Er að forvitnast hvor að það sé hægt að vera með tvo routera á sömu tengingunni.
Ástæða þess að ég vil geta notað annan routerinn með breyttu DNS fyrir unblock-us fsvo að ég geti nota netflix, vudu etc... á öllum tækjum á heimilinu, svo vil ég líka geta haft bara venjulegt Íslenskt.
Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki.
Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta
Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Get ég semsagt ekki fengið annan router hjá vodafone er semsagt í kjallara heima og routerin er uppi er oft með mjög lélegt netsamband niðri er ekki hægt að fá annan router til að virka líka í kjallaranum ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Þarft ekki annan router til að auka þráðlausa sambandið, þú notar wireless access point (ap).
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 4 Beta
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 4 Beta
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
stefhauk skrifaði: Get ég semsagt ekki fengið annan router hjá vodafone er semsagt í kjallara heima og routerin er uppi er oft með mjög lélegt netsamband niðri er ekki hægt að fá annan router til að virka líka í kjallaranum ?
Þetta er hægt eins og einarth segir með ap eða wireless extender.
Hins vegar ef þú er með 2 routera þá er oft hægt að configa þá þannig að annar þeirra tengist netinu og er router og hinn configaður þannig að hann er í raun lítið annað en AP eða extender.
Ég tengdi vin minn þarnnig að einn router, Router 1 (t.d. 192.168.1.1), er tengdur við internetið og keyrir dhcp og allt það. Ég tók frá 2-3 ip tölur sem eru ekki úthlutaðar í dhcp.
Hinn, router 2, er tengdur með vír og hafður uppi og er með fasta eina af þessum fráteknu ip tölum (t.d. 192.168.1.2) og stilli gateway á honum á router 1(gateway 192.168.1.1).
Router 2 keyrir ekkert DHCP eða neitt annað, passa upp á það.
WIFI á Router 2 er configað eins og Router 1, með sama ssid og passcode, nema á annari rás (eins langt frá hinum og hægt er t.d. 1 og 11 eða 6 og 11. Nákvæmlega hvaða rás maður notar fer eftir aðstæðum á hverjum stað, hvort það eru fleiri merki í loftinu og þess háttar, maður vill helst minnst conflict.
Gætir þurft að stilla routerana sér, það er hafa slökkt á öðrum meðan þú stillir hinn, því þeir gætu líklega báðir keyrt upp default á sömu IP tölu og báðir farið að deila IP tölum sem er ávísun á vandræði. Þannig að þú slekkur á router 2, stillir router 1, slekkur síðan á router 1 og kveikir á router 2 og stillir hann.
Síðan kemur þú routernum fyrir langt frá hvor öðrum og kveikir á router 1 og svo router 2, Þar sem þeir eru með sama wifi config (nema rásin) þá velja wifi tækin þann sem er með sterkara merkið á hvorum stað, þú þarft því ekki að tengjast öðru neti þegar þú ferð á milli hæða.
Vona að þetta skiljist hjá mér, config getur verið mismunandi milli routera en þetta ætti að virka svona í prisipinu.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
AntiTrust skrifaði:Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki.
Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta
Ég er með ljósleiðara hjá GS...
Hvernig er þetta tengt? nota ég splitter frá Lan snúrunni í báða routerana eða tengi ég frá öðrum routernum yfir í hinn? eða hvað?
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Geita_Pétur skrifaði:AntiTrust skrifaði:Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki.
Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta
Ég er með ljósleiðara hjá GS...
Hvernig er þetta tengt? nota ég splitter frá Lan snúrunni í báða routerana eða tengi ég frá öðrum routernum yfir í hinn? eða hvað?
Held þetta sé ekki hægt með ljósleiðara frá GS þar sem þeir nota user og pass auðkenningu til þess að auðkenna routerana. Það geta ekki 2 routerar notað sama user og pass þar sem þá væru þeir með sömu IP tölu. Best að spyrja þá samt til að vera viss.
Annars geturu örugglega tengt úr WAN tengi á einum router í LAN tengi á hinum, þá eru báðir að virka sem routerar en öll traffíkin fer samt í gegnum þann sem tengist ljósleiðaranum beint.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
GrimurD skrifaði:Geita_Pétur skrifaði:AntiTrust skrifaði:Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki.
Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta
Ég er með ljósleiðara hjá GS...
Hvernig er þetta tengt? nota ég splitter frá Lan snúrunni í báða routerana eða tengi ég frá öðrum routernum yfir í hinn? eða hvað?
Held þetta sé ekki hægt með ljósleiðara frá GS þar sem þeir nota user og pass auðkenningu til þess að auðkenna routerana. Það geta ekki 2 routerar notað sama user og pass þar sem þá væru þeir með sömu IP tölu. Best að spyrja þá samt til að vera viss.
Annars geturu örugglega tengt úr WAN tengi á einum router í LAN tengi á hinum, þá eru báðir að virka sem routerar en öll traffíkin fer samt í gegnum þann sem tengist ljósleiðaranum beint.
Gæti það þá virkað þannig að ef ég tengi annann routerinn við hinn og seinni routerinn er settur upp með breyttum DNS Server fyrir Unblock-US?
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Geita_Pétur skrifaði:GrimurD skrifaði:Geita_Pétur skrifaði:AntiTrust skrifaði:Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki.
Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta
Ég er með ljósleiðara hjá GS...
Hvernig er þetta tengt? nota ég splitter frá Lan snúrunni í báða routerana eða tengi ég frá öðrum routernum yfir í hinn? eða hvað?
Held þetta sé ekki hægt með ljósleiðara frá GS þar sem þeir nota user og pass auðkenningu til þess að auðkenna routerana. Það geta ekki 2 routerar notað sama user og pass þar sem þá væru þeir með sömu IP tölu. Best að spyrja þá samt til að vera viss.
Annars geturu örugglega tengt úr WAN tengi á einum router í LAN tengi á hinum, þá eru báðir að virka sem routerar en öll traffíkin fer samt í gegnum þann sem tengist ljósleiðaranum beint.
Gæti það þá virkað þannig að ef ég tengi annann routerinn við hinn og seinni routerinn er settur upp með breyttum DNS Server fyrir Unblock-US?
Já
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Setja upp pfsense box með 2 subnetum með sitthvorum dns stillingunum. Sennilega hægt með dd-wrt líka.
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 4 Beta
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 4 Beta
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
einarth skrifaði:Þarft ekki annan router til að auka þráðlausa sambandið, þú notar wireless access point (ap).
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 4 Beta
Hvar fæ ég wireless access point í vodafone eða elko ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
stefhauk skrifaði:einarth skrifaði:Þarft ekki annan router til að auka þráðlausa sambandið, þú notar wireless access point (ap).
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 4 Beta
Hvar fæ ég wireless access point í vodafone eða elko ?
Gæti verið til í Elko ég efast um að Vodafone eigi hann en ég hef verið með þennan hann er fínn
http://www.computer.is/vorur/7548/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
stefhauk skrifaði:einarth skrifaði:Þarft ekki annan router til að auka þráðlausa sambandið, þú notar wireless access point (ap).
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 4 Beta
Hvar fæ ég wireless access point í vodafone eða elko ?
Hef verið að nota þennan frá BT og hefur hann reynst vel og ávalt er mikið álag á honum en hann er ekki að gefa sig undan því... http://bt.is/product/trendnet-300mbps-t ... cess-point
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme