Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Jæja, ég keypti mér hljóðkort um daginn (Sound Blaster X-Fi Titanium Fatal1ty Pro) og langar að uppfæra heyrnatólin svona uppá að fá sem bestu hljómgæðin, mín eru orðin frekar gömul og lúinn (sennheiser 5555/595)
Nú spyr ég ykkur, hvaða heyrnatól eru sniðugur kostur fyrir mig? (bæði gaming og tónlistar-spilun)
Hef svosem ekkert budget limit fyrir þetta..
Nú spyr ég ykkur, hvaða heyrnatól eru sniðugur kostur fyrir mig? (bæði gaming og tónlistar-spilun)
Hef svosem ekkert budget limit fyrir þetta..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
/offtopic!
Ekkert diss á þig en væri kannski sniðugt að gera þræði þar sem það væri listi yfir bestu hluti miðað við budget í allskonar aukahlutum eins og t.d. heyrnartólum og fleira.
Ég var að spyrja um stól um daginn og þá var til þráður um það núþegar, þetta væri mjög sniðugt þannig að fólk gæti bara farið í þráðinn fyrir hvað sem maður leitar að og séð þar hvað Vaktarar teldu það besta miðað við budget. Hugsanlega fengið admin eða einhvern til að uppfæra hann þegar fólk mældi með einhverju eða eitthvað hætti að vear til sölu.
En annars er þetta ekkert að bögga mig neitt sérstaklega að sjá nýja þræði um þetta en þetta myndi líklega hjálpa fólki að finna það sem það leitar að hraðar.
En ég veit ekkert um heyrnartól, mjög margir mæla með sennheiser og ég hef bara átt góð heyrnartól frá þeim.
Ekkert diss á þig en væri kannski sniðugt að gera þræði þar sem það væri listi yfir bestu hluti miðað við budget í allskonar aukahlutum eins og t.d. heyrnartólum og fleira.
Ég var að spyrja um stól um daginn og þá var til þráður um það núþegar, þetta væri mjög sniðugt þannig að fólk gæti bara farið í þráðinn fyrir hvað sem maður leitar að og séð þar hvað Vaktarar teldu það besta miðað við budget. Hugsanlega fengið admin eða einhvern til að uppfæra hann þegar fólk mældi með einhverju eða eitthvað hætti að vear til sölu.
En annars er þetta ekkert að bögga mig neitt sérstaklega að sjá nýja þræði um þetta en þetta myndi líklega hjálpa fólki að finna það sem það leitar að hraðar.
En ég veit ekkert um heyrnartól, mjög margir mæla með sennheiser og ég hef bara átt góð heyrnartól frá þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
fyrst það er ekkert limit!!!
HD 800
en er með hd 555 og það næsta sem ég fæ mér er örugglega þetta hérna = HD 598
HD 800
en er með hd 555 og það næsta sem ég fæ mér er örugglega þetta hérna = HD 598
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Gunnar skrifaði:fyrst það er ekkert limit!!!
HD 800
en er með hd 555 og það næsta sem ég fæ mér er örugglega þetta hérna = HD 598
HD800 er algjör draumur, enn mér finnst það svolítið of mikið að kaupa headphones fyrir 180~þúsund, enn er alvarlega að íhuga þau, bara góð reviews sem ég finn um þau.
Hvernig er það, hefur eitthver hérna prufað HD598?
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
demaNtur skrifaði:Gunnar skrifaði:fyrst það er ekkert limit!!!
HD 800
en er með hd 555 og það næsta sem ég fæ mér er örugglega þetta hérna = HD 598
HD800 er algjör draumur, enn mér finnst það svolítið of mikið að kaupa headphones fyrir 180~þúsund, enn er alvarlega að íhuga þau, bara góð reviews sem ég finn um þau.
Hvernig er það, hefur eitthver hérna prufað HD598?
yeah nema þú eigir ríka foreldra sem gefa þér allt myndi ég ekki fá mér þetta.
nokkuð viss um að eigandi síðunnar eigi svoleiðis svoleiðis, aka GuðjónR þar að segja HD598
samt allveg óþarfi að uppfæra í HD598 úr HD595...solid headsett sem þú ert með núna
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Gunnar skrifaði:demaNtur skrifaði:Gunnar skrifaði:fyrst það er ekkert limit!!!
HD 800
en er með hd 555 og það næsta sem ég fæ mér er örugglega þetta hérna = HD 598
HD800 er algjör draumur, enn mér finnst það svolítið of mikið að kaupa headphones fyrir 180~þúsund, enn er alvarlega að íhuga þau, bara góð reviews sem ég finn um þau.
