opinn tölvu"kassi"

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

opinn tölvu"kassi"

Pósturaf demaNtur » Lau 04. Maí 2013 16:24

Hvar fær maður svona opinn tölvu"kassa"
Eins og þessi hérna fyrir neðan, eða eitthver í líkingu við það :sleezyjoe
Mynd

Er þetta fáanlegt í eitthverjum tölvubúðum hérna heima? :)



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf Yawnk » Lau 04. Maí 2013 16:37

demaNtur skrifaði:Hvar fær maður svona opinn tölvu"kassa"
Eins og þessi hérna fyrir neðan, eða eitthver í líkingu við það :sleezyjoe
Mynd

Er þetta fáanlegt í eitthverjum tölvubúðum hérna heima? :)

http://kisildalur.is/?p=2&id=2263 Eitthvað svona?



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf demaNtur » Lau 04. Maí 2013 16:48

Yawnk skrifaði:
demaNtur skrifaði:Hvar fær maður svona opinn tölvu"kassa"
Eins og þessi hérna fyrir neðan, eða eitthver í líkingu við það :sleezyjoe
Mynd

Er þetta fáanlegt í eitthverjum tölvubúðum hérna heima? :)

http://kisildalur.is/?p=2&id=2263 Eitthvað svona?


Alveg nákvæmlega eins og þessi, hefur eitthver hérna verið með þennan kassa, eða í líkingu við hann?



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf Baraoli » Lau 04. Maí 2013 19:03

Yawnk skrifaði:

http://kisildalur.is/?p=2&id=2263 Eitthvað svona?


Ég vona þið gerið ykkur grein fyrir að þetta er alveg þvílíkt ferlíki, kemur óvart hvað þetta er stórt.


MacTastic!

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf tveirmetrar » Lau 04. Maí 2013 19:18

Mér langar í svona! =P~


Hardware perri

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf gardar » Lau 04. Maí 2013 19:24

Hvað með þennan?

Mynd

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2011

Hann er líka á þessu fína verði, sé að hann kostar um 200$ úti (23þ á núverandi gengi)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf appel » Lau 04. Maí 2013 19:25

Ekki vera með drykkjarföng nálægt kassanum.


*-*

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf Yawnk » Lau 04. Maí 2013 19:47

Væri rosalega til í að eiga svona kassa, mjög sérstakt, en þú þarft örugglega að vera að rykhreinsa þetta svona 2x í viku!

Only for the brave!



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf oskar9 » Lau 04. Maí 2013 19:53

Mér sýnist þessi fyrsti sem var linkað í að þetta sé bara Testbench, ef menn eru að skipta mikið um íhluti til að gera reviews eða þannig, ekki ætlað sem tölvukassi, smekkast að ryki, dempar engann hávaða, snúrur útúm allt.... geeeðveikt... :face


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf beggi90 » Lau 04. Maí 2013 19:58

Einn af þessum mörgu hlutum sem ég væri til í að eiga en myndi aldrei borga meira en 5k fyrir.
Reyndar myndi ég bara nota hann til að prófa vélbúnað maður fær í hendurnar.

Ef ég myndi fara í þetta myndi ég helst vilja fá eitthvað plain sem væri svipað og : linkur

En tölvubúðirnar hérna virðast bara vera með svona fancy gaura sem virðast ætlaðir til langtímanotkunar. Samanber þá sem notendurnir fyrir ofan mig hafa bent á.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf odinnn » Lau 04. Maí 2013 19:58

Þarft ekkert að rykhreinsa svona "kassa" mikið oftar en venjulega sem eru ekki með filtera. Var með tölvuna mína í móðurborðspappakassanum í einhver ár þar sem ég var að reyna að byggja minn eigin kassa, hún er ekkert verri fyrir vikið. Nota hana ennþá í dag en er með hana í kassa því ég var orðinn leiður á að hofa á pappakassan á stofugólfinu.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf chaplin » Lau 04. Maí 2013 20:05

appel skrifaði:Ekki vera með drykkjarföng nálægt kassanum.

"Kassanum".


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf Xovius » Lau 04. Maí 2013 20:53

odinnn skrifaði:Þarft ekkert að rykhreinsa svona "kassa" mikið oftar en venjulega sem eru ekki með filtera. Var með tölvuna mína í móðurborðspappakassanum í einhver ár þar sem ég var að reyna að byggja minn eigin kassa, hún er ekkert verri fyrir vikið. Nota hana ennþá í dag en er með hana í kassa því ég var orðinn leiður á að hofa á pappakassan á stofugólfinu.


Þú þarft kannski að rykhreinsa oftar en það ætti að vera mun auðveldara



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 04. Maí 2013 20:55

Þetta er kúl concept en eftir að hafa séð svona kassa með berum augum þá verð ég að segja fyrir mitt leyti að þetta er ógeðslega ljótt.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf demaNtur » Lau 04. Maí 2013 21:01

Var nú ekki að spá í útlit, aðalega uppá kælingu, kassar eiga það til að vera mun háværari held ég, viftur sem þarf fyrir airflow í gegnum kassan, get haft allt systemið á þessu, er með h100i fyrir örgjörva og síðan tvær viftur á skjákorti, langar að prufa þetta og sjá hvort ég fái betri kælingu með þessu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 04. Maí 2013 21:41

Þú þarft samt að hugsa út í það að kassin dempar hljóðið frá viftunum að vissu leyti. Efast um að það myndi breyta miklu til að vera þess virði en það má allt í þágu vísindanna.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf demaNtur » Lau 04. Maí 2013 21:48

KermitTheFrog skrifaði:Þú þarft samt að hugsa út í það að kassin dempar hljóðið frá viftunum að vissu leyti. Efast um að það myndi breyta miklu til að vera þess virði en það má allt í þágu vísindanna.


Ég vissi það alveg haha :D, enn já mig langar bara að prufa þetta :)

Held að ég kaupi mér þennan; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7605




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: opinn tölvu"kassi"

Pósturaf DabbiGj » Sun 05. Maí 2013 03:23

er búinn að fara í gegnum opna kassa dæmið með heimasmíðuðum gæja og m-atx móðurborði, niðurstaðan var að kæling var verri en í lokuðum kassa þarsem að loftflæðið í honum var skilvirkara en opni kassinn, thermaltake kassinn er ógeðslega ljótur og ég myndi frekar vera með pappakassa og drekka bjór fyrir 30.000