Útlanda Ferð - Hjálp

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 17:57

Góðan dag, er í erfiðleikum með að ákveða mig hvert maður ætti að fara til útlanda með kærustunni. Það sem kemur til greina er borgarferð/skoðunarferð, Tónleika ferð eða skemtiferð sem sagt skemtigarðar og svoleiðis. Við drekkum ekki þannig ekki drykkju ferð okkur finnst samt gaman að skemta okkur.

Ferðinn myndi vera í enda sumars eða um jól/áramót. Erum búin að spá í þessu lengi en náum ekki að ákveða hvert maður ætti að fara. Væri frábært ef eithver gæti bent manni á hvar er best að fá tilboð í pakka ferðir sem sagt flug og gisting (Væri skemtilegt að það væri smá fancy hótel þar sem ég hef aldrei gist á hóteli) svo líka að ferðinn væri í 7-10 daga. Já svo líka væri best ef við þyrftum ekki að leigja faratæki þar sem ég hef heyrt að það sé rándýrt.

Með fleiri hugmyndir bæti ég við síðar ef eithvað dettur í hug.

Vona að fá góð svör :happy

Það sem hefur komið í okkar hug :
---------------------------------------------------
  • Róm - Ítalia : Finnum samt engin verð eða tilboð til að fara þangað.
  • Paris - Frakkland : Höfum heyrt að það sé sjúklega dýrt að fara þangað.
  • Spán - Barcelona : Hljómar vel en samt svona eithvað plain basic ferð sem allir fara.
  • Flórída : Hljómar ágætlega samt líka eithvað svona basic plain ferð.

Er mjög ráðviltur og veit ekki hvert maður eigin að fara þar sem þetta er fyrst sýn sem ég er að fara eithvert til útlanda ](*,) og er með valkvíða :crying


Bætt Við :
---------------------------------------------------

Væri líka frábært ef fólk gæti bent eða sagt mér hvað það kostar sirka að fara í góða ferð ? veit allveg að þetta sé ekki eithvað 10.00,- fyrir allt en ætti ekki 300 - 400 þúsund að duga á mann ?

Bætt Við 2 :
---------------------------------------------------

Veit eithver hvort stéttarfélg bjóða upp á eithver tilboð ? til dæmis efling eða vr ?
Síðast breytt af Dúlli á Mán 03. Jún 2013 18:16, breytt samtals 6 sinnum.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf oskar9 » Mán 03. Jún 2013 17:59

Flórída allveg klárlega, ég er hættur að fara á sólarstrandir í Evrópu eftir að hafa farið þangað, ert ekki umkringdur túristabúðum og sölumönnum, allt svo snyrtilegt, geggjaður matur, nóg af búðum, riiiisa vatnagarðar. You name it !!


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 18:03

oskar9 skrifaði:Flórída allveg klárlega, ég er hættur að fara á sólarstrandir í Evrópu eftir að hafa farið þangað, ert ekki umkringdur túristabúðum og sölumönnum, allt svo snyrtilegt, geggjaður matur, nóg af búðum, riiiisa vatnagarðar. You name it !!


Já það hefur komið til greina samt finnst svo eithvað basic ferð þar sem allir fara þanngað :-k hvernig er veðrið á veturnar ? ef eithver veit ?
Síðast breytt af Dúlli á Mán 03. Jún 2013 18:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf FriðrikH » Mán 03. Jún 2013 18:06

Athugaðu samt að ef þú ferð til Flórída þá þarftu helst að vera með bílaleigubíl. Í ofananálag er svo oft mjög dýrt inn í þessa garða. Florída er síðan ekki beint rómantískasti staðurinn til að fara með kærustunni, upp á móti kemur að hún á eftir að vera voða ánægð með að geta verslað eins og konum einum sæmir.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 18:11

FriðrikH skrifaði:Athugaðu samt að ef þú ferð til Flórída þá þarftu helst að vera með bílaleigubíl. Í ofananálag er svo oft mjög dýrt inn í þessa garða. Florída er síðan ekki beint rómantískasti staðurinn til að fara með kærustunni, upp á móti kemur að hún á eftir að vera voða ánægð með að geta verslað eins og konum einum sæmir.


