Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Allt utan efnis

Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf donzo » Þri 21. Maí 2013 15:28

Ætla fólk ekkert að fylgjast spennt með þessu :)? vona nú að það verður ekki að það þurfi að hafa alltaf kveikt á netinu til að spila eins og orðrómarnir segja...

Byrjar kl 5 á íslenskum tíma.

http://www.xbox.com/en-US/hub/reveal
http://www.gametrailers.com/side-missio ... -tv-and-gt
http://www.ign.com/articles/2013/05/08/ ... ive-on-ign



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Yawnk » Þri 21. Maí 2013 17:25

donzo skrifaði:Ætla fólk ekkert að fylgjast spennt með þessu :)? vona nú að það verður ekki að það þurfi að hafa alltaf kveikt á netinu til að spila eins og orðrómarnir segja...

Byrjar kl 5 á íslenskum tíma.

http://www.xbox.com/en-US/hub/reveal
http://www.gametrailers.com/side-missio ... -tv-and-gt
http://www.ign.com/articles/2013/05/08/ ... ive-on-ign

Enginn að horfa?

Frekar áhugavert stöff, 8 core cpu, 8GB ram, x64 og margt fleira, þó maður sé meira Playstation maður :happy




Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf donzo » Þri 21. Maí 2013 17:30

Er að horfa á þetta, lookar vel so far, enn miðað við allt verður tengt með cloud giska ég að til að geta gert enhv maður þurfi að hafa netið á :/, og líka nafnið Xbox One... hefði verið flottara með Infinity



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf chaplin » Þri 21. Maí 2013 17:34

Fifa 14, only on Xbox. Þá veit ég hvaða vél ég fæ mér næst..

BV. Fifa 14 Ultimate Team eingöngu fyrir Xbox.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Zpand3x » Þri 21. Maí 2013 17:35

Vissi að þeir myndu troða Windows 8 lúkkinu inná Xbox :P En það fyndna er að mér finnst það eiga meira heima á svona SmartTV/XboxOne media center en á PC tölvu sem er með mús. Fínt fyrir svona gestures og tablets.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf REX » Þri 21. Maí 2013 17:45

chaplin skrifaði:Fifa 14, only on Xbox. Þá veit ég hvaða vél ég fæ mér næst..

BV. Fifa 14 Ultimate Team eingöngu fyrir Xbox.

Ha?! Ertu að segja mér að UT verði ekki í boði fyrir PS3 eigendur í haust?




Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf donzo » Þri 21. Maí 2013 17:47

REX skrifaði:
chaplin skrifaði:Fifa 14, only on Xbox. Þá veit ég hvaða vél ég fæ mér næst..

BV. Fifa 14 Ultimate Team eingöngu fyrir Xbox.

Ha?! Ertu að segja mér að UT verði ekki í boði fyrir PS3 eigendur í haust?


UT verður exclusive á xbox, Microsoft virðast vera að kaupa út developers til að Sony ná ekki jafn mörgum exclusives, meina 15 exclusives bara þetta ár fyrir Xbox One, 8 af þeim eru new franchises.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Xovius » Þri 21. Maí 2013 17:50

Zpand3x skrifaði:Vissi að þeir myndu troða Windows 8 lúkkinu inná Xbox :P En það fyndna er að mér finnst það eiga meira heima á svona SmartTV/XboxOne media center en á PC tölvu sem er með mús. Fínt fyrir svona gestures og tablets.


Hef reyndar heyrt að microsoft ætli að fara að henda inn update eða service pack eða eitthvað til að gefa fólki start takkann (gamla win7 lúkkið) aftur í win8.




Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf donzo » Þri 21. Maí 2013 17:51

Xovius skrifaði:
Zpand3x skrifaði:Vissi að þeir myndu troða Windows 8 lúkkinu inná Xbox :P En það fyndna er að mér finnst það eiga meira heima á svona SmartTV/XboxOne media center en á PC tölvu sem er með mús. Fínt fyrir svona gestures og tablets.


