Ég er í svaka breytingum og er að taka tölvuaðstöðuna mína til róttækrar breytinga, enda kominn með gott pláss fyrir tölvuaðstöðuna mína. En tvennt sem mig vantar:
1) Borð með plötu úr hertu gleri.
Það er hægt að fá svona í IKEA, en ég þarf aðra stærð (c.a. 165x65'ish, má vera 160x60 eða álíka). Veit einhver hvar maður getur fengið þannig á Íslandi? Ég er alveg lost.
2) Einnig vantar mig kúl lýsingu og er ég að hugsa um svona ambient lýsingu í lit. Eru menn ekki að nota led? Hvar kaupiði þetta, ikea?
Any ideas?
Vantar glerborð...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar glerborð...
Best væri að tala við eitthvað glerskurðar fyrirtæki og láta þá græja fyrir þig plötu.
Svo læturðu bara Munda græja fyrir þig eitthvað svaðalegt LED show
Svo læturðu bara Munda græja fyrir þig eitthvað svaðalegt LED show
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar glerborð...
mundi reddar ljósunum
hérna er smá demo frá munda fyrir alvöru ambient lightning í venjulegt rafmagn.
hérna er smá demo frá munda fyrir alvöru ambient lightning í venjulegt rafmagn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar glerborð...
worghal skrifaði:mundi reddar ljósunum
hérna er smá demo frá munda fyrir alvöru ambient lightning í venjulegt rafmagn.
Er þetta á kamrinum?
Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2