Ég er búinn að vera að velta fyrir mér einhverjum svona miðlungs síma og líst ágætlega á þennan!
Hafa menn einhverja skoðun á þessu tæki?
Þetta er svona markaðsfræði sem maður átti ekki von á, taka gamla topp típu og hraðsjóða hana uppá nýtt sem miðlungs típu.
Galaxy S ll plus
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Galaxy S ll plus
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
Alveg sömu spekkar nema 8GB minni í staðinn. Er það ekki?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Re: Galaxy S ll plus
Einnig er líklega lítið sem ekkert af custom rom fyrir þennan síma, líklega ekkert root , en er ekki viss um það sjálft.
8 gb innra minni. Þetta er bara marketing trick hjá Samsung að gefa hann út, reyna stemma við after-market sölu á SII. Góður sími burt séð frá því ef allt sem talið er upp böggar þig ekki.
8 gb innra minni. Þetta er bara marketing trick hjá Samsung að gefa hann út, reyna stemma við after-market sölu á SII. Góður sími burt séð frá því ef allt sem talið er upp böggar þig ekki.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
KermitTheFrog skrifaði:Alveg sömu spekkar nema 8GB minni í staðinn. Er það ekki?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Næstum því. Hann er með Broadcom kubbasett í stað gamla Exynos. Virðist koma jafnt út eða aðeins betur í benchmark.
Spurning lika um að sjá hvað s4 mini mun kosta.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Galaxy S ll plus
audiophile skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Alveg sömu spekkar nema 8GB minni í staðinn. Er það ekki?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Næstum því. Hann er með Broadcom kubbasett í stað gamla Exynos. Virðist koma jafnt út eða aðeins betur í benchmark.
Spurning lika um að sjá hvað s4 mini mun kosta.
Nei virðist koma svipað út eða rétt svo undir benchmörkum frá SII. Er einnig með NFC chippi og stuðning við GLONASS.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
Miðað við hvað ég er lítill símanörd þá á ég ekki von á að custom rom eða root skipti mig máli, þannig að það er spurning hvort það skipti mig þá heldur máli að hann fái ekki android 5?
S4 mini ætti jú að lenda á næstunni en maður bíst nú eiginlega ekki við því að hann verði undir 80-90 kalli
Finnst þessi svo vera betri kostur en S3 mini.
Langar í Samsung þannig að ég hef ekkert verið að velta mér mjög mikið uppúr öðrum tegundum
En takk fyrir svörin, leggst undir felld
S4 mini ætti jú að lenda á næstunni en maður bíst nú eiginlega ekki við því að hann verði undir 80-90 kalli
Finnst þessi svo vera betri kostur en S3 mini.
Langar í Samsung þannig að ég hef ekkert verið að velta mér mjög mikið uppúr öðrum tegundum
En takk fyrir svörin, leggst undir felld
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
http://www.aha.is/galaxy-0513 er þetta þá ekki helvíti álitlegt?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Galaxy S ll plus
Nariur skrifaði:http://www.aha.is/galaxy-0513 er þetta þá ekki helvíti álitlegt?
Tæpar 11þús kr meira hiklaust ef möguleiki er.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
Ég veit að ég myndi frekar taka SIII á 75 en SII+ á 65
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
Góður sími betri örgjörvi en i s2 venjulega
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Re: Galaxy S ll plus
pattzi skrifaði:Góður sími betri örgjörvi en i s2 venjulega
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sorry en það er nákvæmlega sama cpu í plus og non-plus.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy S ll plus
sagði mer annað i nova svo eru tveir non plus a heimilinu og þeir eru ekki jafn hraðirhfwf skrifaði:pattzi skrifaði:Góður sími betri örgjörvi en i s2 venjulega
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sorry en það er nákvæmlega sama cpu í plus og non-plus.
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Re: Galaxy S ll plus
Ætla ekki að rífast eitthvað um þetta, googlaðu þetta bara. Sami cpu. Ekki sami gpu
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2