Sælir
Ég var að kaupa mér 250 GB Samsung 840 og mig langar að setja Windowsið uppá nýtt á tölvuna. Semsagt ekki flytja notendur og annað með. Mögulega tek ég hinn diskinn úr tölvunni þannig að það er svona spurning hvað verður um system reserved ef að ég set windowsið upp beint á nýja diskinn í gegnum núverandi Windows? Get ég gert einhverjar ráðstafanir svo að bootmgr fari á nýja diskinn?
Er kannski best að clona bara diskinn og setja svo bara upp sem "fresh windows" í gegnum recovery?
Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
Lang best er að gera bara clean install á ssd diskinn og virkja svo bara með Windows 8 lyklinum.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
Þú átt að getað activatað aftur svo fremri sem það er sama móðurborð.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
Stutturdreki skrifaði:Þú átt að getað activatað aftur svo fremri sem það er sama móðurborð.
Og þó þú skiptir um móðurborð geturðu virkjað það aftur. Bara aðeins meira vesen.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
Einhverja hluta vegna get ég ekki keyrt uppsetninguna af usb lykli
Veit ekki hvort að móðurborðið sé ekki að leyfa mér það eða hvað...
Bjó til usb lykilinn með windows assistant.
úfff var að fatta að þetta er náttúrulega upgrade hjá mér
Veit ekki hvort að móðurborðið sé ekki að leyfa mér það eða hvað...
Bjó til usb lykilinn með windows assistant.
úfff var að fatta að þetta er náttúrulega upgrade hjá mér
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Flytja Windows 8 leyfið yfir á SSD
Ég hef notað Windows 7(og 8) USB/DVD Download Tool til að skella Windows á USB lykil, aldrei lent í veseni með það
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <