Er þetta ljótasti Porsche sögunar
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Þar sem nýr porsche verður kyntur í ár (nov) var ég að spá hvort þeir fari ekki að reka hönnunar stjórann sinn.. ég ég ég bara á valla til orð..
ég hef ekkert á móti þróun og framtíð en hvernig gátu þeir farið þangað úr þessu
Fallegasti Porsche-inn (að mínu mati)
ég hef ekkert á móti þróun og framtíð en hvernig gátu þeir farið þangað úr þessu
Fallegasti Porsche-inn (að mínu mati)
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
vesi skrifaði:Þar sem nýr porsche verður kyntur í ár (nov) var ég að spá hvort þeir fari ekki að reka hönnunar stjórann sinn.. ég ég ég bara á valla til orð..
ég hef ekkert á móti þróun og framtíð en hvernig gátu þeir farið þangað úr þessu
Fallegasti Porsche-inn (að mínu mati)
Fjölskylduvænn Porsche?
Þá geta þó fjölskyldumenn sem lenta í gráa fiðringnum svokallaða keypt sér Porsche og konan er sátt ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Held að þeir séu nú bara að elta markaðinn Finnst þetta alls ekki ljótur bíll, þó þetta sé ekki jafn flott og sportbílarnir frá þeim. Bara minnkaður Cayenne.
Þetta aftur á móti er hættulega ófagurt:
Þetta aftur á móti er hættulega ófagurt:
Síðast breytt af Viktor á Fös 31. Maí 2013 00:31, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Finnst hann nú alls ekki það slæmur.
Flottasti að mínu mati
Flottasti að mínu mati
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Án efa sá flottasti!
Porsche 911 Speedster, aðeins framleiddur í 356 eintökum í tilefni 25 ára afmælis Porsche Exclusive.
Læt fylgja með einn Pontiac Aztek, enda afskaplega fallegur skrjóður.
Porsche 911 Speedster, aðeins framleiddur í 356 eintökum í tilefni 25 ára afmælis Porsche Exclusive.
Læt fylgja með einn Pontiac Aztek, enda afskaplega fallegur skrjóður.
- Viðhengi
-
- images.jpg (9.23 KiB) Skoðað 1162 sinnum
-
- 2001-Pontiac-Aztek.jpg (133.68 KiB) Skoðað 1146 sinnum
Síðast breytt af Yawnk á Fös 31. Maí 2013 00:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
að mínu mati er gamli Porsche frænda mína lang fallegati Porsche sem ég hef séð.
1977 Porsche 911 Turbo, Targa (sem þýðir fjarlægjanlegt þak, ekki blæja)
hann var svona skjanna hvítur með svörtu "límmiðana" á brettaköntunum að aftan með þennan svakalega spoiler.
að rann yfir mikil sorg í fjölskyldunni þegar hann seldi hann í kringum 2007
þegar ég verð orðinn marg millionare þá mun ég leita hann uppi og kaupa hann! HEED MY WORD!
1977 Porsche 911 Turbo, Targa (sem þýðir fjarlægjanlegt þak, ekki blæja)
hann var svona skjanna hvítur með svörtu "límmiðana" á brettaköntunum að aftan með þennan svakalega spoiler.
að rann yfir mikil sorg í fjölskyldunni þegar hann seldi hann í kringum 2007
þegar ég verð orðinn marg millionare þá mun ég leita hann uppi og kaupa hann! HEED MY WORD!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Svipað:
Hvernig gátu Audi farið úr þessu
Í þetta
Og BMW úr þessu
í þetta
Hvernig gátu Audi farið úr þessu
Í þetta
Og BMW úr þessu
í þetta
Síðast breytt af Viktor á Lau 01. Jún 2013 05:35, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Mér finnst þetta bara stórkostlega vel hannaðir/flottir bílar, og verkfræðin sem fór í þetta body eflaust yfir skilning okkar allra hafin.
Modus ponens
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Gúrú skrifaði:Mér finnst þetta bara stórkostlega vel hannaðir/flottir bílar, og verkfræðin sem fór í þetta body eflaust yfir skilning okkar allra hafin.
ég skil vel með verkfræðina og þróunina sem hefur farið í þennan bíl, nær eflaust 100kmh á ca 4sec og liggur eins og skepna, þegar ég sá myndina þá sá ég fyirir mér aftanáklesta bjöllu sem hafði verið á stera-trippi...
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Nei, ég get eiginlega ekki sagt að mér finnist þetta ljótt. Ekki frekar en Q5/Q7 línan eða X3/X5. Ef þið viljið sjá ljótan Porche, flettið upp Porsche Panamericana.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
AntiTrust skrifaði: flettið upp Porsche Panamericana.
Já takk!
Annars minnir nýji Porsche'inn mig á bjöllu
Held að hann verði ekkert svaka vinsæll...
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Eins og svo ógnarmargir Porschar er þetta ekkert annað en uppfærð útgáfa af gömlu bjöllunni. Ekkert sem ætti að koma mönnum á óvart.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
og hverning gat honda farið úr þessu :
yfir í þetta
Annars. finnst mér ekkert að þessum porsche flottur miðað við margt annað.
t.d range rover
yfir í þetta
Annars. finnst mér ekkert að þessum porsche flottur miðað við margt annað.
t.d range rover
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Black skrifaði:t.d range rover
Shit hvað hann er flottur þessi Range Rover !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Black skrifaði:
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO