Keflavík Music Festival
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Keflavík Music Festival
Eru ekki einhverjir hérna að fylgjast með skrípaleiknum í kringum þessa hátíð?
Skil ekki hvernig hægt er að klúðra þessu svona svakalega illa, mikið af böndum (allavega stóru böndin) eru að hætta við í stórum stíl sem samkvæmt fréttum er vegna brotinna samninga, vangreiðslur og fleira.
Ég man að mér leist ágætlega á þessa hátíð enda mikið af góðum böndum sem boðuðu komu sína en ég var ekki alveg viss vegna umfjöllunar um Óla Geir í gegnum árin í fjölmiðlum.
Ég vona bara að erlendar hljómsveitir eins og t.d. Royksopp vilji ekki koma hingað í framtíðinni útaf þessu rugli.
Eru einhverjir vaktarar með sárt ennið með armband um hendina?
Skil ekki hvernig hægt er að klúðra þessu svona svakalega illa, mikið af böndum (allavega stóru böndin) eru að hætta við í stórum stíl sem samkvæmt fréttum er vegna brotinna samninga, vangreiðslur og fleira.
Ég man að mér leist ágætlega á þessa hátíð enda mikið af góðum böndum sem boðuðu komu sína en ég var ekki alveg viss vegna umfjöllunar um Óla Geir í gegnum árin í fjölmiðlum.
Ég vona bara að erlendar hljómsveitir eins og t.d. Royksopp vilji ekki koma hingað í framtíðinni útaf þessu rugli.
Eru einhverjir vaktarar með sárt ennið með armband um hendina?
-
- FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Keflavík Music Festival
Ég hef allavega aldrei á ævinni verið jafn ánægður að hafa tekið aukavaktir um helgina í stað þess að fara á KMF
Re: Keflavík Music Festival
micha more, röyksopp, ensím, sign, kk, bubbi, jón samúelsson, jónas sig og ritvélar framtíðarinnar koma ekki, mun fleirri eftir að bætast í þennan hóp.
Þetta er svakalegt.
Þetta er svakalegt.
Kiriyama family, Contalgen Funeral, hvannadalsbræður, Kimono
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Keflavík Music Festival
Finnst frábært þegar fólk er að afsaka þá sem halda hátíðina og segja að þetta gerist á öllum hátíðum.
Þeir létu Micha Moor ekki fá flugmiða, eru ekki að standa við setta samninga, næst ekki í þá og skrifstofur lokaðar, alltof lítið af starfsfólki og gæslu, ljósabúnaður óvirkur þar sem verktaki fékk ekki greitt, frétti þó mig grunar að það sé bara eh bull saga að Rudimental hafi borgað flugið sitt sjálf til baka frá Íslandi og ég gæti haldið endalaust áfram.
Þetta er ekki ásættanlegt.
Þeir létu Micha Moor ekki fá flugmiða, eru ekki að standa við setta samninga, næst ekki í þá og skrifstofur lokaðar, alltof lítið af starfsfólki og gæslu, ljósabúnaður óvirkur þar sem verktaki fékk ekki greitt, frétti þó mig grunar að það sé bara eh bull saga að Rudimental hafi borgað flugið sitt sjálf til baka frá Íslandi og ég gæti haldið endalaust áfram.
Þetta er ekki ásættanlegt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Keflavík Music Festival
Það fylgir því náttúrulega gríðarlegt stress og álag að halda svona stórt fest.
Ótrúlegt t.d. hvað þetta hefur yfirleitt tekist vel með Iceland Airwaves, en auðvitað getur alltaf eitthvað komið upp á.
Grunar sterklega að það séu ekki nógu margir sem stjórna þessu, t.d. fáránlegt að það sé ekki hægt að ná í neinn aðstandenda hátíðarinnar, ekki einusinni sveitirnar sjálfar.
Ótrúlegt t.d. hvað þetta hefur yfirleitt tekist vel með Iceland Airwaves, en auðvitað getur alltaf eitthvað komið upp á.
Grunar sterklega að það séu ekki nógu margir sem stjórna þessu, t.d. fáránlegt að það sé ekki hægt að ná í neinn aðstandenda hátíðarinnar, ekki einusinni sveitirnar sjálfar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Keflavík Music Festival
Sallarólegur skrifaði:Það fylgir því náttúrulega gríðarlegt stress og álag að halda svona stórt fest.
