Alvöru tölvuaðstaða

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf dori » Mán 03. Jún 2013 09:51

Þetta hlýtur að vera endapunkturinn í tölvuaðstöðu... Kostar litlar 2.650.000 krónur fyrir utan shipping, toll og virðisauka (þessi hlunkur er úr stáli þannig að shipping er örugglega alveg smá upphæð).

Mynd




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf Garri » Mán 03. Jún 2013 10:10

LOL!!!

Ekki svo langt í frá það sem ég er með í dag. Það er, hugmyndin.. Er einmitt með Lazy boy stól og ligg svona aftur í honum. Er með stóra leður skjalatösku sem músarmottu við hliðina á stólnum, lyklaborðið á milli armana og loks er ég með stillanlegan skjá-stand sem ég uppfærði þannig að hann rýmir þrjá 24" skjái í boga, hallandi fram.

Stærsta málið við þessa aðstöðu þarna er að sjálfsögðu það "litla" atriði að komast í stólinn og standa upp úr.

Ég þarf að spyrna stólnum aðeins til baka, þarna þarf væntanlega að snúa stólnum og eða "skjá-standinum"



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf dori » Mán 03. Jún 2013 10:25

Neinei, þetta er græja uppá milljónir. Auðvitað er vélknúið dæmi sem getur hækkað og lækkað skjáinn (og lyft honum nógu hátt upp þannig að það sé ekkert mál að labba í burtu).




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf Garri » Mán 03. Jún 2013 10:33

dori skrifaði:Neinei, þetta er græja uppá milljónir. Auðvitað er vélknúið dæmi sem getur hækkað og lækkað skjáinn (og lyft honum nógu hátt upp þannig að það sé ekkert mál að labba í burtu).

Sjálfsagt.. vökvatjakkar út um allt á þessu "tryllitæki", en engu að síður sé ég samt fyrir mér að sú athöfn taki einhvern tíma, maður stekkur ekki beint upp úr svona stól.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf bAZik » Mán 03. Jún 2013 10:52

Þetta er notalegt.



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf dori » Mán 03. Jún 2013 11:02

Hérna er myndband af ódýrari útgáfunni til að sjá hvernig þetta virkar. Það er líka myndband í greininni sem ég linkaði í í OP.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf vesi » Mán 03. Jún 2013 11:06

að setja svona græju samann við þennan robot hlítur að vera the ultimate gamin experience



MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf appel » Mán 03. Jún 2013 13:03

Lítur út einsog eitthvað sem Stephen Hawking myndi sitja í.


*-*

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf stefhauk » Mán 03. Jún 2013 14:47

Mynd




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 03. Jún 2013 14:54

stefhauk skrifaði:Mynd


þetta er geðveikt :O


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru tölvuaðstaða

Pósturaf Xovius » Mán 03. Jún 2013 15:01

Emperor 200 kostar jú sirka 50þús$ en útgáfan fyrir neðan, Emperor 1510 er nokkuð svipuð og kostar ekki nema um 6þús$ :)
http://mwelab.com/index.php/en/products