gera mig mest productive. Linux er klárlega kostur fyrir þá sem vilja ekki kaupa Windows og eru ekki að nota tól einsog Photoshop eða keyra leiki. Miðað við hvernig Linux var fyrir 5 árum þá hefur mikið breyst á desktopnum til batnaðar, sérstaklega með Ubuntu.
En ég er búinn að eyða viku í að lesa mig til um Linux og allt sem því tengist, og í raun mun meira en það, t.d. stöðu stýrikerfishönnunar almennt og hugbúnaðarþróunar, t.d. afhverju Adobe er ekki búið að gera Photoshop fyrir Linux, og þær ástæður eru mjög valid. Maður skoðaði með micro-kernela stýrikerfi, t.d. Minix 3 og Singularity hjá Microsoft. Maður las alla gagnrýni um Linux og maður varð smá hugsi yfir því. Þetta er virkilega skrítinn heimur. Maður er eiginlega forviða að stýrikerfi virki yfir höfuð miðað við hvað þau eru byggð á úreldri hugsun, allt orðið 20-30 ára gamalt það sem notað í bakgrunni.
Windows er ekki fullkomið, langt í frá. En stundum held ég að Linux sé over-glorified í samanburði. Í mínum huga er Microsoft mun þroskaðri aðilinn í þessu samhengi, en Linux er slitróttur hópur pirraðra nörda. Það eru held ég mun fleiri að forrita Linux og hugbúnað í Linux heldur en Microsoft Windows stýrikerfið. Hinsvegar er "sum of the parts" af þeirri vinnu Linux manna langtum minni en útkoman hjá Microsoft. Það virðist vera mikið óhagræði í því hvernig fyrirkomulag Linux er... ég meina yfir 300 mismunandi distro, allir í sínu horni. Svo eru álitamál uppi um hvort Linux kernellinn sé yfirleitt nægilega vel hannaður.
Ég hef lært að meta Windows, þó það hafi ekki verið ætlunin. En það þýðir ekki að ég hafi endilega minna álit á Linux, heldur veit ég núna bara betur hvaða skrímsli þetta Linux er, and it ain't pretty!!
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Þú notar bara það sem þér finnst best. Simple..
En með það að allt sé opnara í windows ? Mér líður eins og ég sé fastur inní litlum kassa þegar ég nota Windows og nýr heimur opnist í linux. Sé ekki hvað er hægt að breyta lookinu mikið í Windows, litnum, og að gera það eins og Windows 98.. Hvað annað ?
En ég er kannski akkúrat andstæðan við þig. Fyrsta tölvan mín var ekkert alltof góð og pabbi ákvað að setja upp SuSE fyrir mig þar sem ég var hvort eð er með PS2 tölvu þá til leikjaspilunar.. Þannig ég lærði að meta Linux og notaði Windows mjöög takmarkað síðan.
Með GIMP og Photoshop, veit ekki hvaða froðuheili hafi reynt að troða því að GIMP geti verið replacement fyrir Photoshop. En plís, sláðu hann...FAST. GIMP er eitthverjum ljósárum frá Photoshop..
EDIT :
Hvi var Photoshop ekki búið til fyrir Linux
En með það að allt sé opnara í windows ? Mér líður eins og ég sé fastur inní litlum kassa þegar ég nota Windows og nýr heimur opnist í linux. Sé ekki hvað er hægt að breyta lookinu mikið í Windows, litnum, og að gera það eins og Windows 98.. Hvað annað ?
En ég er kannski akkúrat andstæðan við þig. Fyrsta tölvan mín var ekkert alltof góð og pabbi ákvað að setja upp SuSE fyrir mig þar sem ég var hvort eð er með PS2 tölvu þá til leikjaspilunar.. Þannig ég lærði að meta Linux og notaði Windows mjöög takmarkað síðan.
Með GIMP og Photoshop, veit ekki hvaða froðuheili hafi reynt að troða því að GIMP geti verið replacement fyrir Photoshop. En plís, sláðu hann...FAST. GIMP er eitthverjum ljósárum frá Photoshop..
EDIT :
Hvi var Photoshop ekki búið til fyrir Linux
Re: Back to the Windows...
Hef líka gert nokkrar svona tilraunir á borðtölvunni minni.
Ubuntu, debian og fedora.
Entist lengst með debian eða í ca. 3-4 vikur.
