Var að hugsa...
Ég er öryrki og hef þar að leiðandi bara takmarkaðar tekjur. Ég fæ svona sirka 140-150 þús á mán í bætur og hef leyfi til að vinna mér inn (er ekki 100% öryrki) held ég svona 30 þús (gæti verið 40 þús, er ekki alveg 100% viss) á mán áður en bætunar fara að skerðast.
Nú er ég smá áhugamaður um póker og spila þann leik soldið. Ég er enginn pro-póker spilari en er samt alveg sæmilegur/ágætur.
Hvernig er með bætur og póker eins og þann sem að hægt er að spila á netinu? Ef að ég gæti grætt eitthvað á online póker myndi það skerða bótarétt minn? Finnst nefnilega að það sé eiglega ekki hægt að tala um "tekur" þegar að það kemur að fjárhættuspili
Nú vill ég taka það fram að ég er EKKI eitthver asni sem að heldur að hann geti grætt stórfé á online póker. Ef að ég myndi spila með alvöru penninga þá væru það bara mjög lágar upphæðir. En þótt svo að mánaðarlegur gróði væri ekki nema bara smá þá gæti það samt hugsanlega haft áhrif á lífsgæðin mín.
?
Örorkubætur og online póker...
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
Bæturnar þínar skerðast ekki þar sem þú ert ekkert að gefa það upp að þú sért að spila ef þú leggur t.d. 10$ inn á pokerstars þá fer það bara af visakortinu þínu og sömuleiðis inn á það ef þú vinnur.. getur samt ekki cashað út minna en
100$ gangi þér vel.
100$ gangi þér vel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
hakkarin skrifaði:Nú vill ég taka það fram að ég er EKKI eitthver asni sem að heldur að hann geti grætt stórfé á online póker. Ef að ég myndi spila með alvöru penninga þá væru það bara mjög lágar upphæðir. En þótt svo að mánaðarlegur gróði væri ekki nema bara smá þá gæti það samt hugsanlega haft áhrif á lífsgæðin mín.
?
Fyrir það fyrsta þá held ég að skerðing geti aldrei verið hærri en "ágóði" svo þú lendir aldrei í skertum heildartekjum, en því hærri sem launatekjurnar þínar eru, því lægri bætur.
Spurningin er hvort pókertekjur teljast fjármagnstekjur eða launatekjur?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
Daz skrifaði:hakkarin skrifaði:Nú vill ég taka það fram að ég er EKKI eitthver asni sem að heldur að hann geti grætt stórfé á online póker. Ef að ég myndi spila með alvöru penninga þá væru það bara mjög lágar upphæðir. En þótt svo að mánaðarlegur gróði væri ekki nema bara smá þá gæti það samt hugsanlega haft áhrif á lífsgæðin mín.
?
Fyrir það fyrsta þá held ég að skerðing geti aldrei verið hærri en "ágóði" svo þú lendir aldrei í skertum heildartekjum, en því hærri sem launatekjurnar þínar eru, því lægri bætur.
Spurningin er hvort pókertekjur teljast fjármagnstekjur eða launatekjur?
Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
en aftur á móti þá eru rosalega fáir sem að gefa þær upp.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
urban skrifaði:Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
Hvernig getur ríkið talið þær sem tekjur ef að pókermót á Íslandi eru tæknilega séð bönnuð?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
hakkarin skrifaði:urban skrifaði:Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
Hvernig getur ríkið talið þær sem tekjur ef að pókermót á Íslandi eru tæknilega séð bönnuð?
Það væri eins og mellurnar færu að gefa upp tekjur
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
Pandemic skrifaði:Það er samt fylgst með þessu þó þið gefið þetta ekki upp.
Hvernig getur ríkið fylgst með þessu?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
Seðlabankinn fylgist með allri erlendri notkun íslenskra kreditkorta og hefur gert það eftir að gjaldeyrishöftin voru sett á. Hvort hann actually aðhafist eitthvað er svo annað mál, en hann hefur a.m.k heimildir til þess.
Re: Örorkubætur og online póker...
Það mun pottþétt hafa áhrif á lífsgæðin þín, þ.e. þegar þú ert búinn að tapa peninginum.
*-*
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
GuðjónR skrifaði:hakkarin skrifaði:urban skrifaði:Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
Hvernig getur ríkið talið þær sem tekjur ef að pókermót á Íslandi eru tæknilega séð bönnuð?
Það væri eins og mellurnar færu að gefa upp tekjur
Það er ekki ólöglegt að veita þá þjónustu hér á landi.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
hakkarin skrifaði:urban skrifaði:Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
Hvernig getur ríkið talið þær sem tekjur ef að pókermót á Íslandi eru tæknilega séð bönnuð?
á íslandi já.
ég veit ekki til þess að þú getir stundað online poker á íslandi
þetta er allt í gegnum erlendar síður.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
urban skrifaði:hakkarin skrifaði:urban skrifaði:Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
Hvernig getur ríkið talið þær sem tekjur ef að pókermót á Íslandi eru tæknilega séð bönnuð?
á íslandi já.
ég veit ekki til þess að þú getir stundað online poker á íslandi
þetta er allt í gegnum erlendar síður.
Það er rétt að þú getir ekki stundað online póker á Íslenskri síðu. Flest öll fyrirtæki sem standa bakvið þær pókersíður sem eru í gangi á netinu eru skráðar á Isle Of Man.
Hinsvegar ættir þú sjálfsögðu að gefa upp það sem þú vinnur í póker til skatts (þó svo að nánast 0% spilara geri það).
Varðandi lögmæti pókers á íslandi þá segir í lögum 183. Gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 "Sá, sem gerir sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða það að koma öðrum til þátttöku í þeim, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári, ef miklar sakir eru“ , hinsvegar í 184. Gr. almennrar hegningalaganna nr. 19/1940 segir; "Hver, sem aflar sér tekna beint eða óbeint með því að láta fjárhættuspil eða veðmál fara fram í húsnæði, er hann hefur umráð yfir, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári."
Ekki eru skilgreindar þeir leikir eða keppnir sem falla undir þetta. T.d. er Bridge þekkt spil, spilað á mótum um allt land og erlendis (og eigum við landslið í greininni). Í mótum þar kaupir hvert par sig inn í mót og fær oftast verðlaunafé vinni það mótið eða lendi ofarlega. Því er mér spurn hvernig er möuglega hægt að gera greinamuun á því að spila brige með spil og spila póker með spil?
Varðandi það að spila með örorkubótum þá myndi ég segja að ef þú nennir að leggja tíma og vilja í það að læra leikinn þá er það sannað að þú græðir "in the long run". Því betur sem þú spilar móti andstæðingnum því meiri líkur eru á að þú græðir. Það versta sem menn gera er hinsvegar að leggja allt (eða flest) á fáa leiki. Það besta sem þú gætir gert t.d. með 100$ er að spila mjög lága leiki og æfa þig í að læra leikinn eins vel og þú getur.
Yfirleitt heyrir maður setningar frá mönnum sem ekki þekkja til, "Þú átt eftir að tapa aleigunni", "það vinnur enginn í póker" og "ég veit um nokkra sem hafa spilað ofan af sér húsið". Þeir sem vilja nálgast þetta á þann hátt geta gert það mjög auðveldlega alveg eins og þú gætir farið með aleiguna á verðbréfamarkaðinn og tekið stóra hættu. Ég get sagt fyrir mitt leiti að ég ber ekki virðingu fyrir mönnum sem gera slíkt.
Ég bendi á http://www.52.is/ ef menn vilja kynna sér þetta eitthvað frekar.
Now look at the location
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
TraustiSig skrifaði:urban skrifaði:hakkarin skrifaði:urban skrifaði:Pókerágóði á að teljast sem launatekjur.