Ótrúlegt t.d. hvað þetta hefur yfirleitt tekist vel með Iceland Airwaves, en auðvitað getur alltaf eitthvað komið upp á.
Grunar sterklega að það séu ekki nógu margir sem stjórna þessu, t.d. fáránlegt að það sé ekki hægt að ná í neinn aðstandenda hátíðarinnar, ekki einusinni sveitirnar sjálfar.
Alveg klárlega er þetta ekki nógu vel skipulagt. Einn maður skipuleggur ekki og heldur utan um hátíð af þessari stærðargráðu. Held að það sé rétt hjá þér að hann hafi ætlað að gera þetta einn til að græða sem mest.
Hver eru samt mörkin á því að fólk geti fengið endurgreitt ef ekki er staðið við auglýsta dagskrá ?
Now look at the location
Re: Keflavík Music Festival
Er hann Óli Geir ekki bara upptekinn við að undirbúa ferð til Spánar fyrir allan peningin, give man a break
Síðast breytt af Labtec á Fös 07. Jún 2013 21:38, breytt samtals 1 sinni.
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
Re: Keflavík Music Festival
Labtec skrifaði:Er hann Óli Geir ekki bara upptekinn við að undirbúa ferð til Spánar fyrir allan þennan pening, give man a break
Akkúrat, vitiði ekki hvað froðudiskó kostar orðið ? Heimsmarkaðsverð á Breezerum er "thru teh r000f"
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Keflavík Music Festival
Hef heyrt frá nokk áræðanlegum heimildum að síðustu ár hafi verið mjög erfitt fyrir tónlistamenn að fá borgað frá óla geir vegna keflavík music festival, svo þetta kemur mér nákvæmlega ekkert á óvart, veit um eitt tilvik sem tók hálft ár að fá borgað eftir gigg sem hann skipulagði.
Re: Keflavík Music Festival
Þetta er nátturlega algjör skandall. Það er nátturlega algjört bull að ein manneskja séi að skipuleggja svona viðburð, mér finnst að það ætti nú bara að vera fyrirtæki sem ætti að skipuleggja eitthvað svona. Ég hef einnig heyrt ótal atvik þar sem að Óli Geir er seinn að borga eða neitar að borga eða borgar of lítið (skil ekki austfirðinga að vilja alltaf fá hann hingað).
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Keflavík Music Festival
Sá á FB að Lay Low er ekki búin að fá borgað síðan í fyrra
og eru þeir ekki 2 að sjá um þetta, hann byrjaði sem einn, en fékk svo annan með sér
og eru þeir ekki 2 að sjá um þetta, hann byrjaði sem einn, en fékk svo annan með sér
Re: Keflavík Music Festival
siggik skrifaði:Sá á FB að Lay Low er ekki búin að fá borgað síðan í fyrra
og eru þeir ekki 2 að sjá um þetta, hann byrjaði sem einn, en fékk svo annan með sér
Maximize revenue!
Re: Keflavík Music Festival
Hefði aldrei dottið í hug að kaupa miða á þetta en hefði ég gert það væri ég frekar pisst og afhverju fær han nað halda þetta aftur ef hann borgaði ílla seinast.
Gæjinn sagði í einhverju viðtali í útvarpi að han nværi að fara til spánar strax eftir hátíðina líklega til að flýja reitt fólk en hvað veit maður.
Gæjinn sagði í einhverju viðtali í útvarpi að han nværi að fara til spánar strax eftir hátíðina líklega til að flýja reitt fólk en hvað veit maður.
Re: Keflavík Music Festival
Þið getið keypt dagspassa.
Óli Geir shared a link via Keflavík Music Festival.
20 hours ago
Lækið, deildið og njótið.
Til að tryggja að allir geta komið og upplifað hátíðina ætlum við að bjóða upp á stakt kvöld á 9.990 kr.-. Þið nálgist miða í söluskúr okkar fyrir utan Reykjaneshöll og Hafnargötu 26 kl. 15:00.
Re: Keflavík Music Festival
jonandrii skrifaði:Þið getið keypt dagspassa.Óli Geir shared a link via Keflavík Music Festival.
20 hours ago
Lækið, deildið og njótið.
Til að tryggja að allir geta komið og upplifað hátíðina ætlum við að bjóða upp á stakt kvöld á 9.990 kr.-. Þið nálgist miða í söluskúr okkar fyrir utan Reykjaneshöll og Hafnargötu 26 kl. 15:00.
þvílíka jókið, 9990 , hahahaha shit, ekki drepa mig.