Alltaf sett win 7 upp aftur. Vesenið hjá mér var að ég fékk skjákortið aldrei til að performa jafn vel í linux og það gerir í win, er með gtx275.
Setti samt upp ubuntu á thinkpadinum fyrir nokkrum árum og finnst það allveg frábært en ég höndla þetta ekki allveg á borðvélinni, hugsanlega því að ég vil detta í þyngri vinnslu þar við og við sem er of mikið vesen að stilla til að það performi jafn vel / betur en á win.
Ubuntu, debian og fedora.
Entist lengst með debian eða í ca. 3-4 vikur.
Alltaf sett win 7 upp aftur. Vesenið hjá mér var að ég fékk skjákortið aldrei til að performa jafn vel í linux og það gerir í win, er með gtx275.
Setti samt upp ubuntu á thinkpadinum fyrir nokkrum árum og finnst það allveg frábært en ég höndla þetta ekki allveg á borðvélinni, hugsanlega því að ég vil detta í þyngri vinnslu þar við og við sem er of mikið vesen að stilla til að það performi jafn vel / betur en á win.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Windows er hannað og byggt upp frá byrjun með sjónarhorn neytendans í fyrirrúmi. Aðeins eftirá var 'server' hlutanum bætt við.
Linux byrjar sem 'slitróttur hópur pirraðra nörda' en hefur núna þróast út í að vera 'server' stýrikerfi með tilstuðlan stórra fyrirtækja s.s. IBM, Intel, RedHat og Microsoft.
Linux byrjar sem 'slitróttur hópur pirraðra nörda' en hefur núna þróast út í að vera 'server' stýrikerfi með tilstuðlan stórra fyrirtækja s.s. IBM, Intel, RedHat og Microsoft.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Revenant skrifaði:Windows er hannað og byggt upp frá byrjun með sjónarhorn neytendans í fyrirrúmi. Aðeins eftirá var 'server' hlutanum bætt við.
Linux byrjar sem 'slitróttur hópur pirraðra nörda' en hefur núna þróast út í að vera 'server' stýrikerfi með tilstuðlan stórra fyrirtækja s.s. IBM, Intel, RedHat og Microsoft.
Og MacOSX er fullkomið UNIX kerfi með fallegu notendaviðmóti.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
appel skrifaði:(Ákvað að búa til nýjan þráð þar sem hinn var orðinn doldið mengaður)
Kominn aftur í Windows 7. Entist í viku í Linux... það er svona meðaltalið Ástæðan fyrir því að þetta gekk ekkert hjá mér er útaf Photoshop #1. Leikirnir skipta mig ekki eins miklu máli. Ég ætlaði að búa til nýtt Gnome theme, prófaði Gimp og bara bókstaflega öskraði.. gimp getur aldrei substitutað photoshop.
En hvílík breyting að vera kominn aftur í Windows 7. Þetta er miklu meira snappy og allt miklu hraðvirkara og manni finnst sem maður hafi miklu meira desktop pláss, allt opnara, léttara og ferskara. Og kosturinn við Windows 7 er að maður þarf ekki að eyða tíma í að modda lookið, það kemur flott out-of-the-box.
En já, gaman af þessu, þurfti hvort sem er að hreinsa hjá mér og fínt að vera kominn með allt "fresh".
Held áfram að gera tilraunir með Linux, en héðan í frá bara í VirtualBoxi. Ætla að prófa að gera Gnome theme, sjáum til hvernig það gengur.
btw. er ekki með neitt "prejudice", vil bara nota það sem mér finnst gera mig mest productive. Linux er klárlega kostur fyrir þá sem vilja ekki kaupa Windows og eru ekki að nota tól einsog Photoshop eða keyra leiki. Miðað við hvernig Linux var fyrir 5 árum þá hefur mikið breyst á desktopnum til batnaðar, sérstaklega með Ubuntu.
En ég er búinn að eyða viku í að lesa mig til um Linux og allt sem því tengist, og í raun mun meira en það, t.d. stöðu stýrikerfishönnunar almennt og hugbúnaðarþróunar, t.d. afhverju Adobe er ekki búið að gera Photoshop fyrir Linux, og þær ástæður eru mjög valid. Maður skoðaði með micro-kernela stýrikerfi, t.d. Minix 3 og Singularity hjá Microsoft. Maður las alla gagnrýni um Linux og maður varð smá hugsi yfir því. Þetta er virkilega skrítinn heimur. Maður er eiginlega forviða að stýrikerfi virki yfir höfuð miðað við hvað þau eru byggð á úreldri hugsun, allt orðið 20-30 ára gamalt það sem notað í bakgrunni.
Windows er ekki fullkomið, langt í frá. En stundum held ég að Linux sé over-glorified í samanburði. Í mínum huga er Microsoft mun þroskaðri aðilinn í þessu samhengi, en Linux er slitróttur hópur pirraðra nörda. Það eru held ég mun fleiri að forrita Linux og hugbúnað í Linux heldur en Microsoft Windows stýrikerfið. Hinsvegar er "sum of the parts" af þeirri vinnu Linux manna langtum minni en útkoman hjá Microsoft. Það virðist vera mikið óhagræði í því hvernig fyrirkomulag Linux er... ég meina yfir 300 mismunandi distro, allir í sínu horni. Svo eru álitamál uppi um hvort Linux kernellinn sé yfirleitt nægilega vel hannaður.
Ég hef lært að meta Windows, þó það hafi ekki verið ætlunin. En það þýðir ekki að ég hafi endilega minna álit á Linux, heldur veit ég núna bara betur hvaða skrímsli þetta Linux er, and it ain't pretty!!
Skemmtilegar pælingar, lokaniðurstaðan er alltaf: Windows er "auðveldara", sérstaklega eftir að 7 kom, ef þú tengir t.d. prentara sem er ekki mjög gamall þá gerist allt sjálfkrafa, eins með flesta driver-a.
Var að hjálpa frænda mínum að finna driver-a á fartölvu (Packard Bell minnir mig) en sonur hans náði ekki að klára það mál, það var einfalt: tengja með lan snúru við routerinn og gera update... Einfalt!
En mér finnst Linux/Unix heillandi umhverfi, langar til að læra á það einn daginn...
Menn ættu að fara varlega í að segja að eitthvað sé "Best" því það er mjög afstætt, öll stýrikerfi hafa kosti og galla, eftir því hverjar þarfirnar eru... Það setur reyndar oft í gang áhugaverð rifrildi
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
Re: Back to the Windows...
techseven skrifaði:...
Menn ættu að fara varlega í að segja að eitthvað sé "Best" því það er mjög afstætt, öll stýrikerfi hafa kosti og galla, eftir því hverjar þarfirnar eru... Það setur reyndar oft í gang áhugaverð rifrildi
Að velja stýrikerfi er að ákveðnu leiti eins og að velja skrúfjárn. Þú verður að velja þér eitt sem hæfir því verki sem þú ert að fara að vinna.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Sammála með að W7 er flott out of the box. Þetta er fyrsta stýrikerfið sem ég er búinn að vera með í meira en 2 ár án þess að reyna að breyta lookinu eitthvað meira en að skipta um desktop myndina. Notaði að vísu ekki Vista og hef ekki prófað Mac OS neitt af viti svo ég get ekkert commentað á það.
En allir sem ég þekki sem hafa átt Windows tölvu og farið yfir í MacOS tölvu segjast aldrei getað farið til baka í Windows, en á sama tíma finnst mér þeir aðilar gera einstaklega mikið úr því að hafa fært sig yfir í Mac. Það verða allir að vita að þeir færðu sig yfir og hversu mikið betra það er. Finnst þeir verða bara nokkuð hrokafullir.
En allir sem ég þekki sem hafa átt Windows tölvu og farið yfir í MacOS tölvu segjast aldrei getað farið til baka í Windows, en á sama tíma finnst mér þeir aðilar gera einstaklega mikið úr því að hafa fært sig yfir í Mac. Það verða allir að vita að þeir færðu sig yfir og hversu mikið betra það er. Finnst þeir verða bara nokkuð hrokafullir.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
gimp má fara norður og niður, ég hef aldrei prufað jafn leiðinlegt myndvinnslu forrit!
Photoshop über alles!
svo veit ég ekki hvort það er bara ég eða fleiri, en mér finnst photoshop þægilegast á MacOS X
Photoshop über alles!
svo veit ég ekki hvort það er bara ég eða fleiri, en mér finnst photoshop þægilegast á MacOS X
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Að hvaða leyti er MacOS X superior m.v. Win7?
Hef aðeins fiktað með MacOS X og verð bara pirraður, sé nákvæmlega ekkert betra við það en t.d. win7
Hef aðeins fiktað með MacOS X og verð bara pirraður, sé nákvæmlega ekkert betra við það en t.d. win7
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
hagur skrifaði:Að hvaða leyti er MacOS X superior m.v. Win7?