Hvernig getur ríkið talið þær sem tekjur ef að pókermót á Íslandi eru tæknilega séð bönnuð?
á íslandi já.
ég veit ekki til þess að þú getir stundað online poker á íslandi
þetta er allt í gegnum erlendar síður.
Það er rétt að þú getir ekki stundað online póker á Íslenskri síðu. Flest öll fyrirtæki sem standa bakvið þær pókersíður sem eru í gangi á netinu eru skráðar á Isle Of Man.
Hinsvegar ættir þú sjálfsögðu að gefa upp það sem þú vinnur í póker til skatts (þó svo að nánast 0% spilara geri það).
Varðandi lögmæti pókers á íslandi þá segir í lögum 183. Gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 "Sá, sem gerir sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða það að koma öðrum til þátttöku í þeim, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári, ef miklar sakir eru“ , hinsvegar í 184. Gr. almennrar hegningalaganna nr. 19/1940 segir; "Hver, sem aflar sér tekna beint eða óbeint með því að láta fjárhættuspil eða veðmál fara fram í húsnæði, er hann hefur umráð yfir, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári."
Ekki eru skilgreindar þeir leikir eða keppnir sem falla undir þetta. T.d. er Bridge þekkt spil, spilað á mótum um allt land og erlendis (og eigum við landslið í greininni). Í mótum þar kaupir hvert par sig inn í mót og fær oftast verðlaunafé vinni það mótið eða lendi ofarlega. Því er mér spurn hvernig er möuglega hægt að gera greinamuun á því að spila brige með spil og spila póker með spil?
Varðandi það að spila með örorkubótum þá myndi ég segja að ef þú nennir að leggja tíma og vilja í það að læra leikinn þá er það sannað að þú græðir "in the long run". Því betur sem þú spilar móti andstæðingnum því meiri líkur eru á að þú græðir. Það versta sem menn gera er hinsvegar að leggja allt (eða flest) á fáa leiki. Það besta sem þú gætir gert t.d. með 100$ er að spila mjög lága leiki og æfa þig í að læra leikinn eins vel og þú getur.
Yfirleitt heyrir maður setningar frá mönnum sem ekki þekkja til, "Þú átt eftir að tapa aleigunni", "það vinnur enginn í póker" og "ég veit um nokkra sem hafa spilað ofan af sér húsið". Þeir sem vilja nálgast þetta á þann hátt geta gert það mjög auðveldlega alveg eins og þú gætir farið með aleiguna á verðbréfamarkaðinn og tekið stóra hættu. Ég get sagt fyrir mitt leiti að ég ber ekki virðingu fyrir mönnum sem gera slíkt.
Ég bendi á http://www.52.is/ ef menn vilja kynna sér þetta eitthvað frekar.
Ég var það óheppinn að lenda í því að vinna feita og væna summu fyrsta kvöldið sem ég spilaði póker á netinu á pokerstars. Ég vann einhverja 250 dollars og mér leið eins þetta væri mér borið í blóð, og síðan var ég kominn í svona 500 dollara í mínus sama mánuð. Ég snerti poker ekki eftir það.
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Örorkubætur og online póker...
Flestir sem tapa öllu sínu gera það á einu borði með allt undir eða slíkt..
Ef þú spilar undir ströngum reglum um hvað þú mátt spila og hvernig þú ætlar að nálgast leikinn get ég lofað þér því að það er MJÖG erfitt að tapa öllu sem þú átt. Ef þú spilar illa (ert lélegur) er auðvitað alltaf séns.. Því verr sem þú spilar því auðveldara er að tapa peningum...
Ef þú spilar undir ströngum reglum um hvað þú mátt spila og hvernig þú ætlar að nálgast leikinn get ég lofað þér því að það er MJÖG erfitt að tapa öllu sem þú átt. Ef þú spilar illa (ert lélegur) er auðvitað alltaf séns.. Því verr sem þú spilar því auðveldara er að tapa peningum...
Now look at the location