Hef reyndar heyrt að microsoft ætli að fara að henda inn update eða service pack eða eitthvað til að gefa fólki start takkann (gamla win7 lúkkið) aftur í win8.


Verður stórt update í September með þetta heyrði ég, heitir Windows 8.1 eða Windows Blue



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Zpand3x » Þri 21. Maí 2013 17:53

Xovius skrifaði:
Zpand3x skrifaði:Vissi að þeir myndu troða Windows 8 lúkkinu inná Xbox :P En það fyndna er að mér finnst það eiga meira heima á svona SmartTV/XboxOne media center en á PC tölvu sem er með mús. Fínt fyrir svona gestures og tablets.


Hef reyndar heyrt að microsoft ætli að fara að henda inn update eða service pack eða eitthvað til að gefa fólki start takkann (gamla win7 lúkkið) aftur í win8.


ó thank god :P var búinn að heyra af 8.1 en vissi ekki að það væri start takkinn :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Yawnk » Þri 21. Maí 2013 18:01

Helvíti leit þessi Ghosts vel út!




Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Skippó » Þri 21. Maí 2013 18:05

Yawnk skrifaði:Helvíti leit þessi Ghosts vel út!

Satt vinurinn. Hef alltaf verið rosalegur fan af COD leikjunum frá Infinityward, þeir eru allatf með bestu sögurnar í COD leikjunum.

Og ég hugsa að þessi verður eitthvað það er alveg á hreinu. Mann dreymir allavega um það að "Ghost" og "Roach" úr MW2 komi aftur í þessum.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf GrimurD » Þri 21. Maí 2013 18:32

Þetta voru frekar mikil vonbrigði... Meira af drasli sem verður ekki hægt að nota á íslandi, munt áfram þurfa að borga fyrir xbox live og allir trailerarnir nema fyrir Call of Duty voru pre-rendered rusl.

Stocks í Sony hækkuðu meiraðsegja eftir þessa tilkynningu. Fólk er EKKI að fíla þetta. Þessi tölva virðist algjörlega vera targetuð á USA.

EDIT: Verður gaman að sjá meira á E3 bæðu um PS4 og Xbox One. Gef þessu alveg séns þangað til, en þetta lítur ekki vel út enn sem komið er.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf upg8 » Þri 21. Maí 2013 18:50

Kinect með það næma skynjara að þeir nema hjartslátt og búið að útrýma því mikla delay sem var á upprunalega Kinect. 1080p myndavél fyrir Skype og fleira.

Búið að laga allt á Xbox stýripinnanum, virðist vera með frábært D-pad núna og feedback í trigger takkana sjálfa í stað þess að láta stýripinnan bara titra. Rafhlaðan ekki lengur fyrir fingrunum, hvað meira vildi fólk sjá?

Microsoft eru að byggja upp grunn með Windows Blue að því sem verður líklega stærsta ecosystemið eftir nokkur ár miðað við þann mikla vöxt sem hefur orðið og þeir eiga enn eftir að birta heildarmyndina. Xbox One, Windows Phone, Windows 8.1, allt á sama kernel og verður tiltölulega auðvelt að samnýta forrit á öll þessi kerfi.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf AntiTrust » Þri 21. Maí 2013 19:44

upg8 skrifaði:Kinect með það næma skynjara að þeir nema hjartslátt og búið að útrýma því mikla delay sem var á upprunalega Kinect. 1080p myndavél fyrir Skype og fleira.

Búið að laga allt á Xbox stýripinnanum, virðist vera með frábært D-pad núna og feedback í trigger takkana sjálfa í stað þess að láta stýripinnan bara titra. Rafhlaðan ekki lengur fyrir fingrunum, hvað meira vildi fólk sjá?

Microsoft eru að byggja upp grunn með Windows Blue að því sem verður líklega stærsta ecosystemið eftir nokkur ár miðað við þann mikla vöxt sem hefur orðið og þeir eiga enn eftir að birta heildarmyndina. Xbox One, Windows Phone, Windows 8.1, allt á sama kernel og verður tiltölulega auðvelt að samnýta forrit á öll þessi kerfi.


Með 8 ár á milli consoles? Miklu meira. NFL/UFC dæmið er rusl og eingöngu nýtanlegt í USA, LiveTV integration verður það líklega sömuleiðis. Af óskiljanlegum ástæðum ennþá rukkað fyrir Live þjónustuna, 500GB diskur frekar lítill m.v. að það þarf að installa öllum leikjum og sala á gömlum/notuðum leikjum er úr sögunni með þessu nýja systemi. Ekkert cloud-based streaming play-system fyrir eldri leiki líkt og Sony ætlar að gera.

Ekkert sem var tilkynnt sem maður gat ekki sagt sér sjálfur, og ekkert sem kom skemmtilega á óvart. Varð frekar fyrir vonbrigðum en annað. Ég hefði t.d. viljað sjá mikið stærri HDD, sambærilega tækni og WiDi og 802.11ac.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf capteinninn » Þri 21. Maí 2013 19:48

Lookar vel.

Hvað er Ultimate Team nákvæmlega? Er það lykilatriði í leiknum eða? Hef bara spilað með félögunum offline þannig að ég er veit ekki mikið um það.

Hvað er samt málið með að vera með klukkutíma show og vera með 14 kynna eða eitthvað, er að fast-forwarda í gegnum þetta og það er ný persóna á sviðinu á 3 mín fresti

Á Xbox 360 en ætla að meta hvort ég fái mér PS4 eða Xbox One þegar maður sér meira um tölvuna, það sem böggar mig langmest við PS fjarstýringarnar er að ég dett alltaf af pinnunum en þeir virðast hafa lagað það með nýjustu útgáfunni



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf upg8 » Þri 21. Maí 2013 20:05

Sala á gömlum og nýjum leikjum verður ekki úr sögunni, leikjaútgefendur eins og EA hafa t.d. áður tekið gjald fyrir sölu á notuðum leikjum og ekki leyft netspilun nema það sé borgað gjald fyrir svo það er ekkert nýtt af nálinni og ekki nema sanngjarnt að leikjaframleiðendur fái eitthvað smotterí fyrir að það sé verið að selja notaða leiki. Þetta mun gera auðveldara fyrir leikjaframleiðendur að gera exclusive samninga við Microsoft þar sem þeir græða ekki krónu á því þegar fólk er að skiptast á tölvuleikjum og leikjaframleiðendur verða ekki síður fyrir tekjumissi af því heldur en þegar það er verið að downloada tölvuleikjum af piratebay... Steam leyfir ekki trade-in á tölvuleikjum og iStore gerir það ekki heldur og það eru þau kerfi sem eru að skila inn mestum hagnaði.

Always on er bara requirement fyrir þá leiki sem munu notfæra sér Cloud Based þjónustu fyrir allskonar flókna útreikninga á stórum vistkerfum í stærri leikjum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Orri » Þri 21. Maí 2013 20:16

upg8 skrifaði:Sala á gömlum og nýjum leikjum verður ekki úr sögunni, leikjaútgefendur eins og EA hafa t.d. áður tekið gjald fyrir sölu á notuðum leikjum og ekki leyft netspilun nema það sé borgað gjald fyrir svo það er ekkert nýtt af nálinni og ekki nema sanngjarnt að leikjaframleiðendur fái eitthvað smotterí fyrir að það sé verið að selja notaða leiki. Þetta mun gera auðveldara fyrir leikjaframleiðendur að gera exclusive samninga við Microsoft þar sem þeir græða ekki krónu á því þegar fólk er að skiptast á tölvuleikjum og leikjaframleiðendur verða ekki síður fyrir tekjumissi af því heldur en þegar það er verið að downloada tölvuleikjum af piratebay...

Always on er bara requirement fyrir þá leiki sem munu notfæra sér Cloud Based þjónustu fyrir allskonar flókna útreikninga á stórum vistkerfum í stærri leikjum.

EA eru að hætta með Online Pass.

Persónulega er ég spenntari fyrir PS4.




Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Kindineinar » Þri 21. Maí 2013 20:41

chaplin skrifaði:Fifa 14, only on Xbox. Þá veit ég hvaða vél ég fæ mér næst..

BV. Fifa 14 Ultimate Team eingöngu fyrir Xbox.


http://imgur.com/ZclcznH



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf chaplin » Þri 21. Maí 2013 22:36

Kindineinar skrifaði:http://imgur.com/ZclcznH

Og eins og ég sagði, "Fifa 14 Ultimate Team eingöngu fyrir Xbox." ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf upg8 » Þri 21. Maí 2013 22:53



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf donzo » Þri 21. Maí 2013 23:15

Xbox One mun ekki hafa neina backwards compatible og líka núna þetta ; You put a game in the Xbox and it installs to the HDD.

If another XBL account is made on your system and they try to play the game, they have to pay a fee to play it.

Likewise if you take the disc to another Xbox and install, they have to pay for the game.

So the used gaming market is dead on the Xbox One.

Þannig virðist vera useless að lána einhverjum leikinn nema hann vilji borga til að spila hann.



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf Hj0llz » Þri 21. Maí 2013 23:17

chaplin skrifaði:
Kindineinar skrifaði:http://imgur.com/ZclcznH

Og eins og ég sagði, "Fifa 14 Ultimate Team eingöngu fyrir Xbox." ;)


"EA Sports announced exclusive FIFA 14 Ultimate Team content for Xbox One moments ago. Exactly what that will be we'll have to wait and find out.

The EA FIFA Twitter account specified that FIFA Ultimate Team will of course be coming to PS4 as well, but there will be exclusive content for Xbox one."
http://www.eurogamer.net/articles/2013- ... or-xbox-on

*Hefði aldrei komið til greina að EA myndi ekki bjóða upp á UT á PS4 miðað við sölutölur á Fifa 13 t.d. í evrópu fyrir PS3




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf AntiTrust » Mið 22. Maí 2013 00:22

upg8 skrifaði:.. og ekki nema sanngjarnt að leikjaframleiðendur fái eitthvað smotterí fyrir að það sé verið að selja notaða leiki.


What? Hvernig í ósköpunum er hægt að réttlæta það? Væri það ekki sambærilegt við að bílaumboð fengu borgað í hvert skipti sem bíll frá þeim seldist áfram milli manna? Fáranlegt fyrirkomulag.


donzo skrifaði:If another XBL account is made on your system and they try to play the game, they have to pay a fee to play it. Likewise if you take the disc to another Xbox and install, they have to pay for the game. So the used gaming market is dead on the Xbox One. Þannig virðist vera useless að lána einhverjum leikinn nema hann vilji borga til að spila hann.


Að láta auka account á sömu vél borga fyrir að spila installaðan leik.. Maður er hálf orðlaus yfir fáránlegheitunum. Ætli það rætist þá ekki úr orðrómunum um að kinect verði á endanum notað til að detecta fjölda áhorfenda á myndefni og rukkað eftir því.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Pósturaf upg8 » Mið 22. Maí 2013 00:36

Hér er nánar um nýja stýripinnan, hann er ekki bara með venjulega rumble mótora heldur einnig tengt við trigger takkana.
http://gizmodo.com/xbox-one-controller-hands-on-rumbling-triggers-are-fre-509174701


Þetta er einfaldlega ekki rétt, fjölskyldumeðlimir geta notað sama leik með mismunandi accounts og þú getur farið með leik til félaga þíns og spilað hann þar ef þú skráir þig inn á þínum account. Það sem ég var að benda á er að Steam býður ekki uppá endursölu á tölvuleikjum og heldur ekki Apple en samt eru það lang vinsælustu "markaðarnir" og ekki heyrir maður marga að skammast yfir því. Þá er leiðin sem stendur til að nota með Xbox One mun sanngjarnari en áðurtaldar netverslanir.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"