Hvernig er það, hefur eitthver hérna prufað HD598?
yeah nema þú eigir ríka foreldra sem gefa þér allt myndi ég ekki fá mér þetta.
nokkuð viss um að eigandi síðunnar eigi svoleiðis svoleiðis, aka GuðjónR þar að segja HD598
Er í þokkalega vel launaðari vinnu sjálfur
Er frekar spenntur fyrir HD598, er nokkuð viss um að ég sé með þeim að nýta hljóðkortið til fulls, miðað við að mín núverandi séu alveg djöfulli góð, enn gömul, lúin og ljót eftir nokkurra ára notkun..
Guðjón og fleiri eigendur mega endinlega smella inn hvað þeim finnst um 598
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Búinn að vera skoða Corsair 2000 þráðlausu headphonein, lýst mjög vel á þau, eru þau seld eitthvernstaðar hérna heima?
Edit; Fann þau hjá tölvulistanum, langar að skoða fleirri headphones samt, endinlega komið með uppástungur.
Edit; Fann þau hjá tölvulistanum, langar að skoða fleirri headphones samt, endinlega komið með uppástungur.
Síðast breytt af demaNtur á Þri 14. Maí 2013 19:37, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Sennheiser 380PRO!!!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
ef það er ekkert budget þá ferðu í heyrn.is og lætur taka mót af eyrunum á þér og velur þér svo eitthvað af þessum Ultimate Eears heyrnatólum http://ultimateears.logitech.com/en-us/home
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
MatroX skrifaði:ef það er ekkert budget þá ferðu í heyrn.is og lætur taka mót af eyrunum á þér og velur þér svo eitthvað af þessum Ultimate Eears heyrnatólum http://ultimateears.logitech.com/en-us/home
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
er þetta ekki bara notað fyrir click-tracks ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
worghal skrifaði:MatroX skrifaði:ef það er ekkert budget þá ferðu í heyrn.is og lætur taka mót af eyrunum á þér og velur þér svo eitthvað af þessum Ultimate Eears heyrnatólum http://ultimateears.logitech.com/en-us/home
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
er þetta ekki bara notað fyrir click-tracks ?
ha? haha nei
þetta eru monitor headphone og þetta er örruglega bestu hljómgæði sem maður kemst í fyrir peninginn
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
MatroX skrifaði:ef það er ekkert budget þá ferðu í heyrn.is og lætur taka mót af eyrunum á þér og velur þér svo eitthvað af þessum Ultimate Eears heyrnatólum http://ultimateears.logitech.com/en-us/home
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
Er þetta ekki fyrir on-stage monitoring? Ég stórefa að þetta sé notað í studioum.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Nariur skrifaði:MatroX skrifaði:ef það er ekkert budget þá ferðu í heyrn.is og lætur taka mót af eyrunum á þér og velur þér svo eitthvað af þessum Ultimate Eears heyrnatólum http://ultimateears.logitech.com/en-us/home
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
Er þetta ekki fyrir on-stage monitoring? Ég stórefa að þetta sé notað í studioum.
já þetta er notað on-stage, af FOH og af monitor mönnum live, en þetta hefur líka verið notað í studio-um úti.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Verður að fara í HD 600/650/800 til að fá eitthvað betra en 595.
Have spacesuit. Will travel.
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Var að panta mér Philips Fidelio X1 áðan ásamt nýrri snúru í þá, er sjúklega spenntur fyrir því að prófa þá og sjá hvernig þeir eru miðað við 11 ára gömlu Sennheiser 570 headphone-ana mína sem eru núna að detta í sundur. Kannski eins gott að þeir standi sig fyrir +50þ kall.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
MatroX skrifaði:ef það er ekkert budget þá ferðu í heyrn.is og lætur taka mót af eyrunum á þér og velur þér svo eitthvað af þessum Ultimate Eears heyrnatólum http://ultimateears.logitech.com/en-us/home
þetta er það besta sem fæst og flestar stærstu hljómsveitir og frægir tónlistamenn í heiminum nota þetta á sviði.
Mér finnst gífurlega óþæginlegt að hafa svona earbuds, eða hvað sem þetta nú heitir, þó að þetta gæti verið þæginlegt (enda búið til eftir móti) þá er ég frekar að leita mér að headphones sem ná yfir eyrun.
audiophile skrifaði:Verður að fara í HD 600/650/800 til að fá eitthvað betra en 595.
Ef eitthver misskilningur varð þá er ég ekki bara að leita mér að sennheiser, ég er til í að prufa eitthvað nýtt
odinnn skrifaði:Var að panta mér Philips Fidelio X1 áðan ásamt nýrri snúru í þá, er sjúklega spenntur fyrir því að prófa þá og sjá hvernig þeir eru miðað við 11 ára gömlu Sennheiser 570 headphone-ana mína sem eru núna að detta í sundur. Kannski eins gott að þeir standi sig fyrir +50þ kall.
