Mann eftir því einu sinni að eitthver kelling sem var að vinna hjá aríon banka sagði að þegar maði láti inneign á kortið sitt þá virkist hún ekki alltaf þegar að það er farið að líða á kvöldið. Þetta er pirrandi að því að stundur þarf maður að láta inneign á kortið til að kaupa leiki á STEAM eða drasl á netinu. Var eimitt að gera það núna en STEAM tekur samt ekki við kortinu og lætur eins og það sé tómt.
Veit eitthver nákvæmlega hvernar hægt er að láta inn á kortið sitt eða hvenar korta inneign byrjar að virka?
Það er fokking svekjandi að vera með inneign á kortinu en að geta síðan ekki notað það
er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Þeir lofa ekki færslum eftir kl 21 á kvöldin fyrr en daginn eftir. En ég hef oft lent í því að þær gangi í gegn samt sem áður, en líka að það hafi ekki gerst og þá kemur það milli 7-8 morgunin eftir. Er með stillt þannig að ég fæ alltaf sms þegar er lagt inná fyrirfram greidda kortið, þægilegt að vita það hvenær fer inn akkúrat í svona tilfellum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Tiger skrifaði:Þeir lofa ekki færslum eftir kl 21 á kvöldin fyrr en daginn eftir. En ég hef oft lent í því að þær gangi í gegn samt sem áður, en líka að það hafi ekki gerst og þá kemur það milli 7-8 morgunin eftir. Er með stillt þannig að ég fæ alltaf sms þegar er lagt inná fyrirfram greidda kortið, þægilegt að vita það hvenær fer inn akkúrat í svona tilfellum.
Stundum koma færslur á milli 21:00 og 02:00 ekki fyrr en daginn eftir.
EDIT: Lagað
Síðast breytt af arons4 á Fös 21. Jún 2013 22:59, breytt samtals 1 sinni.
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
arons4 skrifaði:Tiger skrifaði:Þeir lofa ekki færslum eftir kl 21 á kvöldin fyrr en daginn eftir. En ég hef oft lent í því að þær gangi í gegn samt sem áður, en líka að það hafi ekki gerst og þá kemur það milli 7-8 morgunin eftir. Er með stillt þannig að ég fæ alltaf sms þegar er lagt inná fyrirfram greidda kortið, þægilegt að vita það hvenær fer inn akkúrat í svona tilfellum.
Held að allar færslur á milli 21:00 og 02:00 komi stundum ekki fyrr en daginn eftir.
Allar færslur stundum....?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Ef þú leggur inná kortið eftir kl 21, þá geturu farið í hraðbanka og tekið peninginn út.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Það kemur inna kortið en þú sérð það ekki fyrr en daginn eftir í heimabankanum, geri þetta oft og aldrei lent i neinu veseni (:
(ef það er á milli 21.00-02.00)
(ef það er á milli 21.00-02.00)
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Færslur gerðar eftir 21 eru bókfærðar daginn eftir, millifærslan er samt framkvæmd en hún er ekki skráð í bókhaldið fyrr en daginn eftir. Þetta á að koma skýrt fram í netbönkunum.
Ég hef aldrei lent í vandræðum með þetta á debetkortum, þar er millifærði peningurinn samstundis nothæfur þótt hann birtist ekki í yfirlitinu fyrr en daginn eftir. En ég veit ekki með Kreditkort, þar sem þau eru yfirleitt global þá gæti tekið einhvern tíma fyrir innborganir að propogatea alla leið til höfuðstöðvanna og það kæmi mér bara ekkert á óvart ef það er bara gert á dagtíma.
Ath. Greiðslur gerðar eftir kl. 21:00 bókast næsta virka bankadag.
Ég hef aldrei lent í vandræðum með þetta á debetkortum, þar er millifærði peningurinn samstundis nothæfur þótt hann birtist ekki í yfirlitinu fyrr en daginn eftir. En ég veit ekki með Kreditkort, þar sem þau eru yfirleitt global þá gæti tekið einhvern tíma fyrir innborganir að propogatea alla leið til höfuðstöðvanna og það kæmi mér bara ekkert á óvart ef það er bara gert á dagtíma.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
mismunandi hjá mér stundum kemur það bara nokkrum sek stundum alveg 3-6 tímum bara mismunandi eftir álagi gíska ég eða einhvað
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Held að þetta virki þannig að ef lagt er inná kortið sé aðili hjá Visa/euro sem skrái upphæðina handvirkt inn. Ef að er gáð þá er maður raunvörulega að millifæra inná safnreikning hjá Visa/Euro og þeir fá svo tölvupóst um að millifærsla hafi átt sér stað.
