Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Sælir félagar. Nú kann ég ekkert á hátalara en ég keypti nú nýverið notaða M-Audio BX5a studio monitora og ég er bara að fá hljóð úr öðrum þeirra.
Ég er búinn að prófa Jack í RCA og XLR í RCA, búinn að athuga hvort það sé tengið á hljóðkortinu, búin að prófa að skipta um öryggi en ekkert af þessu er vandamálið.
Það kemur alveg ljós á hann og heyrist svona suð úr honum eins og hann sé í gangi... Mér var að detta í hug eitthvað sambandsleysi inní honum en eins og ég sagði ofar þá kann ég ekkert á hátalara
Er einhver með einhverjar hugmyndir handa mér? Er kannski hægt að henda þessu í viðgerð einhversstaðar?
Mynd af hátölurunum
Ég er búinn að prófa Jack í RCA og XLR í RCA, búinn að athuga hvort það sé tengið á hljóðkortinu, búin að prófa að skipta um öryggi en ekkert af þessu er vandamálið.
Það kemur alveg ljós á hann og heyrist svona suð úr honum eins og hann sé í gangi... Mér var að detta í hug eitthvað sambandsleysi inní honum en eins og ég sagði ofar þá kann ég ekkert á hátalara
Er einhver með einhverjar hugmyndir handa mér? Er kannski hægt að henda þessu í viðgerð einhversstaðar?
Mynd af hátölurunum
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Ef þú átt þér ferð inná Akureyri þá skal ég með glöðu geði kíkka á þetta hjá þér.
Annars geturðu prófað að tengja framhjá öllu heila klabbinu og tengt bara beint í hátalaran og séð hvað hann gerir þá.
Þá meina ég snúru beint úr magnara og beint í hátalaran.
Annars geturðu prófað að tengja framhjá öllu heila klabbinu og tengt bara beint í hátalaran og séð hvað hann gerir þá.
Þá meina ég snúru beint úr magnara og beint í hátalaran.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
playman skrifaði:Ef þú átt þér ferð inná Akureyri þá skal ég með glöðu geði kíkka á þetta hjá þér.
Annars geturðu prófað að tengja framhjá öllu heila klabbinu og tengt bara beint í hátalaran og séð hvað hann gerir þá.
Þá meina ég snúru beint úr magnara og beint í hátalaran.
Þakka kærlega fyrir það
Ef ég á að segja eins og er þá reyndi ég að opna hann um daginn en mér tókst bara rétt að opna að framan en var ekki að þora að fikta mikið í þessu ef ég myndi nú skemma eitthvað vegna fávisku minnar í þessum málum
Ég á reglulega leið inn á Akureyri þannig að ef ekkert finnst út úr þessu þá fæ ég að þiggja þetta fallega boð hjá þér
Hvað myndirðu rukka fyrir þetta?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Tjah örugglega ekki neitt, þú ert búin að vera svo góður í viðskiptun
Getum allaveganna byrjað á því að skoða hann og reynt að fynna út hvað sé að hrjá hann, ef að
þetta reynist vera einhver aðgerð þá get ég skotið á þig einhverju góðu verði.
Getum allaveganna byrjað á því að skoða hann og reynt að fynna út hvað sé að hrjá hann, ef að
þetta reynist vera einhver aðgerð þá get ég skotið á þig einhverju góðu verði.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
playman skrifaði:Tjah örugglega ekki neitt, þú ert búin að vera svo góður í viðskiptun
Getum allaveganna byrjað á því að skoða hann og reynt að fynna út hvað sé að hrjá hann, ef að
þetta reynist vera einhver aðgerð þá get ég skotið á þig einhverju góðu verði.
Algjör snilld Ég ætla að prófa að skoða hann einu sinni enn en ef ég kem ekki auga á neitt þá verð ég í bandi við þig
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Gerðu það
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Eru hátalararnir ekki í ábyrgð? Margir hátalaraframleiðendur eru með 5-10 ára ábyrgð á hátölurum hjá sér.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Eru hátalararnir ekki í ábyrgð? Margir hátalaraframleiðendur eru með 5-10 ára ábyrgð á hátölurum hjá sér.
Nú bara veit ég það ekki. Ég held líka að pósturinn hafi misst kassann með þeim því volume takkinn á þessum var brotinn og það er smá dæld á umgjörðinni að aftan
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Hefðir eiginlega átt að senda pakkann tilbaka strax og þú tókst eftir því.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Hefðir eiginlega átt að senda pakkann tilbaka strax og þú tókst eftir því.
Held að það hefði gert lítið gagn að senda þá til baka. Ég var búinn að borga þá og ég er bara ekki þannig að ég sé að reyna að fá endurgreitt frá seljanda nema ef þetta hefði verið honum að kenna...
Tók 2 myndir. Finnst þetta nú vera helvíti subbulegir capacitors... Er möguleiki á að þeir séu að leka eða er þetta bara flux?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Mér sýnnist á öllu að þetta sé bara lím, sem er svosem ekkert óeðlilegt að finna þarna.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
playman skrifaði:Mér sýnnist á öllu að þetta sé bara lím, sem er svosem ekkert óeðlilegt að finna þarna.
Datt það svosem í hug þar sem þeir eru ekkert bólgnir og þetta er úti um allt þarna...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Þarna eru tvö öryggi.. tékkaðu á þeim með 1.5v batterý eða með viðnámsmæli.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Garri skrifaði:Þarna eru tvö öryggi.. tékkaðu á þeim með 1.5v batterý eða með viðnámsmæli.
Skal fara í það. Þau líta út fyrir að vera heil samt...
Þegar pósturinn missti pakkann og volume takkinn brotnaði þá hefur þetta líka brotnað... Gæti þetta ekki verið orsökin?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Bingó!, skipta út stilliviðnáminu
Stendur aftan á honum hvað hann er stór, getur líka haft samband við hljóðfærahúsið, þeir eru að flytja þessa inn og gera við
Stendur aftan á honum hvað hann er stór, getur líka haft samband við hljóðfærahúsið, þeir eru að flytja þessa inn og gera við
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Squinchy skrifaði:Bingó!, skipta út stilliviðnáminu
Stendur aftan á honum hvað hann er stór, getur líka haft samband við hljóðfærahúsið, þeir eru að flytja þessa inn og gera við
Er búinn að senda þeim mail... Vona bara að þetta sé ekki dýr aðgerð
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Geturðu tekið mynd hinum megin við stilliviðnámið ?
Ef þú átt lóðbolta og smá tin gæti verið að þú getur bara gert við þetta sjálfur í staðinn fyrir að vesenast.
Ef þú átt lóðbolta og smá tin gæti verið að þú getur bara gert við þetta sjálfur í staðinn fyrir að vesenast.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
axyne skrifaði:Geturðu tekið mynd hinum megin við stilliviðnámið ?
Ef þú átt lóðbolta og smá tin gæti verið að þú getur bara gert við þetta sjálfur í staðinn fyrir að vesenast.
Nei það er fullta af einhverju dóti fyrir bakhliðinni þannig ég næ ekki mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
Squinchy hefur rétt fyrir sér, og án efa er þetta eina biluninn.
Einnig gætirðu prófað að heyra í Miðbæjarradíói www.mbr.is nokkuð viss um að þeir eigi þetta.
Ef þú getur ekki eða treystir þér ekki til þess að skipta um þetta þá gæti ég gert það.
Ef að stilliviðnámið er of dírt (giska samt á 500-1000kr) þá gæti ég kanski átt það til hjá mér.
Hvað er það stórt?
Eru bara 3 pinnar á því?
Er on/off switch á því? (klikkar í því þegar að þú lækkar alveg í því?)
Einnig gætirðu prófað að heyra í Miðbæjarradíói www.mbr.is nokkuð viss um að þeir eigi þetta.
Ef þú getur ekki eða treystir þér ekki til þess að skipta um þetta þá gæti ég gert það.
Ef að stilliviðnámið er of dírt (giska samt á 500-1000kr) þá gæti ég kanski átt það til hjá mér.
Hvað er það stórt?
Eru bara 3 pinnar á því?
Er on/off switch á því? (klikkar í því þegar að þú lækkar alveg í því?)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður hátalari, hvað gæti verið að?
playman skrifaði:Squinchy hefur rétt fyrir sér, og án efa er þetta eina biluninn.
Einnig gætirðu prófað að heyra í Miðbæjarradíói http://www.mbr.is nokkuð viss um að þeir eigi þetta.
Ef þú getur ekki eða treystir þér ekki til þess að skipta um þetta þá gæti ég gert það.
Ef að stilliviðnámið er of dírt (giska samt á 500-1000kr) þá gæti ég kanski átt það til hjá mér.
Hvað er það stórt?
Eru bara 3 pinnar á því?
Er on/off switch á því? (klikkar í því þegar að þú lækkar alveg í því?)
það eru bara 3 pinnar og ekkert on/off... Hvað það er stórt veit ég ekki
EDIT: Þú átt PM
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com