Endinlega láttu mig vita hvernig þau eru
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
myndi skoða þessi þá
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3981
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3981
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
demaNtur skrifaði:Guðjón og fleiri eigendur mega endinlega smella inn hvað þeim finnst um 598
Sæll, ég er með SH 598.
Ath: Ég er að nota heyrnartólin með ASUS Xonar Essence ST hljóðkorti og met tólin útfrá því.
Hljómgæði: 8/10 - Mjög skörp og skýr heyrnartól, skilar öllum tónsviðum vel í eyrun, einstaklega góð þegar maður er að hlusta á klassíska tónlist. Eina sem ég get sett útá er bassinn.
Finst vanta meiri þéttleika og úmfph í hann, en það er að öllum líkindum vegna þess að þau eru opin og skila alldrei sama þéttleika og lokuð. Ekki samt miskilja og halda að ég sé að segja að það
sé enginn bassi, hann er allveg til, en þegar maður er að hlusta á eithvað hart dubstep eða eithvað með prodigy þá vantar alltaf þetta CLIMAX bassa punch.
Build-gæði: 6/10 - Ágætlega byggð, hef misst þau nokkrum sinnum úr 1m hæð og þau eru enn 100% heil. Annað má segja með 555 eða 595 (mín gömlu) sem voru öll með brot hjá spönginni eða sem heldur spönginni.
598 eru nákvæmlega eins nema annar litur, veit ekki hvort þetta sé annað plast efni en ég er mjög hræddur alltaf þegar ég missi þau að þau brotni.
Ég er búinn að eiga þau í rúm 2 ár og það heyrist svona plast-nudd-ískur í þeim þegar ég toga þau í sundur og legg yfir hausinn, og heyrist stundum þegar ég er að hreyfa mig og hlusta.
Material gæði: 7/10 - Leðrið í höfuðspönginni er ódýrt, það leið rétt rúmt ár og það voru komnar sprungur og rifur í það, það hefði allveg mátt vera svona mjúkt mikrófíber eins og er á eyrnarskálunum, það er þó slitsterkara.
Á eyrnarskálunum er mjög mjúkt og þæginlegt efni fyrir svæðið í kringum eyrun, góður svampur eða filler efni, ekki of mikið eða of stíft. Eina sem ég set útá það er að það festist allt ryk í því.
Notkun: 10 / 10 - Það er hægt að nota þessi heyrnartól í fleirri fleirri klst án þess að finna fyrir þreytu, ég notaði þau um daginn samfleitt í 14klst þegar ég var að vinna stórk verkefni og var með tónlist í eyrunum og gleymdi þeim allveg.
Þau sitja þétt að manni en ekki þannig að maður verður þreyttur á þeim og finnur fyrir þrýsting eða neinu svoleiðis, þau eru medium létt þannig að engin þreyta þar undan.
Snúran er mjög sterk, er búinn að renna mér yfir hana óteljandi sinnum og alltaf er hún eins. Hún er líka mjög löng, er með hana vafða í kringum skrifborðið mitt svo hún sé sem minnst fyrir.
Overall: 8/10 - Bestu Sennheiser sem ég hef átt overall.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Eg er að nota alienware tactx og það er flott sound og flott look og rosalega þægilegt fyrir langtimaspilun en það sem böggar mig er það að mer fynst að það eigi að vera hægt að hækka meyra i þeim!
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Ég er með Audio Technica M50LE og Sennheiser HD595.
Ég er eiginlega hættur að nota HD595 eftir að ég fékk M50, þau eru líka lokuð þannig að þau trufla ekki þá sem eru í kringum mig. Og M50 er örugglega það besta í þessu price range.
Ég er eiginlega hættur að nota HD595 eftir að ég fékk M50, þau eru líka lokuð þannig að þau trufla ekki þá sem eru í kringum mig. Og M50 er örugglega það besta í þessu price range.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Gilmore skrifaði:Ég er með Audio Technica M50LE og Sennheiser HD595.
Ég er eiginlega hættur að nota HD595 eftir að ég fékk M50, þau eru líka lokuð þannig að þau trufla ekki þá sem eru í kringum mig. Og M50 er örugglega það besta í þessu price range.
Ég var einmitt að kaupa mér M50 frá Audio Technica ásamt því að eiga Sennheiser 180 þráðlaus. Var að bera þessi tvö saman í gegnum svona test - skrár á netinu, THX video á Youtube ofl.
Fannst M50 koma betur út. Hinsvegar nýtast þau mér á annan hátt en þráðlaus. Spurning hvenær það koma alvöru heyrnartól með 20 riða heyrnarnæmni, þráðlaus og eða ásamt bluetooth. Var að leita að þessu um daginn og fanst eins og enn væri þetta ekki orðið "alvöru" en kostar samt helling.
Hér til dæmis eitt frá Sony sem eiga að vera mjög góð en sýnist þau aðeins ná niður í 100rið sem er að sjálfsögðu ekki ásættanlegt fyrir alvöru músik hlustun.
Þessi hér sýnist mér hinsvegar vera alvöru og þau eru með Bluetooth. Kosta vissulega slatta en virðast vera alveg "ekta"
Svo er það að sjálfsögðu Sennheiser MM450-X, var búinn að lesa smá um þau, sumt neikvætt en meira jákvætt.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
astro skrifaði:demaNtur skrifaði:Guðjón og fleiri eigendur mega endinlega smella inn hvað þeim finnst um 598
Sæll, ég er með SH 598.
Ath: Ég er að nota heyrnartólin með ASUS Xonar Essence ST hljóðkorti og met tólin útfrá því.
Hljómgæði: 8/10 - Mjög skörp og skýr heyrnartól, skilar öllum tónsviðum vel í eyrun, einstaklega góð þegar maður er að hlusta á klassíska tónlist. Eina sem ég get sett útá er bassinn.
Finst vanta meiri þéttleika og úmfph í hann, en það er að öllum líkindum vegna þess að þau eru opin og skila alldrei sama þéttleika og lokuð. Ekki samt miskilja og halda að ég sé að segja að það
sé enginn bassi, hann er allveg til, en þegar maður er að hlusta á eithvað hart dubstep eða eithvað með prodigy þá vantar alltaf þetta CLIMAX bassa punch.
Build-gæði: 6/10 - Ágætlega byggð, hef misst þau nokkrum sinnum úr 1m hæð og þau eru enn 100% heil. Annað má segja með 555 eða 595 (mín gömlu) sem voru öll með brot hjá spönginni eða sem heldur spönginni.
598 eru nákvæmlega eins nema annar litur, veit ekki hvort þetta sé annað plast efni en ég er mjög hræddur alltaf þegar ég missi þau að þau brotni.
Ég er búinn að eiga þau í rúm 2 ár og það heyrist svona plast-nudd-ískur í þeim þegar ég toga þau í sundur og legg yfir hausinn, og heyrist stundum þegar ég er að hreyfa mig og hlusta.
Material gæði: 7/10 - Leðrið í höfuðspönginni er ódýrt, það leið rétt rúmt ár og það voru komnar sprungur og rifur í það, það hefði allveg mátt vera svona mjúkt mikrófíber eins og er á eyrnarskálunum, það er þó slitsterkara.
Á eyrnarskálunum er mjög mjúkt og þæginlegt efni fyrir svæðið í kringum eyrun, góður svampur eða filler efni, ekki of mikið eða of stíft. Eina sem ég set útá það er að það festist allt ryk í því.
Notkun: 10 / 10 - Það er hægt að nota þessi heyrnartól í fleirri fleirri klst án þess að finna fyrir þreytu, ég notaði þau um daginn samfleitt í 14klst þegar ég var að vinna stórk verkefni og var með tónlist í eyrunum og gleymdi þeim allveg.
Þau sitja þétt að manni en ekki þannig að maður verður þreyttur á þeim og finnur fyrir þrýsting eða neinu svoleiðis, þau eru medium létt þannig að engin þreyta þar undan.
Snúran er mjög sterk, er búinn að renna mér yfir hana óteljandi sinnum og alltaf er hún eins. Hún er líka mjög löng, er með hana vafða í kringum skrifborðið mitt svo hún sé sem minnst fyrir.
Overall: 8/10 - Bestu Sennheiser sem ég hef átt overall.
Snillingur! Takk kærlega
Gilmore skrifaði:Ég er með Audio Technica M50LE og Sennheiser HD595.
Ég er eiginlega hættur að nota HD595 eftir að ég fékk M50, þau eru líka lokuð þannig að þau trufla ekki þá sem eru í kringum mig. Og M50 er örugglega það besta í þessu price range.
Eru þessar M50 seldar hérna heima? Ef svo er, hvar?
MatroX skrifaði:myndi skoða þessi þá
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3981
Finnst þessi ekki næginlega "appealing", skoðaði fleiri þarna inni og fann http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/7666 þessi, mér finnst þessi töff, verst að maður er fluttur úr bænum og getur ekki farið á milli staða og prufað headphone-in sem maður hefur áhuga á..
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
- Reputation: 6
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Tengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
M50 eru seld í Nýherja
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,722.aspx
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,722.aspx
i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Frikkasoft skrifaði:M50 eru seld í Nýherja
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,722.aspx
Myndi klárlega fá mér þessi! Búinn að vera skoða þessi mikið á netinu og lesa ansi mörg reviews og þetta eru lang bestu headphoninn fyrir þennan pening.