Gungho?

Allt utan efnis

Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gungho?

Pósturaf Kindineinar » Þri 28. Maí 2013 23:00

www.gogungho.com

Var að horfa á stream og tók eftir þessu í info, einhver á vaktinni heyrt um þetta eða jafnvel notað þetta?
Ef svo hvað kostaði þetta þig? +sendingarkostnaður.
Hvernig finnst þér þetta í samanburði við orkudrykki og svo fleira :).
Og auðvitað aðalspurningin fékkstu ninja fókus?




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Gungho?

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 28. Maí 2013 23:50

Langar rosalega að prufa þetta sjálfur, veit að Swifty er að gefa þetta stundum, líka á 50% með sendingarkostnaði, hef aldrei átt pening fyrir þessu :facepalm: langar geðveikt að prufa þetta :D


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Gungho?

Pósturaf Bjosep » Mið 29. Maí 2013 08:35

http://techland.time.com/2012/03/28/can ... ter-gamer/

But note the disparity between his claims and anything like scientifically actionable evidence that drinking one of these will give you a quantifiable edge when you’re fast-twitching your way through a multiplayer map in Modern Warfare 3. All we have are implications about “effective doses” and increasing “critical neurotransmitters.” What’s missing from the press release is an actual scientific study in which gamers consumed different energy drinks and were tested playing various games over a given period of time.


Note that a recent ABC News story indicated claims about one of the key ingredients in the drink, citicoline — apparently making the rounds in newer energy drinks — ”conflict with overwhelming evidence suggesting the supplement is no better than a placebo.”



Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Gungho?

Pósturaf Talmir » Mið 29. Maí 2013 12:06

Ég skoðaði aðeins á netinu um þetta. Til að byrja með er gott að hafa tvö húsráð í huga varðandi alla svona hluti.
1. Ef það er erfitt að finna upplýsingar um hvað er í raun í þessu (ingredients) og magnið af hverju þá skal varast það.
2. Ef sölu aðilinn notar mikið orðin "will actually" án þess að koma með mikið af referencum um það þá skal varast það.

En..

Ég sé að aðal virka efnið er Cognizin. En það var upprunalega þróað í Japan fyrir fólk sem hefur fengið heilablóðfall. Efnið er ekki án aukaverkana, og langtíma áhrif þess eru óþekkt enn sem komið er. Þannig að það er best að passa sig bara og dæla í sig coffeini og náttúrulegum sykri eins og alvöru gamerar gera ;)



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gungho?

Pósturaf tlord » Mið 29. Maí 2013 14:25




Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gungho?

Pósturaf Viktor » Mið 29. Maí 2013 14:44

goung.JPG
goung.JPG (90.79 KiB) Skoðað 577 sinnum


Er í vinnunni og kemst ekki einusinni inn á þessa síðu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB