HP ferðavél + auka skjár


Höfundur
kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HP ferðavél + auka skjár

Pósturaf kthordarson » Lau 25. Maí 2013 23:03

Er með gamla HP 6710b ferðavél með Intel x3100 skjákorti.

Windows 7, 64bit, nýjustu drivera og bla bla bla :evillaugh .

Vitiði hvort hægt sé að ná meira en 1024x768 upplausn á external display (24" dell skjár).



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: HP ferðavél + auka skjár

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 25. Maí 2013 23:04

Ekki ef að hún er bara með vga tengi á hliðinni, ef hún er með hdmi ættirðu hinsvegar að ná 1920x1080.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: HP ferðavél + auka skjár

Pósturaf AntiTrust » Lau 25. Maí 2013 23:11

Já, x3100 getur keyrt 1080p, og 15pin VGA tengi geta yfirleitt farið í 2048x1536, stundum meira með sérhæfðum búnaði.




Höfundur
kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HP ferðavél + auka skjár

Pósturaf kthordarson » Lau 25. Maí 2013 23:19

Vélin er vga tengi. Aðrar vélar á heimilinu ná 1920x1080 með sömu vga snúru á þessum skjá (dell u2311h).

Á einni eldri vél, með nvidia skjákorti, þurfti ég að búa til custom resolution 1920x1080x60hz. Sá möguleiki virðist ekki vera til staðar í intel drivernum.

Öll góð ráð vel þeginn :)