Ýmis verkfæri fyrir auðveldari uppsetningu á Windows

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ýmis verkfæri fyrir auðveldari uppsetningu á Windows

Pósturaf ICM » Fim 05. Ágú 2004 00:20

Hér koma ýmis forrit sem gera hluti sem margir fullyrða að ekki sé hægt að gera með Windows, hlutir sem lengi hefur verið hægt að gera í gegnum CLI en nú eru komin hellingur af GUI forritum til að vinna verkið svo nú getur hver sem er gert þetta sama hversu upptekin hann er.
Þetta er einungis fyrsti hluti af "Windows fyrir núbba" og er væntanlegt þegar ég hef tíma, á fyrsta skipti á Íslensku? Öðruvísi Windows leiðbeiningar, með því markmiði að jafnvel byrjendur geti fínstillt Windows eftir sínum notkunarþörfum.

nLite er GUI "SlipStream" forrit (Gerir það mögulegt að samtvinna ServicePacks við Windows Setup CD) sem býður einnig upp á að fjarlægja ýmisleg forrit þú getur t.d. alltaf sett upp Windows án þess að hafa Outlook og önnur forrit sem ekki býðst að fjarlægja í venjulegri Windows uppsetningu.
Mynd
http://nuhi.msfn.org/nlite.html
---
AutoStreamer er annað GUI forrit til að gera "SlipStream" með Service Packs, það er ekki eins öflugt og nLite en það er með flottara GUI svo ekki er mögulegt að klúðra neinu http://mhtools.knoware.nl/raptor/autost ... reamer.zip
----
Og eins og allir vita er það AutoPatcher en það gerir það mögulegt að setja inn allar helstu öryggisuppfærslur frá Microsoft á mun styttri
tíma en ef notað er "WindowsUpdate"(amk þar til í lok mánaðarins þegar SP2 verður leyst í almenning.) Íslenskur spegill í boði windows.stuff.is http://windows.stuff.is/AutoPatcherXP/

Þessi þráður er ekki opin fyrir skítkasti frá Linux notendum :!:
Viðhengi
as_01.JPG
as_01.JPG (46.94 KiB) Skoðað 1449 sinnum




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 05. Ágú 2004 13:24

Allt mjög góð forrit . Hef notað nLite mest , mjög þægilegt .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Fim 05. Ágú 2004 14:22

Tell me, get ég bara notað Autostreamer og nlite eftir formatt eða get ég notað þetta samstundis?



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 05. Ágú 2004 17:00

Nei þú verður að hafa WinXP setup disk tilbúin og segja forritinu staðsetninguna á honum, síðan ef þú vil sameina þetta við service pack til að spara þér gífurlegan tíma þarftu að hafa hann tilbúin... forritið gerir svo .iso skrá sem þú skrifar á disk sem þú getur síðan notað við uppsetningu á Windows




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Fim 05. Ágú 2004 17:55

Kannastu við þetta ->
Mynd[/url]



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 05. Ágú 2004 18:12

Virðist sem þú sért þegar með SP1 á Windows Setup disknum, ef ekki prófaðu nLite




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Fim 05. Ágú 2004 18:14

Ahm, virkaði allt smooth með nLite, endilega koma með fleiri svona sniðug forrit




Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Fim 05. Ágú 2004 20:40

damn.. voru til forrit sem gerðu þetta fyrir mann.. man þegar ég setti gerði disk með service pack 1 gerði ég það manual, með því að kópera diskinn inn á tolvuna og svo upgrade'a skrárnar með einhverri skipun í run og eitthvað í þá áttina :D :roll:




MaesTro
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MaesTro » Fös 06. Ágú 2004 14:38

Snilld :D




Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grobbi » Sun 15. Ágú 2004 21:39

nett. vonandi kemuru bráðum með núba greinina



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 16. Ágú 2004 09:40

Grobbi skrifaði:nett. vonandi kemuru bráðum með núba greinina


_________________
EvilCAVE er hættur að pirra Linux notendur. Bannaður notandi!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 16. Ágú 2004 12:12

haha gnarr nei ég nenni bara ekki að koma með "núbba" leiðbeiningarnar því það eru alltof fáir íslendingar með áhuga á því.