Tal-gerfill sem virkar á pdf skjöl/bækur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Tal-gerfill sem virkar á pdf skjöl/bækur

Pósturaf vesi » Mán 24. Jún 2013 21:14

Sælir vaktarar..
Er að leita mér að talgervli sem les pdf, og virkar.
Væri mjög fínt að geta loadað heilli bók á hann og valið síðan bara kafla og kafla, annars er ég bara rétt að byrja skoða þetta og hef ekki hugmynd hvernig þetta er uppsett.

Einhver hér með góða reynslu af einum slíkum og getur bent mér á.

kv vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal-gerfill sem virkar á pdf skjöl/bækur

Pósturaf Viktor » Mán 24. Jún 2013 21:34

Hér er þetta 80 milljóna króna verkefni einmitt í þessum fræðum, þetta er víst bylting í íslenskum talgervlum:

http://www.blind.is/verkefni/talgervlaverkefnid/

Stefnt er að því að kynna prufu (beta) útgáfu talgervilsins á degi íslenskrar tungu 16 nóvember 2011 og talgervilinn verði síðan tilbúinn til notkunar í mars eða apríl 2012. Áætlaður framleiðslukostnaður er 495 þúsund evrur. Heildarkostnaður í íslenskum krónum er áætlaður um 80 - 85 milljónir króna. Áætlanir liggja fyrir um fjármögnun framleiðslukostnaðar og er stór hluti fjármögnunar tryggður.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tal-gerfill sem virkar á pdf skjöl/bækur

Pósturaf vesi » Mán 24. Jún 2013 21:37

ég er bara í enskum námsbókum núna svo hann þarf ekkert að vera bundinn við að kunna íslensku
en þetta er flott og ætla klárlega að skoða þetta :happy


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tal-gerfill sem virkar á pdf skjöl/bækur

Pósturaf Viktor » Mán 24. Jún 2013 21:43

http://www.blind.is/media/hljod/Talgervill/Talgkynn.mp3

Mjög misgott, en mjög gott inni á milli :)

Hér má hlusat á:

Upplestri Röggu og Snorra (núverandi íslenskir talgervlar) á smá textabrot úr Lísu í undralandi
Upplestri Dóru og Karls (prufuútgáfa af nýja Ivona talgervlinum) á smá textabrot úr Lísu í undralandi.
Upplestri Dóru og Karls á texta úr íslenskri kennslubók í sögu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tal-gerfill sem virkar á pdf skjöl/bækur

Pósturaf vesi » Mán 24. Jún 2013 21:47

hehe já,, þetta er sem betra en ég átti von á,

fult af svona text to speech forritum til greinilega.. væri til í að fynna eitt slíkt sem hafi nokkra raddmöguleika og getur kaflaskipt bókum..


MCTS Nov´12
Asus eeePc