Það er alltaf einhver á vakt hjá þeim þannig að það venjulega tekur þetta mesta lagi um 30 min fyrir þjónustufulltrúa að skrá inní kerfið upphæðina. Ef reynt er að nota kortið áður en búið er að skrá upphæðina inn kemur synjun frá heimildaþjóni og hangir hún inni í ca 12-24klst eftir að reynt er að nota kortið. Einnig verður maður að gera ráð fyrir 10% reglunni. Ef hlutur kostar td 5000 íslenskar þarf að vera 5500+ inná kortinu. Þetta skýrist af áætluðum gengismun sem gæti orðið. Held að ástæðan fyrir því að þetta er skráð handvirkt er sú að það eru tiltölulega fáir sem nota fyrirframgreiddu kortin
Góð regla er sú að gefa kerfinu amk 30-60min til að malla.
Það er alltaf einhver á vakt hjá þeim þannig að það venjulega tekur þetta mesta lagi um 30 min fyrir þjónustufulltrúa að skrá inní kerfið upphæðina. Ef reynt er að nota kortið áður en búið er að skrá upphæðina inn kemur synjun frá heimildaþjóni og hangir hún inni í ca 12-24klst eftir að reynt er að nota kortið. Einnig verður maður að gera ráð fyrir 10% reglunni. Ef hlutur kostar td 5000 íslenskar þarf að vera 5500+ inná kortinu. Þetta skýrist af áætluðum gengismun sem gæti orðið. Held að ástæðan fyrir því að þetta er skráð handvirkt er sú að það eru tiltölulega fáir sem nota fyrirframgreiddu kortin
Góð regla er sú að gefa kerfinu amk 30-60min til að malla.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
ég millifæri yfirleit bara nákvæma uppháð sem þarf fyrir t.d leik á steam og um leið og ég er búinn með millifærsluna kaupi ég leikinn og enginn vandræði eða bið, skiptir ekki máli kl hvað það er (:
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Held ég hafi skrifað þetta áður, en svona virkar þetta.
Þegar þú millifærir á kreditkort og klukkan er 9 þá er millifærslan þín sett á bið á meðan RB er að keyra keyrslur og um leið og þær keyrslur klárast þá fer millifærslan í gegn. Þessar keyrslur eru mislangar eftir dögum, og eru oftast lengstar í enda viku(föstudegi) og í enda mánaðar, örugglega eitthvað tengt uppgjöri.
Þetta er svo tvíþætt þar sem upphæðinn er ekki uppfærð á kortinu þínu eftir kl 9 fyrr en næsta virka dag en millifærslan getur hinsvegar verið farin í gegn en þó ekki fyrr en keyrslurnar eru búnar.
Þetta á við um kreditkort fyrirframgreidd og venjuleg.
Þegar þú millifærir á kreditkort og klukkan er 9 þá er millifærslan þín sett á bið á meðan RB er að keyra keyrslur og um leið og þær keyrslur klárast þá fer millifærslan í gegn. Þessar keyrslur eru mislangar eftir dögum, og eru oftast lengstar í enda viku(föstudegi) og í enda mánaðar, örugglega eitthvað tengt uppgjöri.
Þetta er svo tvíþætt þar sem upphæðinn er ekki uppfærð á kortinu þínu eftir kl 9 fyrr en næsta virka dag en millifærslan getur hinsvegar verið farin í gegn en þó ekki fyrr en keyrslurnar eru búnar.
Þetta á við um kreditkort fyrirframgreidd og venjuleg.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er ekki hægt að láta inneign á kortið sitt á kvöldin?
Venjulega ef ekki alltaf þá kemur millifærslan inn á fyrirfram greitt kreditkort hjá mér í kringum 01.00 leytið um nóttu eða fyrir þann tíma um nóttina ef ég hef millifært seint um kvöldið eða í kringum 22.00 en sést ekki í heimabankanum fyrr en um morgun eða svo.