Hef aðeins fiktað með MacOS X og verð bara pirraður, sé nákvæmlega ekkert betra við það en t.d. win7
Superior af því að það byggir á UNIX.
Og já, ég skil að þú hafir pirrast í upphafi því það gerði ég líka.
Það tekur tíma að venjast kerfinu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:Að hvaða leyti er MacOS X superior m.v. Win7?
Hef aðeins fiktað með MacOS X og verð bara pirraður, sé nákvæmlega ekkert betra við það en t.d. win7
Superior af því að það byggir á UNIX.
Og já, ég skil að þú hafir pirrast í upphafi því það gerði ég líka.
Það tekur tíma að venjast kerfinu.
OSx er kjarnorkusprengdur Unix kernel.. Ekkert superior útá það..
BSD eru Open Source, byggir á Unix. Þá hlýtur BSD að vera næst því að vera fullkomið right ?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Reyndar hef ég séð það skrifað að Apple var að flýta sér svo mikið að búa til Mac Os X, að fá allt viðmótið til að virka, að þeir fóru ekki alveg eftir öllum UNIX-kúnstarinnar reglum, t.d. með skráarréttindamál og svona.
Hinsvegar er nokkuð mikið af vatni runnið til sjávar síðan þá, og þeir eru búnir að kippa þessu í liðinn. En já, líklega er Mac Os X það stýrikerfi sem kemst næst nörda-útópíunni í pjúrisma... UNIX kerfi með flott gluggaumhverfi og fullt af forritum, leikjum og PHOTOSHOP!!
Reyndar þetta með stýrikerfi... almennt... þá tel ég að það eigi eftir að vera smá bylting í þeim á næstu 10 árum. Þessi hefðbundnu stýrikerfi sem við þekkjum mun vera skipt út. Þá er ég að tala um grunnhönnun á stýrikerfinu.
Linux kernellinn er orðinn massívt "bloated", Linus Torvalds hefur sagt það sjálfur, og það hægist á honum um c.a. 1-2% á ári, og um rúmlega 10% á síðustu 10 árum. Það er búið að bæta við svo miklu drasli, þetta er monster kernell, og erfitt að eiga við hann. Auk þess er Linux kernellinn, og í raun UNIX, ekki hannaður með gluggaumhverfi að leiðarljósi.
Við erum í dag bara að notast við lausnir sem voru til staðar en henta kannski ekkert sérstaklega vel í það sem er verið að gera í dag.
Ég spái að micro-kernelar muni taka yfir. Microsoft er að þróa þannig nú þegar, ætli Windows X (10) verði ekki micro-kernel based.
Linux mun örugglega þurfa að breyta yfir í það fyrirkomulag, sem er nokkuð skondið þar sem Linus Torvalds líkar mjög illa við micro-kernela og á sínum tíma þegar Linux kom fyrst fram á sjónarsviðið þá átti Andrew Tenenbaum og Linus Torvalds í miklu rifrildi um "monolithic kernel" vs. "micro kernel". Eftir að hafa kynnt mér þetta nánar þá er ég sannfærður um að "micro kernelar" séu rétta leiðin.
Allavega þetta open-source lið er galið, það nær aldrei að gera neitt í sameiningu, og það getur aldrei gert betra gluggaumhverfi heldur en Microsoft og Apple. Open-source liði hefur ekki metnaðinn og samheldnina í það.
Það að Linux varð svona stórt var í raun algjör tilviljun.
Hinsvegar er nokkuð mikið af vatni runnið til sjávar síðan þá, og þeir eru búnir að kippa þessu í liðinn. En já, líklega er Mac Os X það stýrikerfi sem kemst næst nörda-útópíunni í pjúrisma... UNIX kerfi með flott gluggaumhverfi og fullt af forritum, leikjum og PHOTOSHOP!!
Reyndar þetta með stýrikerfi... almennt... þá tel ég að það eigi eftir að vera smá bylting í þeim á næstu 10 árum. Þessi hefðbundnu stýrikerfi sem við þekkjum mun vera skipt út. Þá er ég að tala um grunnhönnun á stýrikerfinu.
Linux kernellinn er orðinn massívt "bloated", Linus Torvalds hefur sagt það sjálfur, og það hægist á honum um c.a. 1-2% á ári, og um rúmlega 10% á síðustu 10 árum. Það er búið að bæta við svo miklu drasli, þetta er monster kernell, og erfitt að eiga við hann. Auk þess er Linux kernellinn, og í raun UNIX, ekki hannaður með gluggaumhverfi að leiðarljósi.
