Spurningin er nokkuð einföld. Hvað myndi þetta http://store.makerbot.com/replicator2.html kosta komið hingað heim?
Annars, á einhver vaktari svona eða annan þrívíddarprentara?
Langar svakalega að kaupa mér eitt svona stykki
Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Fer eftir tollflokkun .... ef þetta flokkast sem tölvubúnaður þá er það bara 25.5% vaskur sem leggst ofan á verðið. Annars einhver tollur á bilinu 10-30% prósent ef ég man rétt. U do the math ;-)
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Ég er mjög að spá í að fá mér 3d prentara (smá spenntur hvernig þessi mun koma út: http://makibox.com/) og hef gengið út frá því að þetta sé "prentari fyrir tölvur" (sbr. reiknivélina hjá Tollinum) og myndi þ.a.l. bara bera 25,5% vsk.
Það er einhver sem á reprap.
Væri annars gaman að heyra hvernig þetta hefur verið að reynast hjá þeim sem hafa fengið sér. Hvort þetta sé success eða hvort þetta sé bara dót.
Það er einhver sem á reprap.
Væri annars gaman að heyra hvernig þetta hefur verið að reynast hjá þeim sem hafa fengið sér. Hvort þetta sé success eða hvort þetta sé bara dót.
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Ágætis reiknivél hér: http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700
Það er bara spurning um hvernig þetta er flokkað hjá tollinum.
Er ekki að fá upp estimate shipping cost á þessari síðu þegar ég vel Ísland, en ég myndi giska á sirka 350.000 kr. komið hingað heim, +/- einhverjir þúsund kallar.
Það er bara spurning um hvernig þetta er flokkað hjá tollinum.
Er ekki að fá upp estimate shipping cost á þessari síðu þegar ég vel Ísland, en ég myndi giska á sirka 350.000 kr. komið hingað heim, +/- einhverjir þúsund kallar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Er þetta planið?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Nördaklessa skrifaði:3D Printed guns - Youtube
Er þetta planið?
Aldrei að vita hvað hann verður notaður í
En planið er að safna saman slatta af vinum og kaupa þetta saman til að lækka kostnaðinn á hvern
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Ég á RepRap 3D prentara. Ég smíðaði minn sjálfur þannig ég borgaði bara toll af efninu í honum, man ekkert hvernig það var tollað en miða við hvað pósturinn getur klúðrað tollunum á ABS og PLA plastinu sem ég panta að þá myndi ég skoða vel yfirlitið þegar þú færð það í hendurnar.
Miða við síðuna hjá makerbot er sending með Priority Mail International estimated á $129.60 og er það ódýrasta sendingin þ.a. heildin er 2328.6 USD þ.a. með tollum og öllu hér er þetta ca. 3800 USD að hámarki (VSK + 30% tollur) og lágmark ca. 2920 USD (VSK + 0% tollur). Ég myndi gera ráð fyrir að það væri 10% tollur (það er tollurinn á plastinu allavega), þ.a. 380 þús kr. er líkleg lokatala myndi ég halda.
Miða við síðuna hjá makerbot er sending með Priority Mail International estimated á $129.60 og er það ódýrasta sendingin þ.a. heildin er 2328.6 USD þ.a. með tollum og öllu hér er þetta ca. 3800 USD að hámarki (VSK + 30% tollur) og lágmark ca. 2920 USD (VSK + 0% tollur). Ég myndi gera ráð fyrir að það væri 10% tollur (það er tollurinn á plastinu allavega), þ.a. 380 þús kr. er líkleg lokatala myndi ég halda.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Er hægt að kaupa ódýrara bulk PLA plast einhversstaðar?
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Xovius skrifaði:Er hægt að kaupa ódýrara bulk PLA plast einhversstaðar?
Ef þú ert með 1 kg af 1.75mm ABS eða PLA þá er það u.þ.b. 300-400 m langt spool, ég er að kaupa ABS á ca. 40 USD per kg með sendingarkostnaði. Hér er listi yfir seljendur (linkur).