Við höfum mjög svipaða áhuga ef ekki eins okkur finnst báðum mjög gama í skemtigörðum og mér finnst finnt að fara að versla með henni ef ég fæ mat hehehehe :megasmile

Það sem hefur komið í okkar hug :
---------------------------------------------------
  • Róm - Ítalia : Finnum samt engin verð eða tilboð til að fara þangað.
  • Paris - Frakkland : Höfum heyrt að það sé sjúklega dýrt að fara þangað.
  • Spán - Barcelona : Hljómar vel en samt svona eithvað plain basic ferð sem allir fara.
  • Flórída : Hljómar ágætlega samt líka eithvað svona basic plain ferð.

Er mjög ráðviltur og veit ekki hvert maður eigin að fara þar sem þetta er fyrst sýn sem ég er að fara eithvert til útlanda ](*,) og er með valkvíða :crying


Bætt Við :
---------------------------------------------------

Væri líka frábært ef fólk gæti bent eða sagt mér hvað það kostar sirka að fara í góða ferð ? veit allveg að þetta sé ekki eithvað 10.00,- fyrir allt en ætti ekki 300 - 400 þúsund að duga á mann ?



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Farcry » Mán 03. Jún 2013 18:50

Ef þið hafið áhuga á borgarferð mæli ég með Prag.
http://www.praguewelcome.cz/en/
Flott borg með mikla sögu.
Kannski ekki gott að fara akkúrat núna smá flóð í gangi.
Buin að fara þangað einu sinni og ætla póttþétt aftur



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf worghal » Mán 03. Jún 2013 18:51

tónleika segiru, hvað um metal tólistarhátíð?
http://wacken.com/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 18:57

Farcry skrifaði:Ef þið hafið áhuga á borgarferð mæli ég með Prag.
http://www.praguewelcome.cz/en/
Flott borg með mikla sögu.
Kannski ekki gott að fara akkúrat núna smá flóð í gangi.
Buin að fara þangað einu sinni og ætla póttþétt aftur


Það hljómar vel en finn engin góð verð til að fara þangað ](*,)

worghal skrifaði:tónleika segiru, hvað um metal tólistarhátíð?
http://wacken.com/
Lookar og hjómar vel en verðum að segja pass á þetta.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Tiger » Mán 03. Jún 2013 18:57

Árið mitt er ónýtt ef ég fer ekki allavegana 1x til Florida....simple as that.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 19:05

Á hvaða síðum eruð þið að skoða og bóka ? hvernig eru heildarverð fyrir aðeins flug og gistingu ?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Sveinn » Mán 03. Jún 2013 19:06

Róm í nokkra daga og taka svo lest til feneyja :) þar ertu kominn með skoðunarferð plús rómantík .. fyrir utan það að feneyjar eru bara geeggjaðar.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Farcry » Mán 03. Jún 2013 19:10

Dúlli skrifaði:
Farcry skrifaði:Ef þið hafið áhuga á borgarferð mæli ég með Prag.
http://www.praguewelcome.cz/en/
Flott borg með mikla sögu.
Kannski ekki gott að fara akkúrat núna smá flóð í gangi.
Buin að fara þangað einu sinni og ætla póttþétt aftur


Það hljómar vel en finn engin góð verð til að fara þangað ](*,)

worghal skrifaði:tónleika segiru, hvað um metal tólistarhátíð?
http://wacken.com/
Lookar og hjómar vel en verðum að segja pass á þetta.

smá google leit
http://www.heimsferdir.is/heimsferdir/a ... rdir/prag/
Velur svo bóka/skoða og dagsetningu þá færðu verð.

Ps. skritið að vera að mæla með Prag og horfa svo á flóð myndir í fréttum á ruv. :)

"breytt" hafa bara samband við ferðaskrifstofurnar og spyrja með ferðir.
Síðast breytt af Farcry á Mán 03. Jún 2013 19:15, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 19:12

Sveinn skrifaði:Róm í nokkra daga og taka svo lest til feneyja :) þar ertu kominn með skoðunarferð plús rómantík .. fyrir utan það að feneyjar eru bara geeggjaðar.
Já ég hef hugsað það mjög mikið með kærustunni og okkur langar nokkuð mikið þangað en þar sem við eru bæði svo ömurleg í svona ferlum þá kunnum við ekki að finna bestu verðin eða hvernig þetta allt virkar ](*,)

Það ætti að vera síða sem kallast "Hvernig á að fara til útlanda" :happy



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Sveinn » Mán 03. Jún 2013 19:13

Dúlli skrifaði:
Sveinn skrifaði:Róm í nokkra daga og taka svo lest til feneyja :) þar ertu kominn með skoðunarferð plús rómantík .. fyrir utan það að feneyjar eru bara geeggjaðar.
Já ég hef hugsað það mjög mikið með kærustunni og okkur langar nokkuð mikið þangað en þar sem við eru bæði svo ömurleg í svona ferlum þá kunnum við ekki að finna bestu verðin eða hvernig þetta allt virkar ](*,)

Það ætti að vera síða sem kallast "Hvernig á að fara til útlanda" :happy

Icelandair flýgur til Róm, svo bara fara á lestarstöðina og sjá kl hvað lestin fer til Feneyja




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf capteinninn » Mán 03. Jún 2013 19:29

Prófaðu að skoða t.d. Dohop, Momondo, Kayak og fleira. Skoðaðu líka hvað það kostar að fljúga beint.

Getur líka skoðað Lonely Island spjallborðin, þeir geta oft sýnt manni ódýrar leiðir til að ferðast.
Þegar ég flaug til Chile borgaði ég rétt yfir 200 þúsund fram og til baka og svo hitti ég breta þarna úti sem sögðu mér að það væri allt of mikið. Eftir það myndi ég alltaf mæla með að fara á Lonely Island spjallborðin og finna t.d. ódýrasta flugið frá London til hvert sem þú ert að fara




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 19:33

hannesstef skrifaði:Prófaðu að skoða t.d. Dohop, Momondo, Kayak og fleira. Skoðaðu líka hvað það kostar að fljúga beint.

Getur líka skoðað Lonely Island spjallborðin, þeir geta oft sýnt manni ódýrar leiðir til að ferðast.
Þegar ég flaug til Chile borgaði ég rétt yfir 200 þúsund fram og til baka og svo hitti ég breta þarna úti sem sögðu mér að það væri allt of mikið. Eftir það myndi ég alltaf mæla með að fara á Lonely Island spjallborðin og finna t.d. ódýrasta flugið frá London til hvert sem þú ert að fara
Já akkurat sem við erum að skoða fínum alltaf eithver góð verð á flug en svo hótel sem kostar 100+ per person og þetta eru aðeins 1-2 stjörnu hótel ](*,)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf DJOli » Mán 03. Jún 2013 19:38

Ekki gleyma að panta og bóka flugið í Incognito í Chrome.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf capteinninn » Mán 03. Jún 2013 19:39

Dúlli skrifaði:
hannesstef skrifaði:Prófaðu að skoða t.d. Dohop, Momondo, Kayak og fleira. Skoðaðu líka hvað það kostar að fljúga beint.

Getur líka skoðað Lonely Island spjallborðin, þeir geta oft sýnt manni ódýrar leiðir til að ferðast.
Þegar ég flaug til Chile borgaði ég rétt yfir 200 þúsund fram og til baka og svo hitti ég breta þarna úti sem sögðu mér að það væri allt of mikið. Eftir það myndi ég alltaf mæla með að fara á Lonely Island spjallborðin og finna t.d. ódýrasta flugið frá London til hvert sem þú ert að fara
Já akkurat sem við erum að skoða fínum alltaf eithver góð verð á flug en svo hótel sem kostar 100+ per person og þetta eru aðeins 1-2 stjörnu hótel ](*,)


Ég myndi alveg meta að skoða Hostel. Flest þeirra bjóða upp á að leigja herbergi og þau eru oft ódýrari en hótelin. Allavega var það þannig þegar ég ferðaðist. Þú hittir líka helling af skemmtilegu fólki þannig en það er alveg spurning hvort þið viljið það ef þið ætlið í svona paraferð.

