4k í bíó

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Tengdur

4k í bíó

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Maí 2013 07:38

Hvaða bíó á íslandi eru með 4k upplausn, veit það einhver?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf Kristján » Fös 10. Maí 2013 07:43

laugarás, það bíó sýndi hobbitann i 4k



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Tengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Maí 2013 07:45

mikill munur á 2k og 4k í bíó?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf Kristján » Fös 10. Maí 2013 07:58

við fórum á 4k 3d 48 ramma þannig maður fékk ekki alveg að njóta 4k

en samt sá maður alveg mun, á svona rosalega stóru tjaldi þá sést alveg munur.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf DJOli » Fös 10. Maí 2013 08:00

mér finnst það líklegt.
Sérðu mun á því að vera 1m frá 32" flötu túbusjónvarpi sem sýnir SD (720x576) og 1m frá 40" Full HD sjónvarpi sem sýnir Full HD (1920x1080)?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf tdog » Fös 10. Maí 2013 11:52

Bíóhöllin Akranesi.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf Kristján » Fös 10. Maí 2013 12:08

tdog skrifaði:Bíóhöllin Akranesi.


what really?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf tdog » Fös 10. Maí 2013 12:16

Jamm.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf bAZik » Fös 10. Maí 2013 12:32

Ég var á Star Trek 1 og 2 í gær í Egilshöll, báðar voru sýndar í 4k.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf pattzi » Fös 10. Maí 2013 12:33

Kristján skrifaði:
tdog skrifaði:Bíóhöllin Akranesi.


what really?
jebb

Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf Kristján » Fös 10. Maí 2013 12:35

bAZik skrifaði:Ég var á Star Trek 1 og 2 í gær í Egilshöll, báðar voru sýndar í 4k.


Eitthvað sérstaklega auglýst 4k eða?




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf Orri » Fös 10. Maí 2013 12:54

bAZik skrifaði:Ég var á Star Trek 1 og 2 í gær í Egilshöll, báðar voru sýndar í 4k.

Sýningarvélarnar í Egilshöll eru 2k, líkt og allar sýningarvélar SAMbíóanna.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: 4k í bíó

Pósturaf Kristján » Fös 10. Maí 2013 20:54

Orri skrifaði:
bAZik skrifaði:Ég var á Star Trek 1 og 2 í gær í Egilshöll, báðar voru sýndar í 4k.

Sýningarvélarnar í Egilshöll eru 2k, líkt og allar sýningarvélar SAMbíóanna.


Datt það í hug