Það er ekki endilega sniðugast að kaupa ódýrasta plastið, það gæti verið með loftbólum í sem koma til með að valda svona gígjum (craters) í hlutnum sem þú ert að prenta þegar þær koma útúr prent hausnum.
common sense is not so common.
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Jæja, einhver með a hreinu hvernig svona prentarar eru tollaðir?
Var að spá i að fá mér http://inventapart.com/rigidbot.php
Hvernig er abs plastið svo tollað?
Var að spá i að fá mér http://inventapart.com/rigidbot.php
Hvernig er abs plastið svo tollað?
Kubbur.Digital
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
kubbur skrifaði:*snip*
Hvernig er abs plastið svo tollað?
Skoðaðu tollflokka 3919, 3920, 3921
Ég hef verið að borga 25.5% VSK og 5% toll af því plasti sem ég hef keypt (bæði PLA og ABS).
Varðandi tollun á prentaranum, sendu póst á tollinn og spurðu þá. Útskýrðu hvað þetta er og þau ætti að gefa þér svar stuttu seinna hvað tollurinn er á þessu.
common sense is not so common.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1331
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
eflaust helmingurinn hér sem myndi langa í svona og hinn helmingurinn sem myndi allavegana langa til að sjá/prófa svoleiðis.
hvað ætli kosti að prenta eitthvað lítið 10x10 cm stykki út í svona?
hvað ætli kosti að prenta eitthvað lítið 10x10 cm stykki út í svona?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Stuffz skrifaði:eflaust helmingurinn hér sem myndi langa í svona og hinn helmingurinn sem myndi allavegana langa til að sjá/prófa svoleiðis.
hvað ætli kosti að prenta eitthvað lítið 10x10 cm stykki út í svona?
Fer mjög mikið eftir því sem hvernig þú ert með prentarann stilltan, getur m.a. stillt hvernig hann prentar stuðninginn innan í hlutnum og getur þar valið hversu þéttur hann er að innan.
Ef þú myndir gera alveg massívan kubb sem væri 10 cm á hverja hlið þá myndi hann kosta um 6.500 - 9.100 kr (eftir því hvar þú kaupir plastið og hvernig plast þú kaupir) en ef þú myndir nota eðlilegt fill density settings (svona um 25%) þá væri það svona .1700 - 2.300 kr.
Massívur kubbur væri rúmlega 1 kg á þyngd meðan 25% fill density kubburinn væri nær 300 g.
Hér að neðan má sjá fyrstu tilraunina mína við að prenta Yoda í prentaranum mínum en þetta er meira en árs gömul mynd, hann er prentaður úr ABS plasti. Nokkuð góð gæði miðað við að þetta var fyrsti hluturinn sem ég prentaði út sem var ekki calibration á prentaranum.
common sense is not so common.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1331
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar á 3D prentara? Á einhver hér svona?
Gislinn skrifaði:Stuffz skrifaði:eflaust helmingurinn hér sem myndi langa í svona og hinn helmingurinn sem myndi allavegana langa til að sjá/prófa svoleiðis.
hvað ætli kosti að prenta eitthvað lítið 10x10 cm stykki út í svona?
Fer mjög mikið eftir því sem hvernig þú ert með prentarann stilltan, getur m.a. stillt hvernig hann prentar stuðninginn innan í hlutnum og getur þar valið hversu þéttur hann er að innan.
Ef þú myndir gera alveg massívan kubb sem væri 10 cm á hverja hlið þá myndi hann kosta um 6.500 - 9.100 kr (eftir því hvar þú kaupir plastið og hvernig plast þú kaupir) en ef þú myndir nota eðlilegt fill density settings (svona um 25%) þá væri það svona .1700 - 2.300 kr.
Massívur kubbur væri rúmlega 1 kg á þyngd meðan 25% fill density kubburinn væri nær 300 g.
Hér að neðan má sjá fyrstu tilraunina mína við að prenta Yoda í prentaranum mínum en þetta er meira en árs gömul mynd, hann er prentaður úr ABS plasti. Nokkuð góð gæði miðað við að þetta var fyrsti hluturinn sem ég prentaði út sem var ekki calibration á prentaranum.
ágætis byrjun.
takk fyrir infóið, nokkuð með fleiri myndir?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack