Grillkaup
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Grillkaup
Ég er að leita mér af grilli. Veit að þau eru seld svona útum allt en mæliði með einhverju sérstöku ?
Ég er ekki að leita mér af litlu grilli. Sá að það voru einhver lítil grill í húsasmiðjunni að fara á 40 þúsund, fannst það vera eitthvað svo .. Ekki nógu góð
Hvert ætti maður að fara ?
Ég er ekki að leita mér af litlu grilli. Sá að það voru einhver lítil grill í húsasmiðjunni að fara á 40 þúsund, fannst það vera eitthvað svo .. Ekki nógu góð
Hvert ætti maður að fara ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Mæli sterklega með grilli sem hefur massífa grill pönnu eins og weber grillin hafa, þessi með þunnu teinana eru sorp IMO
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Weber.
Keyptu bara týpu sem þú hefur efni á og þar sem þau eru ódýrust, sem er Elko eins og er.
Keyptu bara týpu sem þú hefur efni á og þar sem þau eru ódýrust, sem er Elko eins og er.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Grillkaup
ef þú ætlar að kaupa grill sem er sagt ryðfrítt taktu þá með þér segul til að tékka hvort það sé það í raun!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Weber alla leið. þau eru toppurinn í grillum !
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Ég keypti mér þetta fína kúlu-kolagrill í Bauhaus á 3.990
er á hjólum með fótum og allt, fínustu kaup.
er á hjólum með fótum og allt, fínustu kaup.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
oskar9 skrifaði:Weber alla leið. þau eru toppurinn í grillum !
Hvar fæ ég weberinn
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Færð þau í Elko, eins og ég var að segja nokkrum svörum ofar ^^
Have spacesuit. Will travel.
Re: Grillkaup
Athugaðu Charbroil Tru infared grillin
Þau fást í Olís og Ellingsen, snilldar grill
http://m.youtube.com/#/watch?v=W9bQK7gPX1Y&desktop_uri=%2Fwatch%3Fv%3DW9bQK7gPX1Y
Þau fást í Olís og Ellingsen, snilldar grill
http://m.youtube.com/#/watch?v=W9bQK7gPX1Y&desktop_uri=%2Fwatch%3Fv%3DW9bQK7gPX1Y
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Kolagrill og ekkert annað!
Fékk svona gefins fyrir tveimur árum og myndi aldrei sætta mig við annað en kolagrill.
Get alveg eins notað grillið í ofninum eins og gasgrill.
Fékk svona gefins fyrir tveimur árum og myndi aldrei sætta mig við annað en kolagrill.
Get alveg eins notað grillið í ofninum eins og gasgrill.
- Viðhengi
-
- Smokey-Joe-original--.jpg (99.31 KiB) Skoðað 1930 sinnum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
audiophile skrifaði:Færð þau í Elko, eins og ég var að segja nokkrum svörum ofar ^^
sá ekki að þú sagðir weber en takk fyrir
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Kaupa bara 5000 kr kolagrill fyrir hvert sumar eins og Guðjón bendir á. Þetta hefur allavega ekki verið að endast mikið lengur hjá manni.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Leviathan skrifaði:Kaupa bara 5000 kr kolagrill fyrir hvert sumar eins og Guðjón bendir á. Þetta hefur allavega ekki verið að endast mikið lengur hjá manni.
Þetta litla Weber kolagrill sem ég á heitir Smokey Joe og fæst meðal annars í Húsasmiðjunni og kostar rétt undir 10k.
Er búinn að grilla á því óteljandi oft og það á mikið eftir. Keytpi einhverntíman gasgrill á 25k í húsa og það var riðgað í sundir eftir tvö árin.
Svo er bara miklu skemmtilegra að grilla á kolum og bragðið 1000x betra
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Grillkaup
GuðjónR skrifaði:Leviathan skrifaði:Kaupa bara 5000 kr kolagrill fyrir hvert sumar eins og Guðjón bendir á. Þetta hefur allavega ekki verið að endast mikið lengur hjá manni.
Þetta litla Weber kolagrill sem ég á heitir Smokey Joe og fæst meðal annars í Húsasmiðjunni og kostar rétt undir 10k.
Er búinn að grilla á því óteljandi oft og það á mikið eftir. Keytpi einhverntíman gasgrill á 25k í húsa og það var riðgað í sundir eftir tvö árin.
Svo er bara miklu skemmtilegra að grilla á kolum og bragðið 1000x betra
Hank Hill skrifaði:Taste the meat, not the heat.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Algjör byrjendaspurning en notar maður ekki bara kol og sprautar grillolíu á og kveikir í?
Hef alltaf verið með gasgrill heima en hef verið að skoða kolagrill síðustu daga sjálfur. Sá eitt helvíti sniðugt í Hagkaup á rúmlega 5 þús sem er sívalningur, maður getur snúð toppnum alveg við og sett teina þar megin og verið með grill í gangi bæði á botninum og á lokinu.
Hef alltaf verið með gasgrill heima en hef verið að skoða kolagrill síðustu daga sjálfur. Sá eitt helvíti sniðugt í Hagkaup á rúmlega 5 þús sem er sívalningur, maður getur snúð toppnum alveg við og sett teina þar megin og verið með grill í gangi bæði á botninum og á lokinu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
hannesstef skrifaði:Algjör byrjendaspurning en notar maður ekki bara kol og sprautar grillolíu á og kveikir í?
Hef alltaf verið með gasgrill heima en hef verið að skoða kolagrill síðustu daga sjálfur. Sá eitt helvíti sniðugt í Hagkaup á rúmlega 5 þús sem er sívalningur, maður getur snúð toppnum alveg við og sett teina þar megin og verið með grill í gangi bæði á botninum og á lokinu.
Pretty much. Leyfir þeim svo að hitna þangað til þau verða flest grá og vel heit
http://viewer.webproof.com/pageflip/328 ... x.html#/7/ ég fékk mér svona um daginn á 3.990 (var á tilboði, núna er það greinilega á 6.490 en vel þess virði!) virkar mega vel og lítur frábærlega út
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
Plushy skrifaði:hannesstef skrifaði:Algjör byrjendaspurning en notar maður ekki bara kol og sprautar grillolíu á og kveikir í?
Hef alltaf verið með gasgrill heima en hef verið að skoða kolagrill síðustu daga sjálfur. Sá eitt helvíti sniðugt í Hagkaup á rúmlega 5 þús sem er sívalningur, maður getur snúð toppnum alveg við og sett teina þar megin og verið með grill í gangi bæði á botninum og á lokinu.
Pretty much. Leyfir þeim svo að hitna þangað til þau verða flest grá og vel heit
http://viewer.webproof.com/pageflip/328 ... x.html#/7/ ég fékk mér svona um daginn á 3.990 (var á tilboði, núna er það greinilega á 6.490 en vel þess virði!) virkar mega vel og lítur frábærlega út
Ze link doesn't work
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Grillkaup
GuðjónR skrifaði:Kolagrill og ekkert annað!
Fékk svona gefins fyrir tveimur árum og myndi aldrei sætta mig við annað en kolagrill.
Get alveg eins notað grillið í ofninum eins og gasgrill.
Svo satt
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Grillkaup
Ég er búinn að vera með sama kúlu-kolagrillið frá 2007 sem hefur alltaf verið úti í svölum, breiði bara ruslapoka yfir það á veturnar og set það í skjól og það dugar enn vel, fékk það á 3.000 kall í Húsasmiðjunni (með grilltöngum)