Þið getið líka skoðað að leigja hús, síðast þegar ég vissi er það ekkert það dýrt miðað við hótel og þá fáiði mikið næði og svona




BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf BrynjarD » Mán 03. Jún 2013 19:40

Mæli klárlega með Róm/Feneyja hugmyndinni, þó hún sé e.t.v. frekar dýr. Líklegast dýrara að vera í Feneyjum heldur en París t.d. (sem er alveg virkilega skemmtileg borg). Síðan er Prag ódýrari en þær báðar og alveg frábær borg einnig. Held í raun að það sé erfitt að velja vitlaust.

Annars er aðal málið að finna flug fram og tilbaka sem og gistingu. Mæli með að nota http://www.dohop.is til að finna flugið, svo er google frændi góður í að finna hótel (fínt að lesa reviews frá fólki sem hefur gist á þeim áður). Síðan með lestina þá er mjög auðvelt að nota lest í evrópu. Mæli þó með að bóka fyrirfram þar sem það er talsvert ódýrara, en t.d. geturu notað http://www.bahn.com/i/view/GBR/en/index.shtml til þess að sjá hvenær þær koma og fara.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Sveinn » Mán 03. Jún 2013 20:11

BrynjarD skrifaði:Mæli klárlega með Róm/Feneyja hugmyndinni, þó hún sé e.t.v. frekar dýr. Líklegast dýrara að vera í Feneyjum heldur en París t.d. (sem er alveg virkilega skemmtileg borg). Síðan er Prag ódýrari en þær báðar og alveg frábær borg einnig. Held í raun að það sé erfitt að velja vitlaust.

Annars er aðal málið að finna flug fram og tilbaka sem og gistingu. Mæli með að nota http://www.dohop.is til að finna flugið, svo er google frændi góður í að finna hótel (fínt að lesa reviews frá fólki sem hefur gist á þeim áður). Síðan með lestina þá er mjög auðvelt að nota lest í evrópu. Mæli þó með að bóka fyrirfram þar sem það er talsvert ódýrara, en t.d. geturu notað http://www.bahn.com/i/view/GBR/en/index.shtml til þess að sjá hvenær þær koma og fara.

Jebb veitingastaðir og annað á Feneyjum eru mjög dýrir, þessvegna er kannski fínt að vera þarna bara í örfáa daga.

Mæli með að taka bát yfir á eyju hliðiná sem feneyjarkristallinn er búinn til, mjög flott. Svo ef það er ekki alltof löng röð að fara inn í Markúsarkirkjuna og svo á kaffihús á Markúsartorginu .. svo bara þetta basic rölt :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf dori » Mán 03. Jún 2013 21:09

Nota dohop og slíkar síður til að finna ódýrustu verðin frá London/Köben. Ef það er flogið beint á staðinn bera verð saman við beint flug. Fyrir hótel mæli ég með að nota síður eins og hotels.com og finna eitthvað sem hentar en athuga samt hvort það sé ekki ódýrara að panta beint af hótelinu (þau eru mörg með heimasíður þar sem er hægt að panta).

Skoða fyrirfram hvaða leið er best að fara frá flugvellinum á hótelið (ódýrt vs. fljótlegt).

Ég fór til Parísar í 6 nætur í vor. Það var ~55 kall á mann flug (er ódýrara núna veit ég), 70 á mann hótel (tvöfalt herbergi). París er með mjög flott metró kerfi. Eina sem ég varð fyrir vonbrigðum með var maturinn, var eiginlega sáttastur þegar ég fór bara á einhverjar kebab búllur (ymmv, ég fór t.d. ekkert á neitt rosalega dýrt).




Myro
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 27. Okt 2011 18:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Myro » Mán 03. Jún 2013 21:33

Mæli með að skoða http://www.tripadvisor.com. Sérstaklega gott til að skoða hvað er í boði í hverri borg og hverju fólk er að mæla með. Finnur líka oft bestu verðin á hótelum þarna.
Síðast breytt af Myro á Mán 03. Jún 2013 21:53, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Útlanda Ferð - Hjálp

Pósturaf Dúlli » Mán 03. Jún 2013 21:40

Oks, er að skoða þetta, það er virkilega pirrandi að allar þessar síður linka svo á aðra síðu. Til dæmis með IcelandAir þá þurfti ég að fara gegnum 3-4 síður (Ekki IcelandAir Síður) til að fá verð, finnst það vera mjög slappt og með Doho er að reyna að nýta mér það en finnst kerfið vera alltaf að áfram senda mig :-k