Við erum í dag bara að notast við lausnir sem voru til staðar en henta kannski ekkert sérstaklega vel í það sem er verið að gera í dag.
Ég spái að micro-kernelar muni taka yfir. Microsoft er að þróa þannig nú þegar, ætli Windows X (10) verði ekki micro-kernel based.
Linux mun örugglega þurfa að breyta yfir í það fyrirkomulag, sem er nokkuð skondið þar sem Linus Torvalds líkar mjög illa við micro-kernela og á sínum tíma þegar Linux kom fyrst fram á sjónarsviðið þá átti Andrew Tenenbaum og Linus Torvalds í miklu rifrildi um "monolithic kernel" vs. "micro kernel". Eftir að hafa kynnt mér þetta nánar þá er ég sannfærður um að "micro kernelar" séu rétta leiðin.
Allavega þetta open-source lið er galið, það nær aldrei að gera neitt í sameiningu, og það getur aldrei gert betra gluggaumhverfi heldur en Microsoft og Apple. Open-source liði hefur ekki metnaðinn og samheldnina í það.
Það að Linux varð svona stórt var í raun algjör tilviljun.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
appel skrifaði:Allavega þetta open-source lið er galið, það nær aldrei að gera neitt í sameiningu, og það getur aldrei gert betra gluggaumhverfi heldur en Microsoft og Apple. Open-source liði hefur ekki metnaðinn og samheldnina í það.
Re: Back to the Windows...
appel skrifaði:Og kosturinn við Windows 7 er að maður þarf ekki að eyða tíma í að modda lookið, það kemur flott out-of-the-box.
Persónulega finnst mér Windows 7 frekar ljótt beint úr kassanum... fullt af einhverju wannabe gler-drasli. Þarf að eyða hellings tíma í að setja upp og stilla Rainmeter etc til að gera það sæmilegt. Windows 8 er aðeins skárra, og Mac OS X (sem sumir hérna hafa verið að lofa í hástert) er hræðilegt að mínu mati. Point being: "flott" er subjective.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Swooper skrifaði:appel skrifaði:Og kosturinn við Windows 7 er að maður þarf ekki að eyða tíma í að modda lookið, það kemur flott out-of-the-box.
Persónulega finnst mér Windows 7 frekar ljótt beint úr kassanum... fullt af einhverju wannabe gler-drasli. Þarf að eyða hellings tíma í að setja upp og stilla Rainmeter etc til að gera það sæmilegt. Windows 8 er aðeins skárra, og Mac OS X (sem sumir hérna hafa verið að lofa í hástert) er hræðilegt að mínu mati. Point being: "flott" er subjective.
Hvað finnst þér flott fyrst OSX er hræðilegt að þínu mati?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Persónulega finnst mér OSX ekki beint ljótt - en það er orðið visually outdated og oldschool IMO, og löngu kominn tími á gott UI overhaul. Þeir ættu að taka það í sömu átt og IOS7, módernísa það upp.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Demon skrifaði:Swooper skrifaði:appel skrifaði:Og kosturinn við Windows 7 er að maður þarf ekki að eyða tíma í að modda lookið, það kemur flott out-of-the-box.
**MYND**
Persónulega finnst mér Windows 7 frekar ljótt beint úr kassanum... fullt af einhverju wannabe gler-drasli. Þarf að eyða hellings tíma í að setja upp og stilla Rainmeter etc til að gera það sæmilegt. Windows 8 er aðeins skárra, og Mac OS X (sem sumir hérna hafa verið að lofa í hástert) er hræðilegt að mínu mati. Point being: "flott" er subjective.
Hvað finnst þér flott fyrst OSX er hræðilegt að þínu mati?
Mér finnst t.d þetta hér mun flottara out-of-the box en t.d Windows. Og þæginlegra. (Segi ekki til um Mac OSx hef ekki prufað það)
Ég vil ekki þetta gler og glossy drazl sem kemur í Windows (Og KDE líka)
Re: Back to the Windows...
Demon skrifaði:Hvað finnst þér flott fyrst OSX er hræðilegt að þínu mati?
