Mér finnst flott hvernig Gabe Newell hefur verið að reyna að opna fyrir augun á fólki að það er ekki allt ómögulegt.
Hann hefur klárað við margt en á fullt eftir.
Það sem mér finnst flott við þetta hjá honum er að meira fólk veit um Linux og möguleikana.
Hann hefur verið mikil hjálp með að opna huga einhverra tölvuleikjaframleiðenda en vonandi fleiri seinna.
Því fleiri sem framleiða leiki því meira verður um forritara og útlitshönnuði sem vilja gera desktoppið þitt betra (vonandi).
Því meira sem fólk veit um Linux því meira verður að hægt sé að gera það meira universal og meira auðveldara fyrir fólk sem kemur nýtt inn og vilja prófa.
Hugmyndin á bakvið Linux hefur alltaf verið að vera eins opið og hægt er, lítið hefur verið um það að gera fólki auðveldara til. (unity er hörmung btw)
Fólk hefur alltaf þurft að læra hvernig á að notast við ~/.nafn og skelina til að notast við ./nafn.$$ og svoleiðis.
Steam gengið ágætlega
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Steam gengið ágætlega
hfinity skrifaði:útlitshönnuði sem vilja gera desktoppið þitt betra (vonandi).
I'm not saying it's appel buut it's appel.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Steam gengið ágætlega
mátt skila til Gabe að þrátt fyrir einokunina sem þeir hafa þá megi hann drullast til að láta steam hætta að vera offline í tíma og ótíma...