[LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Lau 11. Maí 2013 11:20

Sælir vaktarar.

Keypti mér tölvu fyrir lítið hér á vaktinni og nota hana til að keyra vefsíðu(já, frítt domain) og það er alltaf einn náungi sem er bara almennt alltaf að pirra notendurna.

Ég er búinn að gefa honum nokkra sénsa á að hætta, en sumir kunna ekki að þroskast aðeins því miður.

Ég veit hvaða IP range hann notar til að tengjast og mig langar að geta sett up eldvegg á serverinn minn þar sem routerinn minn er ekki að gera sig í því jobbi.

Hvað er einfaldast og best? :-k
Síðast breytt af mikkidan97 á Sun 12. Maí 2013 16:49, breytt samtals 1 sinni.


Bananas


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf snjokaggl » Lau 11. Maí 2013 11:36

Googlaðu iptables



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Lau 11. Maí 2013 11:47

snjokaggl skrifaði:Googlaðu iptables

Var búinn að athuga það, en mér sýndist það vera frekar mikið vesen


Bananas


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf marijuana » Sun 12. Maí 2013 15:54

iptables ..

iptables -A INPUT -p tcp --destination-port 80 -m iprange --src-range 192.168.1.100-192.168.1.200 -j DROP

Breyttu bara 192.168.1.100-192.168.1.200 í það range sem þú vilt.

ein ip tala :
iptables -A INPUT -s 192.168.1.100 -j DROP
192.168.1.100 = the ip address.

nokkuð easy ...



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Sun 12. Maí 2013 16:09

Það semsagt lokar á ALLA umferð frá þessari ip-tölu/range-i?

EDIT:nvm, er búinn að gúgla þetta aðeins betur :D

Takk fyrir að benda mér á þetta
Síðast breytt af mikkidan97 á Sun 12. Maí 2013 16:26, breytt samtals 2 sinnum.


Bananas


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf marijuana » Sun 12. Maí 2013 16:22

mikkidan97 skrifaði:Það semsagt lokar á ALLA umferð frá þessari ip-tölu/range-i?


Ekki alveg.
iptables -A INPUT -p tcp --destination-port 80 -m iprange --src-range 192.168.1.100-192.168.1.200 -j DROP
lokar á tengingu iprange að þér í gegnum port 80.

iptables -A INPUT -s 192.168.1.100 -j DROP
Lokar á alla umferð að þér í gegnum iptölu 192.168.1.100



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Sun 12. Maí 2013 16:29

Ef mig langar að blocka specific range, sem dæmi tek ég bara 41.0.0.0-43.255.255.255, nota ég þá bara

iptables -A INPUT --src-range 41.0.0.0-43.255.255.255 -j DROP

ekki satt?


Bananas


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf marijuana » Sun 12. Maí 2013 16:33

næstum því
þarft að bæta -m iprange inní

þeas :
iptables -A INPUT -m iprange --src-range 41.0.0.0-43.255.255.255 -j DROP

P.S
ef þú restartar iptables/serverinum þá detta þessar stillingar út.

notar
iptables-save
og þá ættu þær að vera fastar.



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Sun 12. Maí 2013 16:38

Ok, snilld, þá getur þessi hálfviti loksins hætt að bögga notendur mína

Takk kærlega fyrir :happy


Bananas


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf coldcut » Mán 13. Maí 2013 09:01

Þú skalt bara passa þig á því að hafa reglurnar í réttri röð ;)



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Mán 13. Maí 2013 17:29

coldcut skrifaði:Þú skalt bara passa þig á því að hafa reglurnar í réttri röð ;)

Réttri röð? Hverju breytir röðin?


Bananas

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf tdog » Mán 13. Maí 2013 19:30

Droppa seinast.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf coldcut » Þri 14. Maí 2013 08:59

mikkidan97 skrifaði:
coldcut skrifaði:Þú skalt bara passa þig á því að hafa reglurnar í réttri röð ;)

Réttri röð? Hverju breytir röðin?


Leyfa það sem þú vilt leyfa og svo DROPpa rest. (Nú eða rejecta ef það hentar þér betur)



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST]Firewall á Ubuntu Server

Pósturaf mikkidan97 » Þri 14. Maí 2013 10:20

ok, skal muna það ;)


Bananas