Daginn gott fólk, er í smá pælingum með hvernig það er að panta tölvuvörur frá Kína núna eftir að þessi fríverslunarsamningur var gerður, ætti ekki að vera neinn tollur skv: http://www.utanrikisraduneyti.is/samnin ... ar-og-svor ( „Líkt og í öðrum fríverslunarsamningum er gert ráð fyrir að Ísland felli niður tolla á öllum vörum, að undanskildum ákveðnum landbúnaðarafurðum, einkum kjötvörum og mjólkurafurðum." )
T.d. http://bit.ly/11NhMUE 330+30 sendingarkostnaður, 360 dalir eða sirka 44 þúsund fyrir skjákort sem er ódýrast á 65,9 á vaktinni.
Er ég nokkuð að rugla? Og hvað finnst ykkur um að panta frá Kína, einhver prófað?
Panta frá Kína
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Panta frá Kína
Gúrú skrifaði:Það eru ekki og hafa ekki verið tollar á tölvuvörum hvort eð er?
Haha vá, ég er bjáni, ruglaði saman..ehh now I feel silly xD
Well með virðisaukaskattinum væri þetta samt 54 sem er 11 þús undir lægsta verði hér.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Panta frá Kína
missiru ekki ábyrgð fyrir þennan 11 þús króna afslátt ? og ef ekki þá ef eitthvað kemur uppá þarftu þá ekki að senda kortið út til viðgerðar og eitthvað bull ? , ég held þetta sé varla þess virði en það eru líklega fróðari menn hérna sem geta svarað þessu.