einarth skrifaði:Já.
Hjá öllum þjónustuveitum hjá GR eru leyfð 3 tæki með public ip tölum tengd í einu. Þú getur breytt hvaða 3 mac addressur eru á listanum inná
http://skraning.gagnaveita.isÞú getur líka ef þú ert ekki með 3 mac addressur skráðar tengt nýtt tæki og reynt að browsa gegnum það - þá er þér redirectað á fyrrnefnda síðu og þá er nóg að auðkenna sig til að mac-addressa skráist inn.
Flestir eru svo auðvita bara með 1 router og öll tæki önnur bakvið NAT á honum = 1 public ip.
Kv, Einar.
Ég er samt ekki hrifin af þessu 3 tækja limiti, T.d. ég er með router í GR-port sem gefur öllum tölvunum tendgum í hann(líka wifi) Ip tölu frá GR. Þannig vill ég hafa þetta. Ég er með Rasperry pi + tölvuna mína tengt svona. Get ekki tengt feiri tæki.
svo er annar router sem er með allt bakvið NAT.
home.ss9.us - NAT routerinn.
server1.ss9.us -PC
home7064.ss9.us-Mac talan sem þú ert að fara taka út s.s. þurfti að breyta tölunni með ifconfig til að þetta virki.
Mér langar helst bara að registera Einvherjar 3 random MAC tölur sem ég get svo svissað á milli tækja. eða jafnvel 10 tæki já.
Edit: fékk 2 tölvur á 2 GRportum til að samnýta MAC og ip tölu spurning hver fær þá pakkan á portið