Android 4.0+ t.d. Finnst það vera skólabókardæmi um flotta UI hönnun, svo ég reyndi að gera Linux Mint installið mitt í vinnunni sem líkast því. Veit ekki um neitt desktop OS sem kemur flott beint úr kassanum, en ég hef aldrei átt jafn auðvelt með að gera desktop OS flott eins og Mint. Er reyndar að hugsa um að splæsa í WindowBlinds frá Stardock fyrir Win8 sem ég er með heima, spurning hvort það dugi til að gera það sæmilegt.
Edit: Nevermind, svo virðist sem það sé ekki eitt einasta flott skin til fyrir WindowBlinds. Öll eitthvað glossy-gler-gradient ógeð.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Windows 7 er reyndar orðið "dated".
Það eru vissulega til falleg Linux look n' feel, en ég hef ekki enn komist að því hvernig maður á að setja það upp. Það er ekkert Linux distro sem kemur fallegt "out-of-the-box", allt butt ass ugly.
Svo eru sum custom Linux look n' feel bara algjört rugl, t.d. það sem marijuana er stoltur af. Maður fær leið á svona eftir 2 daga. Swooper er með sæmilega útlítandi desktop, en mér finnst þetta of dökkt og held að maður fái leið á þessu eftir smá tíma.
Vandamálið er ekki að það sé ekki hægt að gera "flott" desktop í Linux, vandamálið er að "flott" er mjög huglægt, allir geta gert sitt eigið "flott" desktop en enginn getur gert "flott" desktop sem öllum öðrum finnst flott. Þetta snýst um að hanna generískt útlit sem hentar sem flestum, er minnst truflandi og maður fær síst leið á. Microsoft og Apple hafa náð langt í þessu, og þessvegna breytist útlit á Mac Os X mjög lítið.
Ég er reyndar hrifinn af minimalistic útliti, sem er stílhreint og vel hannað. Mér líkar við það sem ég sé í Chrome OS, ég tel að það sé mjög modern, en veit ekki hvort það sé optimizað fyrir desktop usability lega séð.
Það eru vissulega til falleg Linux look n' feel, en ég hef ekki enn komist að því hvernig maður á að setja það upp. Það er ekkert Linux distro sem kemur fallegt "out-of-the-box", allt butt ass ugly.
Svo eru sum custom Linux look n' feel bara algjört rugl, t.d. það sem marijuana er stoltur af. Maður fær leið á svona eftir 2 daga. Swooper er með sæmilega útlítandi desktop, en mér finnst þetta of dökkt og held að maður fái leið á þessu eftir smá tíma.
Vandamálið er ekki að það sé ekki hægt að gera "flott" desktop í Linux, vandamálið er að "flott" er mjög huglægt, allir geta gert sitt eigið "flott" desktop en enginn getur gert "flott" desktop sem öllum öðrum finnst flott. Þetta snýst um að hanna generískt útlit sem hentar sem flestum, er minnst truflandi og maður fær síst leið á. Microsoft og Apple hafa náð langt í þessu, og þessvegna breytist útlit á Mac Os X mjög lítið.
Ég er reyndar hrifinn af minimalistic útliti, sem er stílhreint og vel hannað. Mér líkar við það sem ég sé í Chrome OS, ég tel að það sé mjög modern, en veit ekki hvort það sé optimizað fyrir desktop usability lega séð.
*-*
Re: Back to the Windows...
"Custom lookið" sem marijuana er stoltur af er basic lúkkið sem kemur með Awesome WM. Það er dynamic tiling WM sem er eitthvað sem er alveg bókað mál að eykur productivity hjá þér ef þú getur vélritað án þess að horfa á lyklaborðið og getur munað nokkur keyboard shortcuts.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
dori skrifaði:"Custom lookið" sem marijuana er stoltur af er basic lúkkið sem kemur með Awesome WM. Það er dynamic tiling WM sem er eitthvað sem er alveg bókað mál að eykur productivity hjá þér ef þú getur vélritað án þess að horfa á lyklaborðið og getur munað nokkur keyboard shortcuts.
"Custom look" ? Seriously ?
EDIT :
Var að fatta.. hélt ég hefði sagt að þetta væri Custom x)
@Apple
Ég er búinn núna að vera með þetta í 4 mánuði með örlitlum breytingum, ekki er ég kominn með leið á þessu. Þú skrifar eins og það snúst allt í kringum þig og hvað þér finnst fott. -.-'
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Back to the Windows...
Er svo vitlaus, að ég nota öll forrit í "Maximize"...sé voða sjaldan desktopið hjá mér
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur