Á vinnustaðnum mínum er gerð ströng krafa um að alltaf skal mætt í skyrtu á föstudögum.
Nú hef ég svikið það tvisvar og í samningaviðræðum við kollega mína höfum við komist að þeirri niðurstöðu að ég þurfi að mæta í tveimur hawaii skyrtum á föstudaginn til að bæta upp svikin.
Svo nú spyr ég, hvar finnur maður "flottar" hawaii skyrtur?
Hawaii skyrtur!!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hawaii skyrtur!!!
ef a þú ert búinn að brjóta það tvisvar, þá ætla ég rétt að vona að þú fáir þér hawai skyrtu og einhverja alvöru fína skyrtu
og saumir saman sitt hvorn helminginn af þeim
og saumir saman sitt hvorn helminginn af þeim
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Hawaii skyrtur!!!
Frantic skrifaði:Á vinnustaðnum mínum er gerð ströng krafa um að alltaf skal mætt í skyrtu á föstudögum.
Nú hef ég svikið það tvisvar og í samningaviðræðum við kollega mína höfum við komist að þeirri niðurstöðu að ég þurfi að mæta í tveimur hawaii skyrtum á föstudaginn til að bæta upp svikin.
Svo nú spyr ég, hvar finnur maður "flottar" hawaii skyrtur?
Hvar vinnur þú?
-
- FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hawaii skyrtur!!!
Eru til Hawaii skyrtur í Dressmann.
Annars var Dr Gunni að selja heilan helling af Hawaii skyrtum á sínum tíma, getur athugað hjá honum
Annars var Dr Gunni að selja heilan helling af Hawaii skyrtum á sínum tíma, getur athugað hjá honum
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hawaii skyrtur!!!
Ég sá slatta af Hawai skyrtum í gömlu Álnavörubúðinni í Hveragerði, ef þú nennir að keyra þangað!!
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.